Grænt og hagkvæmt húsnæði
Reykjavíkurborg stuðlar að vistvænni þróun í uppbyggingu húsnæðis, auk þess að skapa aðstæður fyrir uppbyggingu á hagkvæmu húsnæði. Hér má sjá verkefni sem tengjast þessum áherslum.
Grænt húsnæði framtíðarinnar
Nauðsynleg uppbygging íbúðarhúsnæðis skilur eftir sig djúpt kolefnisfótspor og því er þörf er á nýjum grænum hugmyndum og lausnum.

Hagkvæmt húsnæði fyrir fyrstu kaupendur
Reykjavíkurborg vinnur með samstarfsaðilum að því að fjölga hagkvæmum íbúðum fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur í borginni. Verkefnið nær þróunarreiti um alla borg..

C40 – grænar þróunarlóðir
Hér kemur stuttur texti um grænar þróunarlóðir...