Fundur nr. 340 | Reykjavíkurborg

Fundur nr. 340

Fundur nr. 340

Velferðarráð

Ár 2018, miðvikudagur 31. október var haldinn 340. fundur velferðarráðs sem að þessu sinni er sameiginlegur með barnaverndarnefnd Reykjavíkur og hófst hann kl. 09:33 í Borgartúni 12-14. Fundinn sátu að hálfu ráðsins: Heiða Björg Hilmisdóttir, Elín Oddný Sigurðardóttir, Magnús Már Guðmundsson, Dóra Magnúsdóttir, Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, Kolbrún Baldursdóttir og Sanna Magdalena Mörtudóttir. Af hálfu barnaverndarnefndar Reykjavíkur sátu: Tómas Hrafn Sveinsson, Katrín Helga Hallgrímsdóttir, Margrét Sverrisdóttir, Sandra Ocares, og Sólveig Ásgrímsdóttir. Af hálfu starfsmanna sátu fundinn: Regína Ásvaldsdóttir, Hákon Sigursteinsson og Elínrós Hjartardóttir sem ritaði fundargerð.

Fundarritari: 
Elínrós Hjartardóttir
  1. Fram fer kynning á niðurstöðum úttektar á vegum Capacent og RR ráðgjafa um barnaverndarstarf í Reykjavík. Um er að ræða úttekt sem tekur til skipulags barnaverndarstarfs hjá Reykjavíkurborg, starfsumhverfi starfsmanna og samspili þjónustumiðstöðva og Barnaverndar Reykjavíkur.

    - Kl. 10:34 víkur Kolbrún Baldursdóttir af fundinum.

    Arnar Pálsson, sérfræðingur hjá Capacent tekur sæti undir þessum dagskrárlið.

Fundi slitið klukkan 11:16

Undir fundargerð rita: 
Heiða Björg Hilmisdóttir
Elín Oddný Sigurðardóttir
Magnús Már Guðmundsson
Sanna Magdalena Mörtudottir
Kolbrún Baldursdóttir

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

16 + 3 =