Notendasamráð með fötluðu fólki í Reykjavík - skráning | Reykjavíkurborg

Notendasamráð með fötluðu fólki í Reykjavík - skráning

Hvernig er samráði við notendur þjónustu fyrir fatlað fólk í Reykjavík best háttað? Hvaða breytingar boða ný lög á notendasamráði í Reykjavík? Hvað er mikilvægast að hafa í huga við framkvæmd notendasamráðs?

Þessum og fleiri spurningum verður velt upp á fundinum sem fram fer þann 29. október frá kl. 16.30 – 18.30 á Grand hóteli. Mannréttinda- og lýðræðisráð Reykjavíkurborgar og mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar standa að fundinum.

Skrá þátttöku:

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 7 =