Laugavegur lokaður við Vitastíg kl. 13 - 15 fimmtudaginn 6. desember | Reykjavíkurborg

Laugavegur lokaður við Vitastíg kl. 13 - 15 fimmtudaginn 6. desember

Laugavegur er í dag, fimmtudaginn 6. desember, lokaður bílaumferð frá Vitastíg að Frakkastíg milli kl. 13 - 15 vegna byggingarframkvæmda. 

  • Athafnasvæði á Laugavegi

Lokunin er vegna aðkomu steypubíls með áfastri steypudælu til þess að dæla steypu í mót sem eru fyrir aftan hús við Laugaveg 56. 

Tengiliður á framkvæmdastað: Björn Karlsson
Netfang: bjorn@mannverk.is
Farsími: 7711118

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

2 + 1 =