fundur nr. 219 | Reykjavíkurborg

fundur nr. 219

Umhverfis- og skipulagsráð
Ár 2018, miðvikudaginn 31. janúar kl. 9.08, var haldinn 219. fundur umhverfis- og
skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð.
Ráðssal. Viðstaddir voru: Hjálmar Sveinsson, Magnea Guðmundsdóttir, Torfi
Hjartarson, Heiða Björg Hilmisdóttir, Sigurborg Ó Haraldsdóttir, Áslaug María
Friðriksdóttir og Herdís Anna Þorvaldsdóttir. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn:
Ólöf Örvarsdóttir, Örn Sigurðsson ,Björn Axelsson, Ágústa Sveinbjörnsdóttir,
Nikulás Úlfar Másson, Þorsteinn Hermannsson og Marta Grettisdóttir.
Fundarritari er Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:
(E) Umhverfis- og samgöngumál
1. Ferðavenjukönnun 2017,
ferðavenjukönnun
Mál nr. US180012
Kynning á niðurstöðum úr Ferðavenjukönnun Gallup sem gerð var í október
2017.
Fulltrúi Gallup Matthías Þorvaldsson kynnir.
Fulltrúi Strætó Jóhannes Svavar Rúnarsson tekur sæti á fundinum undir þessum
lið.
- Kl. 9.35 tekur Sævar Þór Jónsson áheyrnarfulltrúi sæti á fundinum.
2. Miklabraut í stokk, frummat á
þróunarmöguleikum
Mál nr. US180011
Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs , samgöngur dags. 29. janúar 2018
varðandi frummat á þróunarmöguleikum að setja Miklubraut í stokk að hluta.
Kynnt.
Edda Ívarsdóttir verkefnastjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið
3. Biðskýli og auglýsingastandar
Útboð febrúar 2018
Mál nr. US180020
Kynnt fyrirhugað útboð á biðskýlum fyrir strætisvagna.
Kynnt.
4. Torg í biðstöðu, Skeifan, Matvagna og
Pop Up verslunarrými, viðburðarými í
Skeifunni.
Mál nr. US180021
Kynnt tímabundið torg í Skeifunni. Á torginu verði blanda, viðburða, verslana
og matvagna. Markmiðið er að opna augu fólks fyrir möguleikum Skeifunnar
og skapa lifandi og skemmtilegt borgarrými í 6-8 vikur í sumar.
Kynnt.
Edda Ívarsdóttir verkefnastjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið
5. SORPA bs., fundargerð Mál nr. US130002
Lögð fram fundargerð SORPU bs. nr. 383 frá 26. janúar 2018.
2
(A) Skipulagsmál
6. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa
Reykjavíkur, fundargerðir
Mál nr. SN010070
Lögð fram fundargerð afgreiðslufunda skipulagsfulltrúa Reykjavíkur dags. 26.
janúar 2018.
7. Laugavegur - Skipholt, rammaskipulag (01.1) Mál nr. SN180052
Lögð er fram tillaga Yrki arkitekta dags. 2018 að rammaskipulagi fyrir
Laugavegur - Skipholt, sem afmarkast af Laugavegi, Bolholti, Skipholti,
Brautarholti og Nóatúni. Um er að ræða nánari útfærslu á skipulagi svæðisins í
framhaldi af niðurstöðu hugmyndasamkeppni fyrir svæðið sem voru kynntar í
júlí 2017. Vinningstillagan er grundvöllur að tillögu að rammaskipulaginu sem
er ætlað að tryggja að deiliskipulagsáætlanir verði unnar á grundvelli
heildarsýnar og að áherslur um gæði byggðar, þróun og uppbyggingu sem
birtast í sigurtillögu samkeppninnar komist til skila.
Fulltrúar Yrki Ásdís Helga Ágústsdóttir og Yngvi Karl Sigurjónsson kynna.
Umhverfis og skipulagsráð samþykkti að kynna rammaskipulagið fyrir
hagsmunaaðilum á svæðinu.
Friðbert Friðbertsson forstjóri Heklu, Björn Ingi Edvardsson og Jón Kjartan
Ágústsson verkefnissjórar taka sæti á fundinum undir þessum lið.
Sigurborg Ó. Haraldsdóttir víkur af fundi undir þessum lið.
8. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030,
Hraunbær-Bæjarháls, breyting á
aðalskipulagi, breytt landnotkun og
fjölgun íbúða
Mál nr. SN160849
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 18. janúar 2018 þar sem ekki er gerð
athugasemd við að skipulagstillagan verði auglýst þegar brugðist hefur verið við
ábendingum stofnunarinnar sem fram koma í bréfi.
9. Háaleitisskóli, Hvassaleiti, breyting á
deiliskipulagi
(01.804.1) Mál nr. SN170718
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Að lokinni auglýsingu er lögð fram fram að nýju umsókn skrifstofu eigna- og
atvinnuþróunar, mótt. 28. september 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi
fyrir Háaleitisskóla, Hvassaleiti að Stóragerði 11A. Í breytingunni felst að ný
stæði fyrir hreyfihamlaða verða útbúin við aðalinngang skólans og gert er ráð
fyrir að önnur bílastæði (alls 32 stæði) verði færð innan skólalóðar í
suðvesturhorn lóðarinnar með nýrri aðkomu frá Brekkugerði,samkvæmt uppdr.
Hornsteina arkitekta ehf. dags. 9. nóvember 2017 br. 26. janúar 2018. Tillagan
var auglýst frá 28. nóvember 2017 til og með 9. janúar 2018. Eftirtaldir aðilar
sendu athugasemdir: 40 íbúar að Brekkugerði og Stóragerði, dags. 8. janúar
2018. Einnig er lagt fram bréf Þjónustumiðstöðvar Laugardals og Háaleitis,
dags. 19. desember 2017 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. janúar 2018.
