Lokanir vegna framkvæmda á Tunguvegi og Hæðargarði | Reykjavíkurborg

Lokanir vegna framkvæmda á Tunguvegi og Hæðargarði

Í dag miðvikudaginn 20. júní verða eftirfarandi malbiksyfirlagnir í gangi fyrir Reykjavíkurborg.

  • Tunguvegur (Sogavegur - Bústaðavegur)
  • Hæðargarður, austari tengigata
  • Hæðargarður, vestari tengigata
  • Hæðargarður (tengigata ve. - nr. 40)

Höfði mun vera við malbikun á Tunguvegi frá Litlagerði að Bústaðavegi, framhald af malbikun í gær. Byrjað verður um kl 9:00.

Fagverk sem undirverktakar verða við malbikun í Hæðargarði og tengigötum milli Hæðargarðs og Hólmgarðs. Vinna hefst um 8:30.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 6 =