Listasafn Reykjavíkur - Gjaldskrá 2018 | Reykjavíkurborg

Listasafn Reykjavíkur - Gjaldskrá 2018

Aðgangseyrir fullorðnir 1.650
Aðgangseyrir börn að 18 ára aldri 0
Aðgangseyrir eldri borgarar 67+ 0
Aðgangseyrir öryrkjar 0
Aðgangseyrir hópar 10+ og skólafólk* 1.100
Árskort LR 4.400
Árskort LR - (18 til 28 ára) 3.900
Árskort LR +1 6.500
Menningarkort 6.000
Nýtt kort fyrir glatað (menningarkort og bókasafnsskírteini) 600
Leiðsögn utan opnunartíma 35.000
Leiðsögn innan opnunartíma 18.000
Afnotagjöld ljósmynda 8.000
Leiga á Hafnarhúsi:  
 - Dagleiga á fjölnotarými hálfur dagur 50.000
 - Dagleiga á fjölnotarými heill dagur 80.000
 - Dagleiga á porti heill dagur 180.000
 - Portið viðbótardagur 155.000
 - Kvöldleiga á fjölnotarými 0-4 tímar 99.000
 - Kvöldleiga á fjölnotarými 4+ 121.000
 - Kvöldleiga á porti 0-4 tímar 198.000
 - Kvöldleiga á porti 4+ 270.000
 - Portið viðbótardagur 150.000
 - Leiga á tjaldi í porti 3-4 dagar 110.000
 - Leiga á tjaldi í porti vika 132.000
 - Leiga á tjaldi í porti aukavika 66.000
 - leiga á tjaldi í porti mánaðarleiga 242.000
Leiga á Kjarvalsstöðum:  
 - Dagleiga fundarsalur hálfur dagur 30.000
 - Dagleiga fundarsalur heill dagur 50.000
 - Kvöldleiga fundarsalur hálfur dagur 75.000
 - Kvöldleiga almennt rými 0-4 tímar 160.000
 - Kvöldleiga almennt rými 4+ tímar 225.000
Leiga á Ásmundarsafni:  
 - Kvöldleiga almennt rými 0-4 tímar 155.000
 - Kvöldleiga almennt rými 4+ tímar 195.000
Borgarstofnanir:  
Listaverkaleiga 1.fl 1-10 verk 8.000
Listaverkaleiga 1.fl 11-20 verk 7.200
Listaverkaleiga 1.fl 21+ verk 6.500
Listaverkaleiga 2.fl 1-10 verk 4.300
Listaverkaleiga 2.fl 11-20 verk 3.600
Listaverkaleiga 2.fl 21+ verk 3.000
Fyrirtæki:  
Listaverkaleiga 1.fl 1-10 verk 13.000
Listaverkaleiga 1.fl 11-20 verk 12.300
Listaverkaleiga 1.fl 21+ verk 12.000
Listaverkaleiga 2.fl 1-10 verk 7.000
Listaverkaleiga 2.fl 11-20 verk 6.500
Listaverkaleiga 2.fl 21+ verk 5.900
Umsýslugjald listaverka -lítil verk 3.000
Umsýslugjald listaverka -miðst verk 6.500
Umsýslugjald listaverka -stór verk 9.300
Umsýslugjald listaverka - erlend söfn 27.000
Þjónustugjald útleigur 6.448
* Gegn framvísun á gildu skólaskírteini (isic)   

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

3 + 2 =