Samþykkt með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa
dags. 31. janúar 2018.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Áslaug María Friðriksdóttir og Herdís Anna
Þorvaldsdóttir sitja hjá við afgreiðslu málsins.
Ingvar Jón Bades Gíslason verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum
lið.
3
10. Nýlendugata 32, breyting á skilmálum
deiliskipulags
(01.130.2) Mál nr. SN180040
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa, að breyting á
skilmálum deiliskipulags Nýlendureits vegna lóðarinnar nr. 32 við
Nýlendugötu. Í breytingunni felst að leiðrétt er stærð núverandi byggingar á
lóðinni sem er ekki rétt skráð í skilmálatöflu. Ennfremur er heimild til
byggingar bílskúrs á lóðinni breytt, samkvæmt tillögu VA arkitekta ehf. dags.
18. janúar 2018.
Samþykkt með vísan til a liðar 1. gr. í viðauka 1.1 um fullnaðarafgreiðslur
umhverfis- og skipulagsráðs án staðfestingar borgarráðs.
Samþykkt að falla frá grenndarkynningu þar sem breyting á deiliskipulagi
varðar ekki hagsmuni annarra en umsækjanda með vísan til 2.ml. 3. mgr. 44. gr.
skipulagslaga nr. 123/2010.
Margrét Þormar verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
11. Vogabyggð svæði 2, breyting á
deiliskipulagi
Mál nr. SN180051
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Vogabyggð, svæði 2. Í
breytingunni felst m.a. leiðrétting á hæðarkótum bygginga, stærð svala og
staðsetning innkeyrslu í bílakjallara, samkvæmt uppdr. Teiknistofunnar Traðar
dags. 12. janúar 2018. Einnig eru lagðir fram skilmálar Teiknistofunnar Traðar
dags. 12. janúar 2018.
Samþykkt með vísan til a liðar 1. gr. í viðauka 1.1 um fullnaðarafgreiðslur
umhverfis- og skipulagsráðs án staðfestingar borgarráðs.
Samþykkt að falla frá grenndarkynningu þar sem breyting á deiliskipulagi
varðar ekki hagsmuni annarra en umsækjanda með vísan til 2.ml. 3. mgr. 44. gr.
skipulagslaga nr. 123/2010.
Björn Ingi Edvarsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
(B) Byggingarmál
12. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa,
fundargerð
Mál nr. BN045423
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð afgreiðslufundar
byggingarfulltrúa nr. 959 frá 30. janúar 2018.
13. Ársskýrsla byggingarfulltrúa, ársskýrsla Mál nr. BN050892
Lögð fram til kynningar ársskýrsla byggingarfulltrúa Reykjavíkur fyrir árið
2017.
Kynnt.
14. Lambhagavegur 13, Geymsluhúsnæði (02.647.601) Mál nr. BN054023
650717-1980 Lambhagavegur 13 ehf., Borgartúni 28, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt tveggja hæða geymsluhús með
milligólfi á lóð nr. 13 við Lambhagaveg.
Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. desember 2017.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. janúar
2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. janúar 2018.
Stærð, A-rými: 2.932,7 ferm., 13.675,7 rúmm.
Gjald kr. 11.000Útlit.
4
Kynnt.
(C) Fyrirspurnir
15. Gufunes, Sorpa, (fsp) stækkun móttökuog
flokkunarstöðvar
(02.2) Mál nr. SN170892
510588-1189 SORPA bs., Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík
430572-0169 Mannvit hf., Urðarhvarfi 6, 203 Kópavogur
Lögð fram fyrirspurn Axels Vals Birgissonar mótt. 4. desember 2017 ásamt
bréfi Mannvits dags. 4. desember 2017 varðandi stækkun móttöku- og
flokkunarstöðvar Sorpu í Gufunesi, samkvæmt teikningu Mannvits, ódags.
Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. janúar 2018.
Umsögn skipulagsfultrúa dags. 15. janúar 2018 samþykkt.
Björn Ingi Edvarsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
(D) Ýmis mál
16. Umhverfis- og skipulagssvið,
innkaupaskýrsla (USK2015020003)
Mál nr. US130045
Lagt fram yfirlit yfir viðskipti umhverfis- og skipulagssviðs við innkaupadeild í
desember 2017.
17. Umhverfis- og skipulagssvið, yfirlit yfir
innkaup
Mál nr. US130118
Lagt fram yfirlit yfir innkaup umhverfis- og skipulagssviðs á verkum yfir
milljón í nóvember 2017.
18. Umhverfis- og skipulagssvið, ellefu
mánaða uppgjör
Mál nr. US180022
Lagt fram ellefu mánaða uppgjör umhverfis- og skipulagssviðs, janúar til
nóvember 2017.
19. Tillaga borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins, lagning battavalla
Mál nr. US170386
Lagt fram erindi skrifstofu borgarstjórnar dags. 14. desember 2017 þar sem
óskað er eftir umsögn skóla- og frístundaráðs og umhverfis- og skipulagsráðs á
eftirfarandi tillögu borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins frá fundi
borgarstjórnar 5. desember 2017: "Borgarstjórn samþykkir að haldið verði
áfram lagningu sparkvalla með gervigrasi við borgarrekna grunnskóla í
borginni. Miðað skal við að vellirnir verði upphitaðir, upplýstir og umhverfis þá
verði boltagerði. Stefnt skal að því að slíkir vellir verði komnir á allar skólalóðir
borgarrekinna grunnskóla eigi síðar en árið 2020. Einnig verði hugað að
lagningu slíkra valla við sjálfstætt rekna grunnskóla. Lagt er til að á árinu 2018
verði 90 milljónum króna varið í þessu skyni sem færist á kostnaðarstað 1104."
Einnig er lagt fram svar umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu framkvæmda
og viðhalds dags. 24. janúar 2018.
20. Tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins, átak
í að hefta útbreiðslu lúpínu
Mál nr. US170372
Lögð fram eftirfarandi tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Halldórs
Halldórssonar og Áslaugu Maríu Friðriksdóttur: "Lagt er til að gert verði
5
sérstakt átak í að hefta útbreiðslu lúpínu í borgarlandi Reykjavíkur. Gerð verði
áætlun til næstu 5 ára. Sérstök áhersla verði lögð á að vernda varplönd fyrir
lúpínu og endurheimta ef unnt er. Komið verði á samstarfi borgarinnar við
sjálfboðaliða og félagasamtök sem borgin mun aðstoða með tækjum og aðstöðu.
Fyrirliggjandi kortlagning á vistfræði borgarlandsins verði nýtt til að
skipuleggja og halda utan um þá vinnu sem unnin verður ár hvert." Einnig er
lagt fram svar umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða dags. 29.
janúar 2018.
21. Betri Reykjavík, svæðið milli
Vesturbergs og Bakka (USK2017090016)
Mál nr. US170289
530269-7609 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindið "svæðið milli Vesturbergs og Bakka" sem tekið var af
samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 7. september 2017. Erindið var efsta
hugmynd ágústmánaðar í málaflokknum umhverfismál. Einnig er lögð fram
umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða dags. 26.
janúar 2018.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða dags. 26.
janúar 2018 samþykkt.
22. Betri Reykjavík, tré á umferðareyju við
Neshaga (USK2017100057)
Mál nr. US170331
530269-7609 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindið "tré á umferðareyju við Neshaga" sem tekið var af
samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. október 2017. Erindið var efsta
hugmynd októbermánaðar í málaflokknum umhverfismál. Einnig er lögð fram
umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofur umhverfisgæða dags. 26.
janúar 2018. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs,
skrifstofu umhverfisgæða dags. 26. janúar 2018.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða dags. 26.
janúar 2018 samþykkt.
23. Betri Reykjavík, hundagerði í Gufunesi
(USK2017060009)
Mál nr. US170187
530269-7609 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindið "hundagerði í Gufunesi" sem tekið var af samráðsvefnum
Betri Reykjavík þann 2. júní 2017. Erindið var fjórða efsta hugmynd
maímánaðar á samráðsvefnum og jafnframt efst í málaflokknum umhverfismál.
Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu
umhverfisgæða dags. 26. janúar 2018.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða dags. 26.
janúar 2018 samþykkt.
24. Betri Reykjavík, leiktæki og afþreyingu á
hundasvæði (USK2016060008)
Mál nr. US160167
530269-7609 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindið "leiktæki og afþreyingu á hundasvæði" sem tekið var af
samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. maí 2016. Erindið var efsta hugmynd
maímánaðar á samráðsvefnum og jafnframt efsta hugmyndin í málaflokknum
umhverfismál. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs,
skrifstofu umhverfisgæða dags. 31. ágúst 2017.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða dags. 31.
ágúst 2017 samþykkt.
6
25. Betri Reykjavík, sumarskáli í
Hljómskálagarðinn Pavillion
(USK2017030019)
Mál nr. US170120
530269-7609 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindið "sumarskáli í Hljómskálagarðinn Pavillion" sem tekið var af
samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 8. mars 2017. Erindið var önnur efsta
hugmynd febrúarmánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum
umhverfismál. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs,
skrifstofu umhverfisgæða dags. 31. ágúst 2017.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða dags. 31.
ágúst 2017 samþykkt.
26. Betri Reykjavík, leiktæki við Kelduskóla
- Vík (USK2018010067)
Mál nr. US180015
530269-7609 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindið "leiktæki við Kelduskóla - Vík" sem tekið var af
samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. desember 2017. Erindið var önnur
efsta hugmynd desembermánaðar í málaflokknum skipulagsmál.
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa.
27. Betri Reykjavík, yfirbyggðan róló svo
hægt sé fyrir börn að leika á veturnar
(USK2018010068)
Mál nr. US180016
530269-7609 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindið "yfirbyggðan róló svo hægt sé fyrir börn að leika á veturna"
sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. desember 2017.
Erindið var þriðja efsta hugmynd desembermánaðar á samráðsvefnum og
jafnframt efst í í málaflokknum framkvæmdir.
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs,skrifstofu framkvæmda og
viðhalds.
28. Betri Reykjavík, göngustígur hringinn í
kringum Geldinganes (USK2018010069)
Mál nr. US180017
530269-7609 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindið "göngustígur hringinn í kringum Geldinganes" sem tekið var
af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. desember 2017. Erindið var fjórða
efsta hugmynd desembermánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum
framkvæmdir.
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs,skrifstofu framkvæmda og
viðhalds.
29. Betri Reykjavík, snjóframleiðslubyssu í
Dalhúsaskíðabrekkuna í Grafarvogi
(USK2018010070)
Mál nr. US180018
530269-7609 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindið "snjóframleiðslubyssu í Dalhúsaskíðabrekkuna í Grafarvogi"
sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. desember 2017.
Erindið var fimmta efsta hugmynd desembermánaðar á samráðsvefnum og
kemur úr málaflokknum velferð.
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs,skrifstofu framkvæmda og
viðhalds.
30. Betri Reykjavík, undirgöng eða göngubrú Mál nr. US180019
7
við Suðurver (USK2018010071)
530269-7609 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindið "undirgöng eða göngubrú við Suðurver" sem tekið var af
samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. desember 2017. Erindið var efsta
hugmynd desembermánaðar í málaflokknum samgöngur.
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs,samgöngur.
31. Þrastargata 1-11 - vegna lóðar 7B, kæra
134/2017, umsögn
(01.553.1) Mál nr. SN170856
701211-0140 Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 14.
nóvember 2017 ásamt kæru, þar sem kærð er ákvörðun um að samþykkja
breytingu á deiliskipulagi Fálkagötureits vegna Þrastargötu nr. 1 og 5. Einnig er
lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 18. janúar 2018.
