Kjarvalsstofa í París, nefnd

Kjarvalsstofa er stúdíóíbúð/vinnustofa sem er ætluð til dvalar fyrir íslenska listamenn. Samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar, menntamálaráðuneytisins og Seðlabanka Íslands frá 26. ágúst 1986 fer þriggja manna nefnd, sem tilnefnd er til þriggja ára í senn, með stjórn Kjarvalsstofu í París. Nefndin sér m.a. um úthlutanir stofunnar til listamanna.

Kjarvalsstofa er stúdíóíbúð/vinnustofa sem er ætluð til dvalar fyrir íslenska listamenn. Samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar, menntamálaráðuneytisins og Seðlabanka Íslands frá 26. ágúst 1986 fer þriggja manna stjórn, sem tilnefnd er til þriggja ára í senn, með stjórn Kjarvalsstofu í París. Nefndin sér m.a. um úthlutanir stofunnar til listamanna.

Á fundi menningar-, íþrótta og tómstundaráðs 14. febrúar 2022 var samþykkt að skipa Ellen Jacquelin Calmon og Jórunni Pálu Jónasdóttur í stjórnina ásamt Írisi Gísladóttir sem tilnefnd er af menningar- og viðskiptaráðuneytinu.  Skipunartími stjórnar eru 3 ár eða til ársloka 2024.