Framkvæmdir 25. júní til 27. júní | Reykjavíkurborg

Framkvæmdir 25. júní til 27. júní

Framkvæmdir vegna viðhalds gatna í Reykjavík halda áfram í næstu viku.

  • Vegaframkvæmdir

Tilkynning um framkvæmdir hvers dags fyrir sig verður send út daginn áður til staðfestingar.

Stefnt er að því að framkvæmdir verði með eftirfarandi hætti:

Mánudagur, 25.júní:

            Fræsingar:           Háaleitisbraut, norðaustur rampi að Kringlum.br.,

Háaleitisbraut ( Ármúli - Safamýri )

Fellsmúli, suður (akrein til austurs) -  ( Húsagata 5-19 - Síðumúli )

Selmúli

Þriðjudagur, 26. júní:

             Fræsingar:           Rimaflöt ( Strandvegur - Bæjarflöt 2 )

Langirimi ( Berjarimi - Hrísrimi )

 

Miðvikudagur, 27. júní:

             Fræsingar:           Strandvegur vestur (akrein til suðurs)  - við Hallsveg

Lokinhamrar ( Hesthamrar - Sporhamrar )

                                     

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

5 + 8 =