32. Gvendargeisli 16, kæra 19/2016,
úrskurður
(05.135.2) Mál nr. SN160121
701211-0140 Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 16. febrúar
2016 ásamt kæru þar sem kærð er ákvörðun umhverfis- og skipulagsráðs
Reykjavíkur að samþykkja umsókn um leyfi til að hækka þak og byggja
setustofu á 2. hæð, á lóð nr. 16 við Gvendargeisla. Einnig er lagður fram
úrskurður umhverfis- og auðlindamála frá 25. janúar 2018. Úrskurðarorð:
Hafnað er kröfu kærenda um ógildingu á ákvörðun byggingarfulltrúans í
Reykjavík frá 12. janúar 2016 um samþykkt byggingarleyfis fyrir hækkun þaks
og byggingu setustofu á annarri hæð hússins að Gvendargeisla 16.
33. Laufásvegur 70, kæra 2/2016, umsögn,
úrskurður
(01.197.3) Mál nr. SN160024
701211-0140 Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 11. janúar
2016, ásamt kæru þar sem kærð er samþykkt borgarráðs 26. nóvember 2015
varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.197.2-3, Smáragötureits, vegna
Laufásvegar 70. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulssviðs,
skrifstofu sviðsstjóra, dags. 1. mars 2016. Jafnframt er lagður fram úrskurður
umhverfis- og auðlindamála frá 25. janúar 2018. Úrskurðarorð: Hafnað er kröfu
kærenda um ógildingu á ákvörðun borgarráðs Reykjavíkur frá 26. nóvember
2015 um breytingu á deiliskipulagi Smáragötureita vegna Laufásvegar 70.
34. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030,
efnisvinnslusvæði í Álfsnesvík, breyting
á aðalskipulagi
Mál nr. SN170737
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 18. janúar 2018 vegna samþykktar borgarráðs
s.d. á lýsingu umhverfis- og skipulagssviðs dags. janúar 2018 vegna breytingu á
aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 og nýs deiliskipulags fyrir
efnisvinnslusvæði í Álfsnesvík.
35. Efstaland 26, breyting á skilmálum
deiliskipulags
(01.850.1) Mál nr. SN170613
440703-2590 THG Arkitektar ehf., Faxafeni 9, 108 Reykjavík
530117-0650 Reitir - verslun ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
8
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 18. janúar 2018 um samþykki borgarráðs s.d
varðandi samþykki á skilmálum deiliskipulags fyrir lóðina nr. 26 við Efstaland.
36. Húsverndarsjóður Reykjavíkur 2018,
úthlutun styrkja 2018
Mál nr. US180003
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 18. janúar 2018 um samþykki borgarráðs s.d
varðandi auglýsingu á Húsverndarsjóði og samþykki um starfshóp fulltrúa
ráðsins.
37. Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins
2040, vaxtamörk á Álfsnesi - verklýsing
vegna breytinga á svæðisskipulagi
Mál nr. SN170934
681077-0819 Samtök sveitarfél höfuðborgarsv, Hamraborg 9, 200 Kópavogur
530269-7609 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 18. janúar 2018 um samþykki borgarráðs s.d
varðandi verklýsingu um breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 12.30.
Fundargerðin lesin yfir og undirrituð
Hjálmar Sveinsson
Magnea Guðmundsdóttir Heiða Björg Hilmisdóttir
Torfi Hjartarson Sigurborg Ósk Haraldsdóttir
Áslaug María Friðriksdóttir Herdís Anna Þorvaldsdóttir
9
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2018, þriðjudaginn 30. janúar kl. 10.10 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í
Reykjavík 959. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og
skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14.
Þessi sátu fundinn: Sigrún Reynisdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Olga Hrund
Sverrisdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Harri Ormarsson, Jón Hafberg Björnsson og
Sigríður Maack.
Fundarritari var Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Austurbakki 2 (01.119.801) 209357 Mál nr.
BN054077
630109-1080 Reginn hf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að innrétta verslun á 1. og 2. hæð, auk starfsmannaaðstöðu
og lagers í kjallara, í húsi á lóð nr. 2, Reit 2-L1, við Austurbakka.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.
2. Austurv Thorvaldsenss (00.000.000) 100859 Mál nr.
BN051554
610593-2919 Lindarvatn ehf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa friðlýstan samkomusal á baklóð nr. 2 við
Thorvaldsenstræti.
Erindi fylgir bréf hönnuða dags. 17. júní 2016, umsögn Minjastofnunar Íslands
v/breytingar á deiliskipulagi Landsímareits dags. 31. maí 2013 og umsögn
Minjastofnunar Íslands dags. 23. ágúst 2016.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
3. Austurv Thorvaldsenss (01.140.418) 100859 Mál nr.
BN054086
610593-2919 Lindarvatn ehf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa viðbyggingu við Landsímahúsið frá 1967 á lóðinni
Austurv Thorvaldsenss.
Niðurrif: Fastanr. 200-2655, mhl. 06 0101, merkt afgreiðsla: 2.271,7 ferm.,
8.194 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
4. Álfabakki 14 (04.603.503) 111722 Mál nr.
BN053995
560117-0430 HOL ehf., Brúarási 6, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til gera tannlæknastofu í rými 0201 í húsi nr. 14 á lóð nr. 12-16
við Álfabakka.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
5. Blikastaðavegur 2-8 (02.496.101) 204782 Mál nr.
BN054019
10
581011-0400 Korputorg ehf., Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í bili A-B -C og P, svæði 1, milli
mátlína 1-6 þar sem verslunar- og lagerhúsnæði er breytt í brauð- og
kexverksmiðju, milligólf stækkað og viðbyggingu bætt við innan ytri
byggingareits sunnan megin, korn- og hveitisílóum komið fyrir við vesturgafl,
koma fyrir glugga á norðurhlið og flóttastiga bætt við á hús á lóð nr. 2 - 8 við
Blikastaðaveg.
