Fundur nr. 322 | Reykjavíkurborg

Fundur nr. 322

VELFERÐARRÁÐ

Ár 2017, fimmtudaginn 14. desember 2017, var haldinn 322. fundur velferðarráðs og hófst hann kl. 13:00 að Borgartúni 12-14. Fundinn sátu: Elín Oddný Sigurðardóttir, Sverrir Bollason, Sigurður Björn Blöndal, Örn Þórðarson og Áslaug Friðriksdóttir. Áheyrnarfulltrúi var: Gréta Björg Egilsdóttir. Af hálfu starfsmanna sátu fundinn: Regína Ásvaldsdóttir, Dís Sigurgeirsdóttir, Kristjana Gunnarsdóttir, Sigtryggur Jónsson, Helga Jóna Benediktsdóttir og Birna Sigurðardóttir sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1.    Eftirtaldir aðilar voru kosnir í áfrýjunarnefnd velferðarráðs:

Elín Oddný Sigurðardóttir sem jafnframt er formaður nefndarinnar, 1. varamaður: Ilmur Kristjánsdóttir, 2. varamaður: Heiða Björg Hilmisdóttir.
Gréta Björg Egilsdóttir, 1. varamaður: Börkur Gunnarsson, 2. varamaður: Örn Þórðarson.
Þóra Kemp, 1. varamaður: Kristjana Gunnarsdóttir, 2. varamaður: Birna Sigurðardóttir.

-    Kl. 13.20 tekur Kristín Elfa Guðnadóttir sæti á fundinum.

2.    Fundur velferðarráðs með stjórnendum velferðarsviðs.

-    Kl. 14.00 tekur Heiða Björg Hilmisdóttir sæti á fundinum.

Velferð allra – hugleiðingar um samskipti og þjónustu. 

Eftirtaldir aðilar flytja erindi: 

1.    Edda Björgvinsdóttir, leikkona – húmor og gleði á vinnustað.
2.    Carlotta Tate-Olason, heilsusálfræðingur – My Story and The Importance of Cultural Competence in a Multicultural Society. 
3.    Bjartur Guðmundsson, frammistöðurþjálfari og leikari – áhrif  tilfinninga á gæði þjónustu. 

Undir þessum lið var boðið 140 starfsmönnum velferðarsviðs. Eftirtaldir aðilar sátu fundinn: Ólafía Magnea Hinriksdóttir, Lára S. Baldursdóttir, Belinda Karlsdóttir, Eva Dögg Júlíusdóttir, María Jónatansdóttir, Erla Björgvinsdóttir, Laufey Birna Tryggvadóttir, Tinna Björg Sigurðardóttir, Guðmundur Sigmarsson, Ægir Hugason, Björgvin Jónsson, Auður Vilhelmsdóttir, Þóroddur Þórarinsson, Jens Ívar, Sigríður Pálsdóttir, Kristján Sigurmundsson, Helgi Þór Gunnarsson, Jón Karl Stefánsson, Anna Hermannsdóttir, Reykjavíkur, Herdís Hólmsteinsdóttir, Ricardo M. Villalobos, Sonja Hansen, Bjargey Una Hinriksdóttir, Aðalsteinn Baldursson, Melkorka Jónsdóttir, Aðalheiður Svansdóttir, Ingibjörg Ólafsdóttir, Eyjólfur Einar Elíasson, Bryndís Erna Thoroddsen, Hákon Sigursteinsson, Þórhildur Eyjólfsdóttir, Helga Haraldsdóttir, Helga Jóna Sveinsdóttir, Halldóra D Gunnarsdóttir, Guðrún Marinósdóttir, Ella Kristín Karlsdóttir, Siurbjörg Fjölnisdóttir,Valborg Helgadóttir, Dagný Hængsdóttir, Stefanía Björk Sigfúsdóttir, Guðbergur Ragnar Ægisson, Sólveig Reynisdóttir, Halldór Kr. Júlíusson, Halla Kristín Guðlaugsdóttir, Hanna Kristín Sigurðardóttir, Guðrún Ágústsdóttir formaður öldungaráðs.

Fundi slitið kl.16.00

Elín Oddný Sigurðardóttir formaður (sign)

Sigurður Björn Blöndal (sign)    Örn Þórðarsson (sign)
Sverrir Bollason (sign)    Kristín Elfa Guðnadóttir (sign)
Heiða Björg Hilmisdóttir (sign)
 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

3 + 6 =