Fundur nr. 40 | Reykjavíkurborg

Fundur nr. 40

Ferlinefnd fatlaðs fólks

Ár 2017, mánudaginn 6. nóvember, var haldinn 40. fundur ferlinefndar fatlaðs fólks. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 14.06. Fundinn sátu: Magnús Már Guðmundsson, Bryndís Snæbjörnsdóttir, Lilja Sveinsdóttir, Grétar Pétur Geirsson, Ragnhildur G. Guðmundsdóttir og Ingólfur Már Magnússon. Fundinn sat einnig Tómas Ingi Adolfsson sem ritaði fundargerð. 

Þetta gerðist:

1.    Fram fer umfjöllun um hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla.

Hafliði Ingason tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

2.    Fram fer kynning á drögum að reglum um afnot af borgarlandi vegna útiveitinga.

Daði Ottósson og Helga Rún Guðmundsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.


Fundi slitið kl. 15.18

Magnús Már Guðmundsson

Ingólfur Már Magnússon    Lilja Sveinsdóttir
Bryndís Snæbjörnsdóttir    Ragnhildur G. Guðmundsdóttir
Grétar Pétur Geirsson    
 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 0 =