Greinargerð hljóðvistar dags. 20. desember 2017, bréf hönnuðar dags. 22.
desember 2017 og aftur 16. janúar 2018. Umsögn brunahönnuðar dags. 18.
desember 2017 og aftur 11. janúar 2018 fylgir erindi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. janúar
2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. janúar 2018.
Stækkun viðbygging: 457,0 ferm., 4.590,6 rúmm.
Stækkun milliloft: 2.010,0 ferm.
Samtals stækkun: 2.467,0 ferm., 4.590,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Með vísan til athugasemda og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 26. janúar 2018.
6. Bolholt 6-8 (01.251.203) 103441 Mál nr.
BN054047
480402-2430 Stay ehf., Einholti 2, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á 3. og 5. hæð í mhl. 01 (nr. 6)
og á 4. hæð í mhl. 02 (nr. 8) í gististað í flokki ll - tegund g fyrir alls 80 gesti í
húsi á lóð nr. 6-8 við Bolholt.
Sjá áður samþykkt erindi BN049128.
Erindi fylgir samþykki við eigendur að Skipholti 37 dags. 25.01.2018 um
gagnvirka flóttaleið.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
7. Borgartún 8-16A (01.220.107) 199350 Mál nr.
BN054078
411002-2840 SÍ hf., Hlíðasmára 6, 201 Kópavogur
681205-3220 HTO ehf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta flóttaleiðum, um er að ræða að útbúa anddyri innan
við syðsta innganginn og koma fyrir glerrennihurð og reyktjaldi milli
veitingastaðar í rými 0101 og anddyris í mhl. 03, Katrínartúni 2 á lóð nr. 8-16A
við Borgartún.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
8. Bæjarháls 1 (04.309.601) 190769 Mál nr.
BN053838
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að staðsetja dieseltank með eldsneyti fyrir neyðarrafstöð á
lóð nr. 1 við Bæjarháls.
Erindi fylgir minnisblað frá Lotu dags. 18. desember 2017.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. janúar
2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. janúar 2018.
Stærð: 39,4 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Með vísan til athugasemda og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 26. janúar 2018.
11
9. Drápuhlíð 9 (01.702.217) 107061 Mál nr.
BN054108
150972-3619 Elvar Örn Arason, Drápuhlíð 9, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr við fjölbýlishús á lóð nr. 9 við Drápuhlíð.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda áritað á uppdrátt.
Stærð: 32,2 ferm., 99,3 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
10. Efstasund 67 (01.410.112) 104995 Mál nr.
BN054113
141173-6189 Ragnar Björnsson, Efstasund 67, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteyptan bílskúr á norðvestur hlið lóðar nr. 67
við Efstasund.
Stærð bílskúr : 42,3 ferm., 112,1 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
11. Faxafen 9 (01.463.303) 105675 Mál nr.
BN054088
420408-2500 KB-fasteignir ehf, Efstaleiti 14, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að verslun hefur
verið breytt í hárgreiðslustofu í rými 0102 í húsi á lóð nr. 9 við Faxafen.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
12. Frakkastígur 22 (01.182.310) 101907 Mál nr.
BN053953
190754-3249 Anna Guðný Sigurðardóttir, Frakkastígur 22, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja anddyri, stigahús á suðurgafli og setja svalir á
vesturhlið húss á lóð nr. 22 við Frakkastíg.
Stækkun: x ferm., x rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. janúar
2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. janúar 2018.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Með vísan til athugasemda og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 26. janúar 2018.
13. Freyjugata 9 (01.184.209) 102031 Mál nr.
BN054048
250171-3829 Sigurbjörg J. Narby Helgadóttir, Freyjugata 9, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum geymsluskúr sem er í eigu íbúða í mhl. 01 á
lóð nr. 9 við Freyjugötu.
Samþykki meðeigenda á teikningu og á bréfi dags . 25. janúar 2018
Stærðir 53,6 ferm., 152,7 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var
án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu
framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.
14. Grettisgata 2A (01.182.101) 101818 Mál nr.
BN054112
12
570169-6459 G2A ehf., Lundi 90, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að gera flóttasvalir ásamt björgunaropi í húsi á lóð nr. 2A við
Grettisgötu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
15. Gylfaflöt 2 (02.578.201) 224860 Mál nr.
BN054079
640717-0250 Gylfaflöt-2 ehf., Tunguhálsi 10, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja skemmu með kaffi- og starfsmannaaðstöðu á
millilofti úr burðargrind úr stáli klædd steinullar samlokueiningum á lóð nr. 2
við Gylfaflöt.
Erindi BN053887 dregið til baka með þessu erindi. Umsögn brunahönnuðar
dags. 21. nóv. 2018 og bréf hönnuðar vegna ath. frá erindi BN053888 dags. 16.
janúar 2018. Orkurammi dags. 18. janúar 2018 fylgir.
Stærð húss: 1.465,2 ferm., 8.038,5 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
16. Hafnarstræti 18 (01.140.303) 100837 Mál nr.
BN054122
501298-5069 Sjöstjarnan ehf., Suðurlandsbraut 46, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa niður skúra á baklóð á lóð nr. 18 við Hafnarstræti.
Umsögn Minjastofnunar Íslands fylgir dags. 18. janúar 2017.
Niðurrif er 153,3 ferm. og 590,0 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
17. Hádegismóar 6 (04.411.401) 213068 Mál nr.
BN054110
431276-0629 Snæland Grímsson ehf, Langholtsvegi 109, 104 Reykjavík
Sótt er um breytingu á erindi BN051971 sem felst í því að 3. hæð er stækkuð,
innra fyrirkomulagi breytt lítilsháttar, sprautuverkstæði breytt í hefðbundið
verkstæði og gerð ný innkeyrsluhurð á austurhlið, auk þess sem svalir eru
stækkaðar í húsi á lóð nr. 6 við Hádegismóa.
