Greiningar og gögn um húsnæðismarkaðinn | Reykjavíkurborg

Greiningar og gögn um húsnæðismarkaðinn

Skortur hefur verið á húsnæði í Reykjavík í kjölfar þess að lítið sem ekkert var byggt af íbúðarhúsnæði á árunum eftir hrun. Ekki síst hafa greiningar sýnt að þörf er á leiguhúsnæði fyrir efnaminni fjölskyldur og einstaklinga. Aukinn ferðamannastraumur til landsins hefur einnig valdið því að sífellt fleiri íbúðir eru leigðar til ferðamanna og hafa því að hluta til horfið af innlendum húsnæðis- og leigumarkaði.

Í þessum kafla er nánar fjallað um stöðuna á húsnæðismarkaði, þ. á m. áhrif ferðaþjónustunnar, búsetuóskir, íbúaþróun og greiningar á íbúðaþörf og húsnæðisstofni Reykjavíkur.

  • Uppbygging íbúðarhúsnæðis við Grandaveg á svokölluðum Lýsisreit.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 0 =