Greiningar og gögn um húsnæðismarkaðinn

Skortur hefur verið á húsnæði í Reykjavík og víðsvegar um landið í kjölfar þess að lítið sem ekkert var byggt af íbúðarhúsnæði á árunum eftir hrun. Mikilvægt er að styðjast við haldgóðar greiningar við stefnumótun og ákvarðanatöku í húsnæðismálum.
Hér má finna ýmsar greiningar og gögn á sviði húsnæðismála:
- Íbúaspá og þörf fyrir nýtt húsnæði.
- Kannanir um húsnæðismarkaðinn og búsetuóskir.
- Húsnæði og samgöngur.
- Áhrif ferðaþjónustu og heimagistingar/íbúðagistingar.
- Greiningar á stöðu húsnæðismarkaðar er einnig að finna í stefnumótun Reykjavíkurborgar á sviði húsnæðismála.