Yfirferð og samþykkt séruppdrátta | Reykjavíkurborg

Yfirferð og samþykkt séruppdrátta

Gjaldskrá þessi er sett með heimild í 51. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, með síðari breyt-ingum og var
staðfest í borgarstjórn Reykjavíkur þann 6. desember 2016.
 

Lýsing

Verð (kr.)

4. gr.  
Einbýlis-, par- og raðhús og fjölbýlishús með allt að 6 íbúðum 82.500
Fjölbýlishús með 7-20 íbúðum 159.500
Fjölbýlishús með fleiri en 20 íbúðum 264.000
Af öðru húsnæði, þ.m.t. atvinnuhúsnæði og gripahús allt að 2.000 m³ 115.500
Af öðru húsnæði, þ.m.t. atvinnuhúsnæði og gripahús 2.000 – 10.000 m³ 132.000
Af öðru húsnæði, þ.m.t. atvinnuhúsnæði og gripahús stærri en 10.000 m³ 187.000
Aðrar minni byggingar, s.s. viðbygging, bílgeymsla, anddyri, sólstofa o.fl. 27.500
Umfangslitlar breytingar á innra skipulagi atvinnuhúsnæðis 44.000
Umfangsmiklar breytingar á innra skipulagi atvinnuhúsnæðis 88.000
Breytingar á innra skipulagi sérhúss, klæðning húss, svalaskýli, lóð o.fl. 16.500
Gjaldskrá þessi er sett með heimild í 51. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, með síðari breyt-ingum og var staðfest í borgarstjórn Reykjavíkur þann 6. desember 2016.
 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

13 + 5 =