Hamrahlíð lokað vegna framkvæmda við vatnsveitu | Reykjavíkurborg

Hamrahlíð lokað vegna framkvæmda við vatnsveitu

Vegna endurnýjunar aðalæðar vatnsveitu Veitna verður Hamrahlíð lokað við Kringlumýrarbraut klukkan 14:00 á morgun, fimmtudaginn 12. júlí. Lokunin mun standa í um tvær vikur.

  • Unnið við vatnsveitulagnir

Vegna lokunar mun akstur á leið 13 hjá Strætó raskast. Nokkrar biðstöðvar verða óvirkar og nánari upplýsingar verða á vef Strætó. Almennar ökuleiðir breytast líka og þarf að fara aðrar leiðir inn í hverfið og út úr því. Þær helstu eru um Litluhlíð, sem tengist Bústaðavegi, og Lönguhlíð, sem tengist Miklubraut.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

17 + 2 =