Fundur nr. 300 | Reykjavíkurborg

Fundur nr. 300

VELFERÐARRÁÐ

Ár 2016, fimmtudaginn 15. desember var haldinn 300. fundur velferðarráðs og hófst hann kl 13:05 í Tjarnarsal  Ráðhúss Reykjavíkur. Fundinn sátu Ilmur Kristjánsdóttir. Elín Oddný Sigurðardóttir, Margrét Norðdahl, Áslaug María Friðriksdóttir, Börkur Gunnarsson, Gréta Björg Egilsdóttir og Heiða Björg Hilmisdóttir. Áheyrnarfulltrúi: Kristín Elfa Guðnadóttir. Af hálfu starfsmanna: Stefán Eiríksson, Ellý A. Þorsteinsdóttir, Agnes Sif Andrésdóttir, Berglind Magnúsdóttir, Kristjana Gunnarsdóttir, Aðalbjörg Traustadóttir og Sigtryggur Jónsson og Helga Sigurlaug Sigurðardóttir sem ritaði fundargerð. Einnig sátu fundinn eftirtaldir stjórnendur velferðarsviðs: Berglind Anna Aradóttir, Sigrún Ingvarsdóttir, Þórdís Guðmundóttir, Anna Hermannsdóttir, Helgi Þór Gunnarsson, Kristján Sigurmundsson, Sigrún Skaftadóttir,Þóra Kemp,Ásta K Benediksdóttir, Helga Sigurjónsdóttir, Aðalsteinn Baldursson, Sólveig Reynisdóttir, Þórhildur Egilsdóttir, Lóa Birna Birgisdóttir, Ingibjörg Sigurþórsdóttir, Sigtryggur Jónsson, Þorgeir Magnússon, Helgi Viborg, Hákon Sigursteinsson, Anna Björk Birgisdóttir, Belinda Karlsdóttir, Margrét Ásdís Ósvaldsdóttir, Heiðrún Harpa Helgadóttir, Guðrún Marinósdóttir, Halldóra D.Gunnarsdóttir, Helga Jóna Sveinsdóttir, Hulda Guðrún Bragadóttir, Elsa Eiríksdóttir Hjartar, Óli Jón Hertervig,Valborg Helgadóttir, Ágústa Bragadóttir, Sigurður Björn Blöndal, Jóna Guðný Eyjólfsdóttir,Sigurbjörg Fjölnisdóttir,Katrín Jakobsen, Sigrún B Jónsdóttir,Jón Viðar Pálmason, Agnes Sif Andrésdóttir, Lára S Baldvinsdóttir, Dagný Hængsdóttir, Erna Guðmundsdóttir, Ella Kristín Karlsdóttir.

Þetta gerðist.

1. Fram fara fyrirlestrar undir yfirskriftinni „Velferð allra“. Páll Jakob Líndal umhverfissálfræðingur, Gunnar Jónatansson ráðgjafi og Elísabet Jökulsdóttir rithöfundur flytja hugleiðingar um velferð, þjónustu og sköpunarkraft.

- Börkur Gunnarsson víkur af fundi kl. 13.30
- Áslaug Friðriksdóttir víkur af fundi kl. 13.55

Fundi slitið kl. 15.30

Ilmur Kristjánsdóttir

Elín Oddný Sigurðardóttir Margrét Norðdal
Gréta Björg Egilsdóttir Heiða Björg Hilmisdóttir

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

7 + 5 =