Stækkun: x ferm., x rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
18. Hjarðarhagi 2-6 (01.603.201) 106511 Mál nr.
BN053839
600169-2039 Háskóli Íslands, Sæmundargötu 2, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II tegund E, kaffihús, ásamt
því að koma fyrir ræstiskáp með vaski fyrir veitingasölu og geymslurými
veitingarstaðar á sömu hæð í húsi við Brynjólfsgötu nr. 1 á lóð nr. 2-6 við
Hjarðarhaga.
Bréf frá hönnuði dags. 17. nóv. 2017.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
19. Hraunbær 102A (04.343.301) 111081 Mál nr.
BN054092
13
411014-0370 Rakang Thai ehf., Bjallavaði 1, 110 Reykjavík
561299-4129 Columbus Classis ehf., Klapparstíg 25-27, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í veitingastað í flokki II á lóð nr.
102 við Hraunbæ.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
20. Hrísateigur 31 (01.346.112) 104081 Mál nr.
BN053868
120878-3959 Kristín Björg Viggósdóttir, Hrísateigur 31, 105 Reykjavík
190977-4989 Björn Arnar Hauksson, Hrísateigur 31, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja kvisti á suður- og norðurhlið, breyta innra
skipulagi og sameina í eina eign hús á lóð nr. 31 við Hrísateig.
Stækkun: 69,1 ferm., 91,2 rúmm.
Eftir stækkun: 262,2 ferm., 595,2 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
21. Kirkjustræti 2 (01.141.005) 100878 Mál nr.
BN054058
610715-2570 Kastali fasteignafélag ehf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum þar sem leyfilegur gestafjöldi er
aukinn úr 97 í 133 í húsi á lóð nr. 2 við Kirkjustræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. janúar
2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. janúar 2018.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
22. Kjalarvogur 12 (01.428.101) 224159 Mál nr.
BN054009
551211-0290 Húsasmiðjan ehf., Holtavegi 10, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050618, m.a. er komið fyrir
geymslurekkum við vesturhlið timburverslunar og við lóðamörk til suðurs og
afmarkað rými fyrir inntök í mhl. 02 v/lokaúttektar í húsi á lóð nr. 12 við
Kjalarvog.
Stærð mhl. 03, B-rými: 193,7 ferm., 1.336,5 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og
lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu
byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í
byggingarreglugerð nr. 112/2012. Með vísan til samþykktar umhverfis- og
skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við
byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum
á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9.
október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem
tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa
byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu
búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa
vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
14
23. Klapparstígur 28 (01.171.107) 101373 Mál nr.
BN053636
671106-0750 Þingvangur ehf., Bergstaðastræti 73, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja eldri stiga, gera nýjan stiga milli kjallara og 1.
hæðar og annan frá 1. hæð upp á efri hæðir og til að opna tímabundið yfir í hús
nr. 30 í kjallara, 2. hæð og rishæð til að samnýta lyftu í húsi á lóð nr. 28 við
Klapparstíg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.
24. Klapparstígur 30 (01.171.108) 101374 Mál nr.
BN053635
671106-0750 Þingvangur ehf., Bergstaðastræti 73, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að opna tímabundið yfir í hús nr. 28 í kjallara, 2. og rishæð til
að samnýta lyftu í húsi á lóð nr. 30 við Klapparstíg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.
25. Korngarðar 3 (01.323.201) 223775 Mál nr.
BN054137
600794-2059 Dalsnes ehf., Fossaleyni 21, 112 Reykjavík
530269-7529 Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir uppsteypu á sökklum og lögnum í
grunn að mátlínu 17 fyrir geymsluhúsnæði og skrifstofur á lóð nr. 3 við
Korngarða sbr. BN053122.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu
á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við
yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og
lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu
byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í
byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal
lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á
fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013
skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að
vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa
byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu
búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna
jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
26. Lambasel 6 (04.998.103) 200757 Mál nr.
BN054136
691014-1180 GSKG fasteignir ehf., Arnarhöfða 1, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN034249, gerð er grein fyrir breyttum
sökklum v/lokaúttektar í einbýlishúsi á lóð nr. 6 við Lambasel.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
15
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
27. Langirimi 21-23 (02.546.803) 175689 Mál nr.
BN054063
700517-1950 Paulina hárstudio ehf., Langarima 21-23, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN051145 vegna
lokaúttektar í rými 0102 í húsinu 21 á lóð nr. 21-23 við Langarima.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
28. Laugavegur 42 (01.172.223) 101478 Mál nr.
BN054041
611096-2599 Húsfélagið Laugavegi 42, Pósthólf 82, 121 Reykjavík
Sótt er um breytingu á erindi BN053423 sem felst í því að óskað er eftir
aðskildu byggingarleyfi fyrir 3. og 4. hæð í húsi á lóð nr. 42 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og
lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu
byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í
byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið
samþykki heilbrigðiseftirlits.
29. Melgerði 22 (01.815.603) 108037 Mál nr.
BN052910
110877-3589 Guðrún Líneik Guðjónsdóttir, Melgerði 22, 108 Reykjavík
180872-3379 Óðinn Bolli Björgvinsson, Melgerði 22, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja hæð ofaná einbýlishús á lóð nr. 22 við Melgerði.
Erindi fylgir samþykki lóðarhafa Melgerðis 24 vegna sorptunnuskýlis á
lóðamörkum dags. 14. september 2017 og útskrift úr gerðabók
embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. ágúst 2017 ásamt umsögn
skipulagsfulltrúa dags. 25. ágúst 2017.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26.
janúar 2018. Erindið var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Melgerði 20,
21, 23, 24 og 25 og Mosgerði 15, 17 og 19 frá 22. desember 2017 til og með 24.
janúar 2018. Engar athugasemdir bárust.
Stækkun: 95 ferm., 515 rúmm.
