Fjölskyldu– og húsdýragarður - Gjaldskrá | Reykjavíkurborg

Fjölskyldu– og húsdýragarður - Gjaldskrá

Lýsing

Verð

Börn 0-4 ára Frítt
Börn 5-12 ára 660
Fullorðnir 880
Elli- og örorkulífeyrisþegar Frítt
Skemmtimiði 330
Skemmtimiði 10 stk. 2.650
Skemmtimiði 20 stk. 4.900
Dagpassi 2.250
Árskort einstaklings* 10.000
Árskort fjölskyldu** 19.700
Plús við árskort*** 10.000

*     Árskortum einstaklinga fylgir dagpassi við hverja komu

**   Árskortum fjölskyldu fylgja dagpassar fyrir alla fjölskyldumeðlimi við hverja komu
      Gildir fyrir forráðamenn og börn undir 18 ára með sama lögheimili

*** Plús á Fjölskylduárskort þá getur þú boðið hverjum sem er með í garðinn, hægt er að kaupa fleiri en ein plús.

Í þau tæki sem þarf að greiða í gilda aðeins skemmtimiðar eða dagpassar (ekki er hægt að greiða með peningum á staðnum)

1 miði á mann í hestateymingu, lest og hringekju
2 miðar á mann í krakkafoss og Þrumufleyg
3 miðar á mann í Snjallhjól, fallturn, báta á vatni og vatnabolta

Gjaldskrá var samþykkt í borgarstjórn í desember 2017 og tók gildi 1. janúar 2018.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 7 =