Ofbeldisvarnarnefnd - Fundur nr. 48

Ofbeldisvarnarnefnd

Ár 2021, mánudaginn 18. október , var haldinn 48. fundur ofbeldisvarnarnefndar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi og og hófst kl. 14.20. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum: Heiða Björg Hilmisdóttir, Jenný Ingudóttir, Ísól Björk Karlsdóttir. Eftirtaldir fulltrúar ofbeldisvarnarnefndar tóku sæti á fundinum með fjarfundarbúnaði með vísan í 1. málsl. 1. mgr. 54. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, sbr. 4. málsl. 1. mgr. 13. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar varðandi fjarfundaheimild: Halla Bergþóra Björnsdóttir og Diljá Ámundadóttir Zoëga. Einnig sat fundinn Anna Kristinsdóttir með fjarfundabúnaði.
Halldóra Dýrleifar Gunnarsdóttir ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

  1. Fram fer kynning á efninu heimilislausar konur og ofbeldi. R21030292 

    Kristín I. Pálsdóttir og Halldóra R. Guðmundsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið. 

    Fylgigögn

  2. Fram fer kynning á frumkvöðlaverðlaunum Nordic Safe City 2021. R20060042

    Achola Otiento, Kristin Reynisdóttir, Anna Sonde og Valgerður Reynisdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið. 

    Fylgigögn

  3. Hatursorðræða í garð hinsegin fólks. R20020089

    Þorbjörg Þorvaldsdóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

  4. Lögð fram aðgerðaráætlun Reykjavíkurborgar gegn ofbeldi dags. 14. október 2021. R21030292
    Samþykkt að kynna aðgerðaráætlun Reykjavíkurborgar gegn ofbeldi  á Betri Reykjavík og kalla eftir ábendingum. 

    Fylgigögn

Fundi slitið klukkan 16:20

Heiða Björg Hilmisdóttir