Mælingadeild USK - Gjaldskrá 2018 | Reykjavíkurborg

Mælingadeild USK - Gjaldskrá 2018

Staðsetning bygginga*

Verð

Tvær hornréttar línur og einn hæðarpunktur 36.144
Hver lína umfram 2 4.900
Stök hæðarmæling á einum punkti 7.965
Hver hæðarpunktur umfram einn 795
   

Staðsetning lóðamarka.**

Verð

Fyrstu fjórir lóðamarkapunktar 36.144
Hver punktur umfram fjóra 2.444
Einn hæðarpunktur á sama tíma og staðsetning 1.840
Hver hæðarpunktur umfram einn 795
   

Könnun lóðamarka og gerð uppdrátta

Verð

Tillöguuppdrættir 20.217
Könnun á lóðamörkum eignarlóða og gerð málsettra uppdrátta 73.514

* Ef fleiri en eitt hús á sömu lóð er gjaldið 50% af fullu gjaldi fyrir hverja byggingu umfram eina.
** Ef bygging er staðsett um leið og lóðamörk greiðast 50% af ofanrituðu gjaldi.
** Ef staðsettar eru fleiri en ein samliggjandi lóð er gjaldið 50% af ofanrituðu gjaldi fyrir hverja lóð.

Fyrir staðfestingu á staðsetningu bygginga og lóða skv. mælingum er gjaldið 56 % af venjulegu gjaldi. 

Virðisauki er ekki innifalinn í ofanrituðum gjöldum.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

6 + 0 =