Samráð um stefnu í málefnum innflytjenda og flóttamanna | Reykjavíkurborg

Samráð um stefnu í málefnum innflytjenda og flóttamanna

Reykjavíkurborg óskar eftir umsögnum félaga og einstaklinga um drög að stefnu í málefnum innflytjenda og flóttamanna. Öllum sem búa í Reykjavík er velkomið að senda inn athugasemdir.

Stýrihópur hefur skrifað drög að stefnu og aðgerðaáætlun í málefnum innflytjenda og nú óskar stýrihópurinn eftir athugasemdum fá öllum áhugasömum um stefnuna og aðgerðirnar. Athugasemdir má senda á netfangið gerdur.gestsdottir@reykjavik.is fyrir 1. ágúst 2017.

Athugasemdir mega vera á öllum tungumálum, en best ef þær eru á íslensku eða ensku.

Drög að stefnu í málefnum innflytjenda og flóttamanna

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

2 + 12 =