Framkvæmdir, malbikun og fræsun gatna vikuna 2. júlí -6. júlí | Reykjavíkurborg

Framkvæmdir, malbikun og fræsun gatna vikuna 2. júlí -6. júlí

Framkvæmdir vegna viðhalds gatna í Reykjavík halda áfram í næstu viku. Tilkynning þessi er vikuáætlun en reynt er að staðfesta áætlun frá degi til dags.

 • Sumarið er tíminn fyrir malbikun og fræsun gatna.

Mánudagur, 2. júlí

Fræsingar:        

 • Reynisvatnsvegur, gatnamótasvæðið við Víkurveg og Þúsöld – VIÐBÓT
 • Sóltorg
 • Víkurvegur b1, akrein frá Árleyni að eyjuenda austan Gagnsvegs
 •  Víkurvegur, akrein frá Gagnsvegi að gatnamótasvæðið við Árleyni, VIÐBÓT 

Þriðjudagur 3. júlí

 Fræsingar:          

 • Spöngin - hringtorg
 • Víkurvegur, Mosavegur hringtorg - Egilshöll hringtorg
 •  Mosavegur, Víkurvegur hringtorg - Skólavegur

Miðvikudagur, 4. júlí:

 Fræsingar:          

 • Víkurvegur hringtorg við Mosaveg
 • Korpúlfsstaðarvegur, hringtorg við Víkurveg – Barðastaðir     

Fimmtudagur 5. júlí:

 Fræsingar:           

 • Bitruháls, Bæjarháls - Dragháls
 • Bæjarháls - Selásbraut, tengigata
 • Bleikjukvísl

Föstudagur 6. Júlí

Fræsingar:              

 • Bæjarbraut, Bæjarháls - Hraunbær
 • Rofabær, 5 þrengingar,

Nánari upplýsingar um framkvæmdir verða sendar út eftir þörfum.  

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 0 =