Lokun gatna og aðrar takmarkanir á umferð | Reykjavíkurborg

Lokun gatna og aðrar takmarkanir á umferð

Viðburðir, sem og gatna-, veitu- og byggingarframkvæmdir krefjast oft takmarkana og/eða breytinga á umferð um borgina. Við viljum eftir fremsta megni greiða vegfarendum leiðina og hér á þessa vefsíðu setjum við fregnir sem við fáum til að gefa yfirlit yfir lokanir gatna þannig að þeir sem þurfa að komast leiðar sinnar geti valið hjáleiðir.Hér á síðuna setjum við einnig inn upplýsingar um umferðarstýringu vegna stórra viðburða. Sjá nánari upplýsingar um þessa miðlun

Upplýsingar og athugasemdir getur þú sent á netfangið frettir@reykjavik.is. Á Twitter munum við nota myllumerkið #Vegavinna, #Umferðin og #Miðborgin. og ábendingar um framkvæmdir getur þú sent á upplysingar@reykjavik.is eða sett á ábendingavef.

Malbikun Seljavegur 12.júlí

Framkvæmdir við götur og malbiksyfirlagnir eru áætlaðar eftirfarandi dagana 16. júlí - 20. júlí. Áætlunin getur breyst vegna veðurs eða annarra ástæðna.

Malbiksframkvæmdir.

Framkvæmdir í dag, 18 júlí eru eins og segir hér að neðan.

Breiðholtsbraut. Myndin sýnir hjáleiðir á meðan götunni verður lokað.

Breiðholtsbraut verður lokað tímabundið laugardaginn 21. júlí, en þá á að steypa brúargólfið í nýrri göngubrú yfir brautina.

Malbikun Einarsnes

Framkvæmdir við götur og malbiksyfirlagnir eru áætlaðar eftirfarandi dagana 23. - 28. júlí. Áætlunin getur breyst vegna veðurs eða annarra ástæðna.

Vegaviðgerðir

Vegna framkvæmda í Sóltúni, til móts við hús nr. 7 verður lokað fyrir gegnumakstur um götuna í dag. 

Breytingar á umferð

Breytingar hafa verið gerðar á umferð á horni Lækjargötu og Vonarstrætis og ný umferðarljós hafa verið sett upp.

Malbikun Víkurvegi 12.júlí

Eftirfarandi malbikunarframkvæmdir verða í gangi fimmtudaginn 12.júlí.

  • Víkurvegur verður malbikaður á morgun frá kl: 9:00 ef veður leyfir. Loka þarf kaflanum milli Korpúlfstaðavegar og Borgarvegar á meðan. (Höfði)
  • Seljavegur (Mýrargata-Vesturgata) (Munck Íslandi ehf.) frá 8:30
  • Borgartún. Loka þarf milli Katrínartúns og Nóatúns til að ljúka viðgerðum. Vinna hefst um 9:00. Opið verður í aðra áttina í einu. Byrjað verður að loka við Katrínartún til austurs. (Fagverk) 
  • Nóatún. (Laugavegur-Háteigsvegur) eftir hádegi. (Fagverk)
Rauðarárstígur

Fagverk verður við malbiksviðgerðir á Rauðarárstíg í kjölfar fræsingar. Þá verða götur fræstar við Bólstaðarhlíð, Laugaveg, Háaleitisbraut og Skipholt. 

Unnið við vatnsveitulagnir

Vegna endurnýjunar aðalæðar vatnsveitu Veitna verður Hamrahlíð lokað við Kringlumýrarbraut klukkan 14:00 á morgun, fimmtudaginn 12. júlí. Lokunin mun standa í um tvær vikur.

Nóatún, frá Laugavegi að Skipholti.

Þriðjudaginn 10. júlí verða í gangi neðangreindar framkvæmdir á götum í Reykjavík.

Framkvæmdir

Framkvæmdir við götur og malbiksyfirlagnir verða dagana 9. júlí - 13. júlí með eftirfarandi hætti: 

Bleikjukvísl

Unnið verður að fræsun og malbikun gatna á Bitruhálsi, í Bleikjukvísl, við Seljaveg og Bjarmaland. 

Sumarið er tíminn fyrir malbikun og fræsun gatna.

Framkvæmdir vegna viðhalds gatna í Reykjavík halda áfram í næstu viku. Tilkynning þessi er vikuáætlun en reynt er að staðfesta áætlun frá degi til dags.

