Skoðunargjöld vegna yfirferðar raflagnauppdrátta | Reykjavíkurborg

Skoðunargjöld vegna yfirferðar raflagnauppdrátta

Lýsing

Verð (kr.)

6.gr.  
Íbúðarhúsnæði  
Einbýlis- par og raðhús, 1 x 63A 14.750
Fjölbýlishús með allta að 10 íbúðum  
- heimtaug 3x63A, grunngjald 14.750
Á hverja íbúð 760
Stærri fjölbýlishús  
-heimtaug 3x100-200A, grunngjald 14.750
Á hverja íbúð 1.850

Fyrir atvinnuhúsnæði

Verð (kr.)

Heimtaug 3 x 63A 22.000
Heimtaug 3 x 100-200A 59.000
Heimtaug 3 x 315A og stærri 98.300

Gjaldskrá þessi er sett með heimild í 51. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, með síðari breyt-ingum og var
staðfest í borgarstjórn Reykjavíkur þann 6. desember 2016.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 0 =