Eftir stækkun: 230,2 ferm., 840,2 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
30. Mjölnisholt 6 (01.241.013) 103008 Mál nr.
BN054111
461212-1740 Arctic Tours ehf., Hagamel 34, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053561, um er að ræða að breyta innra
skipulagi, fjarlægja stigahús og byggja útistiga á baklóð sem verður
sameiginlegur með húsi nr. 8 á lóð nr. 6 við Mjölnisholt.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
16
31. Njarðargata 43 (01.186.606) 102302 Mál nr.
BN054076
290166-2929 Sigurður Már Hilmarsson, Suðurmýri 32, 170 Seltjarnarnes
Sótt er um leyfi til að gera svalir á bakhlið á 2. og 3. hæð og bæta brunavarnir í
húsi á lóð nr. 43 við Njarðargötu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað athugasemda og erindi vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
32. Njarðargata 45 (01.186.605) 102301 Mál nr.
BN054075
710505-1440 Spur ehf, Freyjugötu 24, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til gera gististað í flokki ? - tegund ? fyrir ? manns ásamt því að
gera svalir á bakhlið á 2. og 3. hæð og bæta brunavarnir í húsi á lóð nr. 45 við
Njarðargötu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda og erindi vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
33. Rafstöðvarvegur 1A (04.211.301) 110748 Mál nr.
BN054068
211177-2929 Sif Garðarsdóttir, Álakvísl 84, 110 Reykjavík
440416-0980 Rafstöðvarvegur 1a ehf., Rafstöðvarvegi 1 A, 110 Reykjavík
021059-6259 Kristinn L Brynjólfsson, Lágaberg 1, 111 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta líkamsræktarstöð í rými 0101 í húsi á lóð nr. 1A
við Rafstöðvarveg.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
34. Skektuvogur 2 (01.450.301) 225185 Mál nr.
BN054022
581198-2569 ÞG verktakar ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja til fimm hæða fjölbýlishús með 73 íbúðum
á tveggja hæða bílgeymslu fyrir jafn marga bíla, steinsteypt, einangrað að utan
og klætt málmklæðningu og flísum á lóð nr. 2 við Skektuvog.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. janúar
2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. janúar 2018.
Stærð, A-rými: 6.976,1 ferm., xx rúmm.
B-rými: 757,4 ferm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 26. janúar 2018.
35. Skógarhlíð 20 (01.705.903) 107115 Mál nr.
BN054021
660410-0230 Stofnun múslima á Íslandi ses., Pósthólf 8964, 128 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja súlu á suðaustur hluta lóðar nr. 20 við Skógahlíð.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
36. Skúlagata 19 (01.154.201) 179253 Mál nr.
BN054127
521009-1010 Reginn atvinnuhúsnæði ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Erindi var samþykkt 5. desember 2017 sbr. erindi BN053626 og er nú lagt fram
að nýju til að leiðrétta texta í erindislýsingu.
17
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á 2. og 3. hæð, minniháttar
breytingar hafa verið gerðar á herbergjaskipan hæðanna í húsi á lóð nr. 19 við
Skúlagötu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
37. Sóleyjargata 31 (01.197.414) 102749 Mál nr.
BN053553
591000-2330 Dalfoss ehf., Sóleyjargötu 31, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í kjallara og á 1. hæð, koma fyrir
brunastiga á bakhlið frá 2. hæð og björgunarpalli á þaki og innrétta gististað í
flokki II á lóð nr. 31 við Sóleyjargötu.
Lagðar eru fram umsagnir skipulagsfulltrúa dags. 19. maí 2017 og 25. ágúst
2014.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. október
2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. október 2017.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. janúar
2018 fylgir erindinu. Erindið var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að
Smáragötu 6 og 8 og Sóleyjargötu 33 frá 22. desember 2017 til og með 24.
janúar 2018. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og
lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu
byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í
byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið
samþykki heilbrigðiseftirlits.
38. Stigahlíð 81 (01.732.203) 107375 Mál nr.
BN054119
111057-1929 Dóra Hjálmarsdóttir, Stigahlíð 81, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN053497 þannig að
stækkaður er sólskáli á suðurhlið einbýlishúss á lóð nr. 81 við Stigahlíð.
Stækkun: 10,2 ferm., 38.2 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
39. Stórhöfði 32 (04.071.201) 186591 Mál nr.
BN054030
701296-6139 Íslandspóstur ohf., Stórhöfða 29, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að reisa tveggja hæða viðbyggingu til austurs, stækka
vinnslusal, innrétta skrifstofur á efri hæð og breyta innra skipulagi og útliti eldra
húss á lóð nr. 32 við Stórhöfða.
Skýrsla brunahönnuðar dags. 23. janúar 2018 fylgir.
Stækkun: 1.983,4 ferm., 9.832,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og
lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu
byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í
byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
18
40. Suðurgata 29 (01.142.203) 100929 Mál nr.
BN054059
480402-2430 Stay ehf., Einholti 2, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN047212, um er að ræða stækkun á
anddyrisviðbyggingu um 60cm. til norðurs og til að koma fyrir tveimur
þakgluggum á vesturhlið einbýlishúss á lóð nr. 29 við Suðurgötu.
Stækkun: 6,4 ferm., 209,8 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
41. Sæmundargata 11 (01.605.201) 106637 Mál nr.
BN054093
490269-5929 Norræna húsið, Sturlugötu 5, 101 Reykjavík
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja göngubrú/bryggju milli hústjarnar og Norræna
hússins á lóð nr. 11 við Sæmundargötu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
42. Sörlaskjól 66 (01.531.025) 106140 Mál nr.
BN054031
270164-2349 Fjalar Sigurðarson, Sörlaskjól 66, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða viðbyggingu sem hýsa mun
bílgeymslu og íverurými, fjarlægja álklæðningu utanhúss á kjallara og 1. hæð í
húsi á lóð nr. 66 við Sörlaskjól.
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26.10.2017 við fyrirspurn
SN170727.
