Opin gögn Reykjavíkurborgar | Reykjavíkurborg

Opin gögn Reykjavíkurborgar

Hér er að finna tengla á opin gögn Reykjavíkurborgar sem sett hafa verið upp á svæði borgarinnar á opingogn.is.


Opin fjármál Reykjavíkurborgar

Ársuppgjör A-hluta Reykjavíkurborgar sundurliðað á sjóði, skipulagseiningar og tegundaflokkun tekna og útgjalda. Gögnin eru sundurliðuð á ársfjórðunga. Útgjöld eru sundurliðuð á birgja, nema í þeim tilvikum að um viðkvæmar persónuupplýsingar sé að ræða sem varða t.d. velferðarþjónustu gagnvart einstaklingum.
Opin Fjármál -  Lýsing á gagnasafni
Opin fjármál Reykjavíkurborgar - Notkunarleiðbeiningar / upplýsingar um gagnaskrá

Samgöngur í Reykjavík

Kantlínur, miðlínur og flákar af götum og stígum í Reykjavík. Upphitun gatna og gönguleiða. Umferðarljós, stýringar og kaplar. Þessi gögn gefa ekki leyfi til graftar.

Lóðir og lóðamörk í Reykjavík

Aðalskipulag Reykjavíkur 2010 - 2030

Mælipunktar Reykjavíkurborgar

Mælipunktar sem Reykjavíkurborg sér um

Hús í Reykjavík

Hús í Reykjavík, stofnanir og íþróttamannvirki

Tölfræði eftir umferðarreitum í Reykjavík

Tölfræði eftir umferðarreitum á höfuðborgarsvæðinu s.s. aldursdreifing, fasteignir og verðmæti þeirra

Þjónusta Reykjavíkurborgar

Ýmis landupplýsingagögn vegna þjónustu Reykjavíkurborgar s.s. bekkir, stampar, sláttusvæði ofl.

Grunngögn í Reykjavík

Grunngögn Reykjavíkur s.s. hæðarlínur, strandlína ofl.

Mörk og skiptingar í Reykjavík

Ýmis mörk og skiptingar í Reykjavík, stjórnsýsluhverfi, hverfaheiti, sveitarfélagsmörk, íbúðarhverfi hverfaskipulags og grunnskólahverfi

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

3 + 3 =