Malbiksyfirlagnir í Reykjavík - áætlun 2.-7.júlí | Reykjavíkurborg

Malbiksyfirlagnir í Reykjavík - áætlun 2.-7.júlí

Eftirfarandi er áætlun um malbiksyfirlagnir fyrir Reykjavíkurborg vikuna 2.-7.júlí. 

Áætlun þessi er háð þurru veðri. Einnig getur uppröðun verkefna breyst af öðrum ástæðum.

Mánudagur, 2. júlí:

Engar framkvæmdir

Þriðjudagur, 3. júlí:

Svarthöfði (Höfði)

Skógarsel (Höfði)

Miðvikudagur, 4. júlí:        
Engar framkvæmdir

Fimmtudagur, 5. júlí:

Básendi (Höfði)

Tunguvegur (Garðsendi - Sogavegur) (Höfði)
Garðsendi  (Höfði)

Föstudagur, 6. júlí:         
Bjarmaland (Höfði)

Seljavegur (Mýrargata-Vesturgata) (Munck)

Laugardagur, 7. júlí:         
Garðastræti (Vesturgata-Túngata) (Munck)

Furumelur (Hringbraut-Reynimelur) (Munck)

Víkurvegur (Mosavegur-Egilshöll) (Höfði)

 

Áætlun uppfærð 4.júlí.

  • Malbikun Háaleitisbraut 20.júní 2018

Framkvæmdaheimildir / afnotaleyfi í verkinu eru eftirfarandi:

Útboð1:  Vestan Kringlumýrarbrautar, nr. 20180247, Munck Íslandi hf.

Útboð2:  Milli Reykjanesbrautar og Kringlumýrarbrautar: nr. 201805187, Malbikunarstöðin Höfði

Útboð3:  Austan Reykjanesbrautar: nr. 201805190, Malbikunarstöðin Höfði

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

12 + 2 =