Heilsustefna Grafarvogs og Kjalarness | Reykjavíkurborg

Heilsustefna Grafarvogs og Kjalarness

Meðfylgjandi er bæklingurinn „Heilsustefna Grafarvogs og Kjalarness“. Tilgangur heilsustefnunnar er að hvetja börn og ungmenni til að tileinka sér heilsusamlegan lífsstíl. Til að svo geti orðið er mikilvægt að umhverfi, aðbúnaður, viðhorf og samskipti séu með þeim hætti að það efli sjálfstraust þeirra og styrkleika.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

6 + 4 =