Malbikun Háaleitisbraut 20.júní 2018

Eftirfarandi er áætlun um malbiksyfirlagnir fyrir Reykjavíkurborg vikuna 2.-7.júlí. 

Áætlun þessi er háð þurru veðri. Einnig getur uppröðun verkefna breyst af öðrum ástæðum.

Mánudagur, 2. júlí:

Engar framkvæmdir

Þriðjudagur, 3. júlí:

Svarthöfði (Höfði)

Skógarsel (Höfði)

Miðvikudagur, 4. júlí:        
Engar framkvæmdir

Fimmtudagur, 5. júlí:

Básendi (Höfði)

Tunguvegur (Garðsendi - Sogavegur) (Höfði)
Garðsendi  (Höfði)

Föstudagur, 6. júlí:         
Bjarmaland (Höfði)

Seljavegur (Mýrargata-Vesturgata) (Munck)

Laugardagur, 7. júlí:         
Garðastræti (Vesturgata-Túngata) (Munck)

Furumelur (Hringbraut-Reynimelur) (Munck)

Víkurvegur (Mosavegur-Egilshöll) (Höfði)

 

Áætlun uppfærð 4.júlí.

Malbikun Svarthöfði 3. júlí 2018

Þriðjudaginn 3. júlí verður Malbikunarstöðin Höfði við malbikun í Svarthöfða. Loka þarf götunni frá 9:00 og frameftir degi. Þetta er viðbót við áður útgefna vikuáætlun.

Reynisvatnsvegur lokaður 3. júlí

Unnið verður við malbiksviðgerðir þriðjudaginn 3.júlí í Reynisvatnsvegi. Vinna hefst 9:30. Verktaki er Fagverk ehf.

Malbiksviðgerðir Víkurvegi

Unnið verður við malbiksviðgerðir miðvikudaginn 4.júlí í Víkurvegi. Loka þarf fyrir umferð frá Korpúlfstaðvegi að Borgarvegi. Opið verður til norðurs. 

Vinna hefst 9:00. Verktaki er Fagverk ehf.

Bæjarbraut

Fimmtudaginn 5. júlí verða í gangi framkvæmdir á götum í Reykjavík; Bæjarhálsi, Bæjarbraut og Rofabæ.

Malbikun Seljavegur 6.júlí

Föstudaginn 6.júlí verður í gangi malbikun á Seljavegi eins og sést á meðfylgjandi mynd. Loka þarf kaflanum frá 8:00 og fram yfir hádegi.

Einnig verður malbikun í gangi í Bjarmalandi frá 9:00.

Uppfært 6.júlí: Útlögn Seljavegi frestast óákveðið.

Malbikun í Langarima.

Unnið verður við malbiksviðgerðir fimmtudaginn 28. júní í Langarima. Vinna hefst 9:00.

Vegaframkvæmdir

Framkvæmdir vegna viðhalds gatna í Reykjavík halda áfram í næstu viku.

Engjavegur lokaður vegna malbikunarframkvæmda

Fagverk verður við malbiksviðgerðir eftir fræsingu á Engjavegi í dag. Viðgerðir munu standa fram yfir hádegi.

 

 

 

 

Mynd eftir Ragnar Th.

Hér má sjá allar helstu framkvæmdir og viðburði sem hafa áhrif á umferðarflæði eða lokanir gatna í miðborginni sumarið 2018. 

Tunguvegur (Sogavegur - Bústaðavegur)

Í dag miðvikudaginn 20. júní verða eftirfarandi malbiksyfirlagnir í gangi fyrir Reykjavíkurborg.

Lokun vegna malbikunarframkvæmda á Háaleitisbraut

Höfði mun í dag, 20. júní, verða við malbiksframkvæmdir á Háaleitisbraut (Listabraut - Bústaðavegur)

Malbikun

Malbikað verður á eftirtöldum stöðum, svo fremi veður leyfi: 

 

Mánudagur, 18. júní:

Listabraut su. (Kringlan - Háaleitisbraut)

Þriðjudagur, 19. júní:

Tunguvegur (Sogavegur - Bústaðavegur, fyrri helmingur)

Tunguvegur (Garðsendi - Sogavegur)

Miðvikudagur, 20. júní :

Tunguvegur (Sogavegur - Bústaðavegur, seinni helmingur)

Háaleitisbraut (Listabraut - Bústaðavegur)

Hæðargarður (Fagverk)

