Fræsun og malbikun gatna 5. júlí | Reykjavíkurborg

Fræsun og malbikun gatna 5. júlí

Fimmtudaginn 5. júlí verða í gangi framkvæmdir á götum í Reykjavík; Bæjarhálsi, Bæjarbraut og Rofabæ.

  • Bæjarbraut
  • Bæjarháls
  • Rofabaer

Unnið verður við fræsun á eftirfarandi stöðum:

Bæjarháls - Selásbraut, tengigata

Bæjarbraut, frá Bæjarhálsi að Hraunbæ

Rofabær, 5 þrengingar

Byrjað verður um klukkan 9 og unnið fram eftir degi. 

Götukaflarnir verða lokaðir fyrir alla umferð á meðan framkvæmdum stendur, eins og sýnt er á meðfylgjandi lokunarplönum.

 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 11 =