Námskeið í notkun brunabótavirðinga

Skóli og frístund

""

Í tilefni af því að brunabótavirðingar húsa í Reykjavík eru nú aðgengilegar almenningi á vef, mun Borgarskjalasafn Reykjavíkur standa fyrir stuttu námskeiði í notkun heimildanna. Námskeiðin verða haldin í húsakynnum safnsins að Tryggvagötu 15, 3. hæð miðvikudaginn 5. júní 2013, kl. 14.00 og 15.30 og eru allir velkomnir á þau.

 

Námskeiðin eru ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig á þau í síðasta lagi þriðjudaginn 4. júní á netfangið borgarskjalasafn@reykjavik.is eða með símtali á skrifstofutíma í númerið 4116060.

 

Sérstakur vefur um brunabótavirðingar:

http://www.borgarskjalasafn.is/portaldata/21/brunabotavirdingar/index.html

Til að fara beint á brunabótavirðingar:

(eldri) http://borgarskjalasafn.is/desktopdefault.aspx/tabid-3920/6630_view-6061/

(yngri) http://borgarskjalasafn.is/desktopdefault.aspx/tabid-3920/6630_view-5849/