Stækkun: 46,3 ferm., 165,2 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
43. Thorvaldsensstræti 2 (01.140.418) 100859 Mál nr.
BN053964
610593-2919 Lindarvatn ehf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að dýpka kjallara og endurbyggja Thorvaldsenstræti 2, til að
lyfta þaki Thorvaldsensstrætis 4 og byggja á það Mansardþak með kvistum, til
að rífa viðbyggingu við Landsímahúsið, Thorvaldsensstræti 6, og byggja í
staðinn fjögurra hæða nýbyggingu, til að endurbyggja Aðalstræti 11 með breyttu
þaki og til að innrétta í öllum húsunum hótel í flokki IV með veitingahúsi,
kaffihúsi, verslunum og samkomusal á lóðinni nr. 2 við Thorvaldssenstræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. janúar
2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. janúar 2018.
Niðurrif: xx ferm., xx rúmm.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
E. stækkun: 11.544,3 ferm., 42.142,8 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 26. janúar 2018.
44. Traðarland 1 (01.875.001) 108838 Mál nr.
BN054128
700269-0789 Knattspyrnufélagið Víkingur, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að leggja drenlagnir, koma fyrir dælubrunni og þrýstilögn
sem tengist inná brunn í Traðalandi frá lóð nr. 1 við Traðarland.
19
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
45. Varmahlíð 1 (01.762.501) 107476 Mál nr.
BN054129
561115-1680 Perla norðursins hf., Suðurlandsbraut 4A, 108 Reykjavík
Sótt er um stöðuleyfi fyrir 16 gámaeiningum sem hver um sig er 15,0 ferm, alls
240,0 ferm., ætlaða sem bráðabirgðaaðstöðu fyrir ferðamenn sem bíða eftir
fólksflutningabifreiðum og staðsettir verða á neðra bílastæði Perlunnar á lóð nr.
1 við Varmahlíð.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
46. Vesturbrún 8 (01.380.204) 104742 Mál nr.
BN051329
191266-5019 Óskar Helgi Guðjónsson, Vesturbrún 8, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja nýjan kvist á austurhlið og stækka kvist á
vesturhlið ásamt því að byggja nýjar svalir á 2. hæð á suðurgafli í fjölbýlishúsi á
lóð nr. 8 við Vesturbrún.
Útskrift úr gerðabók embættis afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. ágúst
2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. ágúst 2016.
Samþykki eigenda dags. 20.06.2016 fylgir erindi.
Stækkun: 5,0 ferm., 30,6 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda.
47. Öldugata 12 (01.136.316) 100574 Mál nr.
BN054121
190156-5679 Jón Gunnlaugur Jónasson, Öldugata 12, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að reisa tvær viðbyggingar, annars vegar anddyri og geymslu
við austurhlið, með þaksvölum ofaná, og hins vegar bílskúr og vinnuherbergi
við vestur hlið, einnig með þaksvölum ofaná, í húsi á lóð nr. 12 við Öldugötu.
Stækkun: x ferm., x rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Ýmis mál
48. Búagrund 5 (32.474.603) 125782 Mál nr.
BN053996
291268-3319 Anna María Þórðardóttir, Búagrund 5, 116 Reykjavík
131067-4619 Henry Arnar Hálfdánarson, Búagrund 5, 116 Reykjavík
Tilkynnt er um framkvæmd sem felst í að byggja gestahús staðsett á suðurhluta
lóðar nr. 5 við Búaagrund.
Stærð: 34,0 ferm., 110,2 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Afgreitt.
Án athugasemda.
Samræmist gr. 2.3.5 í byggingarreglugerð nr. 112 / 2010.
49. Freyjugata 41 (01.194.206) 102550 Mál nr.
BN053911
590416-0370 Ásmundarsalur ehf., Sjafnargötu 3, 101 Reykjavík
20
Tilkynnt er um framkvæmd sem felst í að endurgera steypta garðveggi
umhverfis Ásmundarsal á lóð nr. 41 við Freyjugötu.
Erindi fylgir greinargerð og sérteikningar frá hönnuði dags. 22. janúar 2018.
Gjald kr. 11.000
Afgreitt.Án athugasemda.
Samræmist gr. 2.3.5 í byggingarreglugerð nr. 112 / 2010.
50. Kirkjusandur 1-5 (01.340.301) 176690 Mál nr.
BN054125
600298-2679 Kirkjusandur 1,3 og 5,húsfélag, Kirkjusandi 1-5, 105 Reykjavík
Erindi var samþykkt 9.1.2018 og er á fundi núna til að leiðrétta bókun, þar sem
ekki er gerð krafa um skráningartöflu fyrir erindið.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felst á að innréttuð hefur
verið snyrtistofa í rými 0105, í húsinu nr. 5 á lóð nr. 1-5 við Kirkjusand.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. júlí
2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. júlí 2017.
Einnig greinargerð stjórnar húsfélags Kirkjusandi 1,3 og 5 dags. 12. júlí 2017 og
bréf frá umsækjanda ódagsett.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var
án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu
framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar. Áskilið
samþykki heilbrigðiseftirlits.
Fyrirspurnir
51. Laugavegur 42 (01.172.223) 101478 Mál nr.
BN054107
610417-0270 Teiknistofan Stika ehf., Hverfisgötu 18, 101 Reykjavík
Spurt er hvort hvort leyfi fengist til að færa milliloft sem er yfir hluta á
austurhlið yfir á vesturhlið, gera aðstöðu fyrir stafsfólk á milliloftinu og koma
fyrir ísbúð í húsinu á lóð nr. 42B við Laugaveg.
Afgreitt.
Með vísan til athugasemda slökkviliðs höfuðborgarsvæðis á fyrirspurnarblaði.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 12.10.
Harri Ormarsson
Nikulás Úlfar Másson Óskar Torfi Þorvaldsson
Sigrún Reynisdóttir Sigríður Maack
Jón Hafberg Björnsson Olga Hrund Sverrisdóttir

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

2 + 12 =