Fjölmenningarráð - Sameinlegur fundur ofbeldiavrnanefndar og fjölmenningarráðs ásamt ASÍ, W.O.M.E.N., Kvenréttindafélagsins og Kvennaathvarfisins.

Fjölmenningarráð

Ár 2019, þriðjudaginn 12. nóvember, var haldinn 25. fundur fjölmenningaráðs. Fundurinn var haldinn í Veröldi - húsi Vigdísar og hófst kl. 8.30. Fundinn sátu Sabine Leskopf, Nichole Leigh Mosty og Renata Emilsson Peskova. Einnig sat fundinn Anna Kristinsdóttir og Barbara J. Kristvinsson sem var fundarritari.

Þetta gerðist:

  1. Rannsókn á reynslu innflytjendakvenna af ofbeldi í nánum samböndum og ofbeldi á vinnustöðum.

    Dr. Brynja Elísabeth Halldórsdóttir, lektor í krítískum menntunarfræðum við menntavísindasvið tekur sæti undir þessum lið.

    Fylgigögn

  2. Möguleikar kvenna í ofbeldissamböndum til áframhaldandi dvalar á Íslandi eftir sambúðarslit.

    Claudie Ashonie Wilson, lögmaður tekur sæti undir þessum lið.

    Fylgigögn

  3. Hvað veist þú um Kvennaathvarfið?

    Hildur Guðmundsdóttir, vaktstýra Kvennaathvarfisins og Drífa Jónasdóttir, verkefnisstjóri Kvennaathvarfisins taka sæti undir þessum lið.

    Fylgigögn

  4. Hvað mætir erlendum konum a íslenskum vinnumarkaði?

    Nanna Hermannsdóttir, hagfræðinemi tekur sæti undir þessum lið.

    Fylgigögn

Fundi slitið klukkan 10:00

Sabine Leskopf