Fundur nr. 53

Stjórnkerfis- og lýðræðisráð

Ár 2017, mánudaginn 20. febrúar, var haldinn 53. fundur Stjórnkerfis- og lýðræðisráð. Fundurinn var haldinn í Tjarnarbúð og hófst klukkan 16:26. Viðstödd voru Halldór Auðar Svansson, Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir, Eva H. Baldursdóttir, Hildur Sverrisdóttir, Björn Gíslason, Jón Ingi Gíslason. Fundarritari: Sonja Wiium

Fundaritari:: 

Sonja Wiium

  1. Lögð fram verkefnislýsing verkefnisins Hverfið mitt 2017.

    Fylgigögn

  2. Fram fer kynning á lokaskýrslu starfshóps um Betri Reykjavík og Betri hverfi.

    Fylgigögn

  3. Lögð fram samantekt umsagna hverfisráða um úttekt Innri endurskoðunar.

    Fylgigögn

Fundi slitið kl. 14:28

Halldór Auðar Svansson

Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir

Björn Gíslason

Jón Ingi Gíslason