Lóðaúthlutanir og ný byggingarsvæði | Reykjavíkurborg

Lóðaúthlutanir og ný byggingarsvæði

Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, bauð til opins fundar um lóðaúthlutanir, uppbyggingu íbúða og atvinnustarfsemi. Fundurinn var haldinn föstudaginn 2. mars kl. 9.00-11.00 í Ráðhúsi Reykjavíkur.

Fundinum var streymt og er sú upptaka hér fyrir neðan.  Glærur eru einnig aðgengilegar neðar á síðunni. 

  • Fundurinn var vel sóttur og einnig horfðu yfir 400 manns á streymi frá fundinum
  • Dagur B. Eggertsson og Ólafur Heiðar  Helgason
  • Fundurinn var vel sóttur og einnig horfðu yfir 400 manns á streymi frá fundinum
  • Uppbygging í Reykjavík
  • Uppbygging í Reykjavík

Dagur B. Eggertsson kynnti nýjar lóðir sem eru tilbúnar til úthlutunar. Þá kynnti borgarstjóri næstu þróunarsvæði og fer yfir hugmyndir að því hvernig auka megi samstarf við þróunar- og uppbyggingaraðila.  Skoða kynningu borgarstjóra. Hér er uppfærð útgáfa eins og lofað var á fundinum að sett yrði inn.

Ólafur Heiðar  Helgason, hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði flutti erindi um stöðu mála á húsnæðismarkaði. Skoða kynningu Ólafs Heiðars Helgasonar. 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 3 =