Hæðargarður, tengigötur (Fagverk)

Fimmtudagur, 21. júní:

Hamravík (Kelduskóli - Vík)

Bæjarflöt (Rimaflöt - nr. 4)

Hólmgarður (Fagverk)

Föstudagur, 22. júní:

Miðskógar

Bjarmaland (Fagverk)

Laugardagur, 23. júní:

Sogavegur ( Breiðagerði - Réttarholtsvegur )

Vegmúli frá Suðurlandsbraut að Ármúla

Mánudaginn 18. júní verður unnið við fræsun Malbiks  á  Vegmúla vestur, akrein frá Suðurlandsbraut að Ármúla. Loka þarf fyrir umferð.

Listabraut - Malbikun 18. júní

Staðfest að malbikunarstöðin Höfði verður við malbikun á Listabraut í dag 18. júní, akrein til austurs, frá kl 9:00. Byrjað verður við Kringlumýrarbraut.

Hátíðarsvæði 17. júni 2018 - þjónusta og lokanir gatna

Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur í miðborg Reykjavíkur þann 17. júní. Dagskráin er fjölbreytt að vanda með skrúðgöngum, tónleikum og fleiru.

Skoða mynd af hátíðarsvæðinu sem verður lokað fyrir almennri umferð. 

Breyta línuvægi
Malbikun Seljavegur 12.júlí Viðhald gatna vikuna 16. - 21. júlí
Malbiksframkvæmdir. Gatnaframkvæmdir 18. júlí
Breiðholtsbraut. Myndin sýnir hjáleiðir á meðan götunni verður lokað. Breiðholtsbraut lokar tímabundið 21. júlí
Malbikun Einarsnes Viðhald gatna vikuna 23. - 28. júlí
Vegaviðgerðir Lokun í Sóltúni
Breytingar á umferð Breytingar á umferð vegna framkvæmda á horni Lækjargötu og Vonarstrætis
Malbikun Víkurvegi 12.júlí Lokanir vegna gatnaviðgerða 12.júlí
Rauðarárstígur Lokanir vegna gatnaviðgerða 11. júlí 2018
Unnið við vatnsveitulagnir Hamrahlíð lokað vegna framkvæmda við vatnsveitu
Nóatún, frá Laugavegi að Skipholti. Framkvæmdir, fræsun gatna 10. júlí
Framkvæmdir Viðhald gatna vikuna 9. - 13. júlí
Bleikjukvísl Fræsun og lokanir gatna 6. júlí
Sumarið er tíminn fyrir malbikun og fræsun gatna. Framkvæmdir, malbikun og fræsun gatna vikuna 2. júlí -6. júlí
Malbikun Háaleitisbraut 20.júní 2018 Malbiksyfirlagnir í Reykjavík - áætlun 2.-7.júlí
Malbikun Svarthöfði 3. júlí 2018 Malbiksyfirlagnir 3. júlí - Svarthöfði
Reynisvatnsvegur lokaður 3. júlí Malbiksviðgerðir - 3.júlí - Reynisvatnsvegur
Malbiksviðgerðir Víkurvegi Malbiksviðgerðir - 4.júlí - Víkurvegur
Bæjarbraut Fræsun og malbikun gatna 5. júlí
Malbikun Seljavegur 6.júlí Malbiksyfirlagnir - 6. júlí - Seljavegur og Bjarmaland
Malbikun í Langarima. Malbiksviðgerðir við Langarima
Vegaframkvæmdir Framkvæmdir 25. júní til 27. júní
Engjavegur lokaður vegna malbikunarframkvæmda Engjavegur lokaður 20. júní malbikun
Mynd eftir Ragnar Th. Miðborgin sumar og haust 2018 - umferðartakmarkanir og lokanir gatna
Tunguvegur (Sogavegur - Bústaðavegur) Lokanir vegna framkvæmda á Tunguvegi og Hæðargarði
Lokun vegna malbikunarframkvæmda á Háaleitisbraut Lokanir á Háaleitisbraut 20. júní
Malbikun Malbikun 18. - 23. júní (með fyrirvara um veður)
Vegmúli frá Suðurlandsbraut að Ármúla Vegmúli - fræsun malbiks
Listabraut - Malbikun 18. júní Listabraut - Malbikun 18. júní
Hátíðarsvæði 17. júni 2018 - þjónusta og lokanir gatna 17. júní 2018 - takmarkanir á umferð

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 19 =