Jólin í Norræna húsinu | Reykjavíkurborg

Jólin í Norræna húsinu

  • ""

Vistvæn jól í Norræna húsinu

Norræna húsið heldur vistvæn jól með fjölbreyttum og skemmtilegum viðburðum fyrir alla fjölskylduna. Boðið verður upp á námskeið í föndri, endurhönnun og matreiðslugerð ásamt því sem landsmönnum er boðið á glæsilegan vistvænan jólamarkað og klassíska skandinavíska jólatónleika. Nánari upplýsingar á www.nordichouse.is

Dagskrá

Laugardagur 2. desember: Vistvænn Jólamarkaður kl. 14-1 og jólaverkstæði fyrir börn

Sunnudagur 3. desember:  Jólaverkstæði fyrir börn

Miðvikudagur 6. desember: Jólaverkstæði fyrir börn

Laugardagur 9. desember: Vinnustofur í endurunnu jólaskrauti og jólaverkstæði fyrir börn

Sunnudagur 10. desember: Matreiðslunámskeið í vegan hátíðarmatargerð/ Gamlárskvöld og jólaverkstæði fyrir börn

Mánudagur 11. desember: Matreiðslunámskeið í vegan hátíðarmatargerð/ Gamlárskvöld

Miðvikudagur 13. desember: Samverustund og samsöngur og jólaverkstæði fyrir börn

Laugardagur 16. desember: Jólastund barnanna og jólaverkstæði fyrir börn

Sunnudagur 17. desember: Klassískir Jólatónleikar / Nordiske julesanger kl. 20:00 og jólaverkstæði fyrir börn                                                     

Miðvikudagur 20. desember: Jólaverkstæði fyrir börn

 

 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

4 + 2 =