Mannréttindastefna Reykjavíkurborgar | Reykjavíkurborg

Mannréttindastefna Reykjavíkurborgar

Mannréttindastefna Reykjavíkurborgar miðar að því að allir borgarbúar njóti jafns réttar, án tillits til uppruna, þjóðernis, litarháttar, trúarbragða, stjórnmálaskoðana, kynferðis, kynhneigðar, aldurs, efnahags, ætternis, fötlunar, heilsufars eða annarrar stöðu.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

7 + 10 =