Borgarstjórn í beinni | Reykjavíkurborg

Borgarstjórn í beinni

 

Fundir borgarstjórnar eru að jafnaði haldnir fyrsta og þriðja þriðjudag
hvers mánaðar og hefjast kl. 14:00.

 

D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 19. júní 2018 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14:00

1. Greinargerð yfirkjörstjórnar Reykjavíkur um úrslit borgarstjórnarkosninga 26. maí 2018
2. Kosning forseta borgarstjórnar til eins árs og tveggja varaforseta
3. Kosning borgarstjóra
4. Kosning tveggja skrifara til eins árs og tveggja til vara
5. Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um stofnun mannréttinda- og lýðræðisráðs
6. Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um stofnun menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs
7. Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um stofnun skipulags- og samgönguráðs
8. Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um stofnun umhverfis- og heilbrigðisráðs
9. Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um að fresta kosningum í hverfisráð Reykjavíkurborgar til áramóta
10. Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um breytingar á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar – fyrri umræða
11. Kosning sjö borgarráðsfulltrúa til eins árs og sjö til vara; formannskjör og varaformannskjör
12. Kosning sjö manna í mannréttinda- og lýðræðisráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör
13. Kosning sjö manna í menningar-, íþrótta- og tómstundaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör
14. Kosning sjö manna í skipulags- og samgönguráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör
15. Kosning sjö manna í skóla- og frístundaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör
16. Kosning sjö manna í umhverfis- og heilbrigðisráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör
17. Kosning sjö manna í velferðarráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör
18. Kosning eins manns í almannavarnarnefnd til fjögurra ára og tveggja til vara
19. Kosning fimm fulltrúa í barnaverndarnefnd og fimm til vara; formannskjör
20. Kosning fimm manna í hverfisráð Árbæjar til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör
21. Kosning fimm manna í hverfisráð Breiðholts til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör
22. Kosning fimm manna í hverfisráð Grafarholts og Úlfarsárdals til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör
23. Kosning fimm manna í hverfisráð Grafarvogs til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör
24. Kosning fimm manna í hverfisráð Háaleitis og Bústaða til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör
25. Kosning fimm manna í hverfisráð Hlíða til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör
26. Kosning fimm manna í hverfisráð Kjalarness til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör
27. Kosning fimm manna í hverfisráð Laugardals til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör
28. Kosning fimm manna í hverfisráð Miðborgar til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör
29. Kosning fimm manna í hverfisráð Vesturbæjar til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör
30. Kosning þriggja manna í endurskoðunarnefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör
31. Kosning tveggja manna í ferlinefnd fatlaðs fólks til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör
32. Kosning tveggja manna í fjölmenningarráð til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör
33. Kosning þriggja manna í innkauparáð til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör
34. Kosning þriggja manna í ofbeldisvarnarnefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör
35. Kosning tveggja manna í öldungaráð til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör
36. Kosning fimm manna í stjórn Faxaflóahafna sf. til eins árs og fimm til vara; formannskjör
37. Kosning fimm manna í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur sf. til eins árs og fimm til vara; formanns- og varaformannskjör
38. Kosning þriggja manna í stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör
39. Kosning eins fulltrúa í stjórn Sorpu bs. til tveggja ára og eins til vara
40. Kosning eins fulltrúa í stjórn Strætó bs. til tveggja ára og eins til vara
41. Kosning þriggja manna í yfirkjörstjórn Reykjavíkur og þriggja til vara
42. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um rekstrarúttekt á Félagsbústöðum
43. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um stofnun félags strætófarþega
44. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um stofnun félags skjólstæðinga velferðarsviðs
45. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um aðgerðir í húsnæðismálum
46. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um stofnun félags leigjenda hjá Félagsbústöðum
47. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um afnám þóknunar fyrir nefndarsetu starfsmanna borgarinnar fyrir fundi á vinnutíma
48. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um könnun á umfangi útvistunar og áhrifum hennar á kjör launafólks
49. Tillaga borgarfulltrúa Miðflokksins um niðurfellingu byggingarréttargjalds
50. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um afnám áhrifa byggingarréttargjalds á byggingarkostnað félagslegra íbúða og íbúða sem byggðar eru af óhagnaðardrifnum leigufélögum
51. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um breytingar á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar – fyrri umræða
52. Tillaga um sumarleyfi borgarstjórnar
53. Framlagning og undirritun siðareglna kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg
54. Fundargerð borgarráðs frá 7. júní

 

Reykjavík, 13. júní 2018

Dagur B. Eggertsson

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

17 + 2 =