Malbiksviðgerðir - 4.júlí - Víkurvegur | Reykjavíkurborg

Malbiksviðgerðir - 4.júlí - Víkurvegur

Unnið verður við malbiksviðgerðir miðvikudaginn 4.júlí í Víkurvegi. Loka þarf fyrir umferð frá Korpúlfstaðvegi að Borgarvegi. Opið verður til norðurs. 

Vinna hefst 9:00. Verktaki er Fagverk ehf.

  • Malbiksviðgerðir Víkurvegi

Afnotaleyfi Fagverks í verkinu er nr: 20170110

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

11 + 1 =