Matur í grunnskólum
Það er jafnaðargjald á máltíðum í grunnskólum og miðast við 20 daga í mánuði og ekki er rukkað fyrir mat í júní, júlí og ágúst.
Gjaldskrá
Lýsing | Verð |
---|---|
Jafnaðargjald á mánuði | 10.711 |
Foreldrar greiða einungis skólamáltíð fyrir tvö börn, önnur njóta 100% afsláttar.