Mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráð - vinnufundur

Mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráð

Ár 2022, fimmtudaginn 17. mars var haldinn 58. fundur, vinnufundur mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs. Fundurinn var haldinn í Hofi og hófst kl. 14.02. Fundinn sátu Dóra Björt Guðjónsdóttir og Anna Wojtynska, Ellen J. Calmon og Kolbrún Baldursdóttir. Eftirtaldir fulltrúar mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs tóku sæti á fundinum með fjarfundarbúnaði með vísan í 1. málsl. 1. mgr. 54. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, sbr. 4. málsl. 1. mgr. 13. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar varðandi fjarfundaheimild: Anna Kristinsdóttir sat fundinn með rafrænum hætti. Einnig sat fundinn Óskar J. Sandholt.

Elísabet Pétursdóttir ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

  1. Fram fer kynning og umræða um fjárfestingaráætlun og áherslur 2023 í stafrænni umbreytingu og tengdum þáttum þjónustu- og nýsköpunarsviðs. FAS22010020

    Óskar Þór Þráinsson, Inga Rós Gunnardóttir, Þröstur Sigurðsson, Friðþjófur Bergmann, Þorgeir Hafsteinn Jónsson, Arna Ýr Sævarsdóttir og Erlingur Fannar Jónsson og Karen María Jónsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið. 

  2. Fram fer kynning og umræða um fjárhagsáætlun og áherslur 2023 í verkefnum mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu. FAS22010020

Fundi slitið klukkan 17:00

Dóra Björt Guðjónsdóttir Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
58._fundargerd_mannrettinda-_nyskopunar-_og_lydraedisrad_17._mars_2022.pdf