Samþykktir styrkir og samningar velferðarráðs árið 2017 | Reykjavíkurborg

Samþykktir styrkir og samningar velferðarráðs árið 2017

Á fundi velferðarráðs þann 12. janúar sl. og í borgarráði 17. janúar voru samþykktir styrkir og þjónustusamningar  fyrir árið 2017.

Alls bárust 30 umsóknir að upphæð kr. 190.858.251.-

 

Samþykktir styrkir velferðarráðs fyrir árið 2017

Umsækjandi Úthlutað
Barnaheill         500.000.-
Brynja hússjóður       7.225.000.-
BTM-á krossgötum-Gæfuspors-konur       1.098.000.-
Byggingafélag námsmanna         850.000.-
Einhverfusamtökin          450.000.-
Elligleði          200.000.-
Félag áhugamanna um  íþróttir aldraðra          400.000.-
Félagsstofnun stúdenta      2.550.000.-
Forvarnarverkefni um megrunarfæði, tengslaleysi og sjálfsmyndarvanda ungmenna         500.000.-
HAM-yngri - forvörn gegn þunglyndi og kvíða barna og unglinga          500.000.-
Hjálparstarf kirkjunnar         500.000.-
Hjólafærni á Íslandi          200.000.-
Núvitundarkennsla fyrir þolendur ofbeldis         200.000.-
Rauði krossinn í Reykjavík – opið hús      1.000.000.-
Samvera og súpa, félagasamtök          150.000.-
Styrktarsjóður Ljósbrots – lýðheilsustöð       1.000.000.-
Samtals    17.323.000.-


Samþykktir þjónustusamningar til eins árs:

Umsækjandi Úthlutað
Félag einstæðra foreldra             1.250.000.-
Félag heyrnalausra             4.600.000.-
Gigtarfélag Íslands                950.000.-
Hugarafl             3.500.000.-
MS félagið                700.000.-
Mæðrastyrksnefnd             1.500.000.-
Samtals          12.500.000.-

 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

6 + 8 =