Jólin í Listasafni Reykjavíkur | Reykjavíkurborg

Jólin í Listasafni Reykjavíkur

  • ""

Allar jólavættir Reykjavíkurborgar verða til sýnis bæði í Hafnarhúsinu og á Kjarvalsstöðum frá 1. desember og fram yfir hátíðarnar. Á Kjarvalsstöðum verða jafnframt opnar jólavinnustofur fyrir fjölskyldur laugardagana 25. nóvember, 2., 9. og 16. desember milli kl. 14–16. Þar verður sjónum beint að jólaföndri frá ólíkum heimshornum; Bandaríkjunum, Póllandi, Filippseyjum og Brasilíu í samstarfi við Móðurmál – samtök um tvítyngi. Efniskostnaður er 1.000 kr. fyrir hvert barn. Nánari upplýsingar og skráning hér og á listasafnreykjavikur.is/vidburdir


Linkurinn á skráninguna:

https://goo.gl/forms/g1R4mZWphwXcrZno1

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 4 =