Menningarstefna Reykjavíkurborgar 2014-2020. Menning er mannréttindi | Reykjavíkurborg

Menningarstefna Reykjavíkurborgar 2014-2020. Menning er mannréttindi

Leiðarljós: Reykjavík gegnir menningarlegu forystuhlutverki. Sjálfsmynd borgarinnar byggir á skapandi hugsun, frumkvæði og menningarlífi í samspili við alþjóðlegar stefnur og strauma. Menningarlífið einkennist af metnaði, fjölbreytni, samvinnu og virkri þátttöku íbúa og gesta. 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

5 + 1 =