Fundur nr. 227

Fundur nr. 227

Forsætisnefnd

Ár 2018, föstudaginn 5. janúar, var haldinn fundur nr. 227 í forsætisnefnd. Fundurinn var haldinn í Tjarnarbúð, Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 10.35. Viðstödd voru Líf Magneudóttir, Elsa Hrafnhildur Yeoman og Halldór Auðar Svansson. Einnig sátu fundinn Magnús Már Guðmundsson, Marta Guðjónsdóttir, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, Helga Björk Laxdal og Linda Sif Sigurðardóttir sem ritaði fundargerð.

 1. Lögð fram drög að dagskrá fundar borgarstjórnar 9. janúar nk.

  Forsætisnefnd óskar eftir að eftirtalin mál verði tekin á dagskrá sem sérstakir dagskrárliðir með vísan til samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar:

  Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um aukið lóðaframboð

  Umræða um mengunarvalda í borginni

  Umræða um skýrslu starfshóps um nýliðun og bætt starfsumhverfi grunnskólakennara

  Umræða um um málefni Breiðholts (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

 2. Fram fer umræða um fjölgun borgarfulltrúa.

Fundi slitið klukkan 10:48

Líf Magneudóttir
Elsa Hrafnhildur Yeoman
Halldór Auðar Svansson

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

6 + 6 =