Smellið á dagskrárlið hér að neðan til að horfa á upptökur frá fundinum.


D a g s k r á

 
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 17. maí 2016 í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 14.00
 
 
 1. Umræða um skýrslu stýrihóps um styttingu vinnudags, sbr. 17. lið fundargerðar borgarráðs frá 12. maí
   
 2. Umræða um eineltismál
   
 3. Umræða um húsnæðismál ungs fólks og lóðaframboð í Reykjavík
   
 4. Umræða um leik- og útivistarsvæði í Reykjavík (tekið af dagskrá)
   
 5. Umræða um leiguíbúðir í skammtímaleigu (tekið af dagskrá)
   
 6. Umræða um málefni utangarðsfólks
   
 7. Umræða um málefni Hlíða, Holta- og Háaleitishverfi (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar og flugvallarvina)
   
 8. Kosning í umhverfis- og skipulagsráð
   
 9. Kosning í stjórn Faxaflóahafna
   
 10. Fundargerð borgarráðs frá 14. apríl
  - 20. liður; reglur um innritun og útskrift nemenda úr Klettaskóla, seinni umræða
  - 21. liður; reglur um innritun og útskrift nemenda úr einhverfudeildum í grunnskólum Reykjavíkurborgar, seinni umræða
  - 22. liður; reglur um innritun og útskrift nemenda úr Brúarskóla, seinni umræða
  Fundargerð borgarráðs frá 12. maí
  - 29. liður; gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins 2016
  - 30. liður; viðauki við fjárhagsáætlun vegna Sinfóníuhljómsveitar Íslands

   
 11. Fundargerð forsætisnefndar frá 13. maí
  Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 9. maí
  Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 29. apríl
  Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 11. maí
  Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 2. maí
  Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 4. og 11. maí
  Fundargerðir velferðarráðs frá 28. apríl og 4. maí 2016

   
 12. Bókanir
 
 
Reykjavík, 13. maí 2016
 
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar
 
 

Fyrirspurnir og/eða ábendingar

Ef þér finnst eitthvað vanta eða þú vilt koma góðri hugmynd á framfæri, endilega sendu tölvupóst á netfangið hildur@reykjavik.is.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

3 + 1 =