Hvað kostar í sund? | Reykjavíkurborg

Hvað kostar í sund?

Þjónusta

Verð / Price

Börn (0-5 ára)
Children (0-5 years old)
Frítt
Free
Börn (6 - 17 ára)
Children (6-17 years old)
160 kr.
Fullorðnir (18 ára og eldri)
Adults (18+)
980 kr.
10 miða kort barna
10 admissions children
1000 kr.
10 miða kort fullorðnir*
10 admissions adults
4.600 kr.
20 miða kort fullorðinna*
20 admissions adults
8.100 kr.
6 mánaða kort barna
6 month pass children
6.400 kr.
6 mánaða kort fullorðinna
6 month pass adults
18.000 kr.
Árskort barna
Annual pass children
10.300 kr.
Árskort fullorðnir
Annual pass adults
33.000 kr
Leigður sundfatnaður
Rental swimsuit
880 kr.
Leiga handklæði
Rental towel
580 kr.
Tilboð - sund, sundföt og handklæði
Offer - entry, swimsuit and towel
1.850 kr.
Brautarleiga vegna kennslu 5.500 kr.
Útgáfa á rafrænu handhafakorti
Issue of an electronic card
750 kr.
Endurútgáfa á persónugerðu kort
Reissue of an electronic card
750 kr.

 

* Hver áfylling tíu- og tuttugumiða korta gildir í  36 mánuði.

 

Electronic  admission cards are valid for three years from date of issue
Round cards with 10 and 20 tickets are only valid for the cardholder and relatives.
 
Yngri en 18 ára er heimilt að fara í gufubað í fylgd með fullorðnum forráðamanni. Gufuböðin eru ekki æskileg fyrir mjög unga einstaklinga. 

Gjaldskylda fellur niður við 67 ára aldur og miðast við afmælisdag, framvísa verður persónuskírteini.
Senior citizens over 67 year old are free of charge.

Öryrkjar eru ekki gjaldskyldir gegn framvísun skírteinis gefið út af Sjálfsbjörgu, félagi fatlaðra í Reykjavík, sem skal endurnýjað árlega.

Einnig eru þeir ekki gjaldskyldir sem framvísa skírteini Tryggingastofnunar ríkisins „grænu skírteini“ vegna varanlegrar örorku, skírteini Blindrafélags „bláu skírteini“ og  umönnunarkorti „gulu skírteini“ vegna sérstakrar umönnunar barns.

10 og 20 miða afsláttarkort eru eingöngu til nota fyrir handhafa kortanna ásamt þeirra fjölskyldu.
Stærri hópar geta leitað tilboða fyrirfram hjá forsvarsmönnum lauganna. 

Börn byrja að greiða barnagjald 1. júní, árið sem að þau verða 6 ára.

Börn sem verða 10 ára á árinu mega fara ein í sund án fylgdarmanns frá 1. júní

Gjaldskrá er ákveðin af borgarstjórn Reykjavíkur.

Gjaldskrá var samþykkt í borgarstjórn í desember 2017 og tók gildi 1. janúar 2018.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

7 + 4 =