Fundur nr. 214 | Reykjavíkurborg

Fundur nr. 214

Umhverfis- og skipulagsráð

Ár 2017, miðvikudaginn 6. desember kl. 9:12, var haldinn 214. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Hjálmar Sveinsson, Magnea Guðmundsdóttir, Torfi Hjartarson, Sverrir Bollason, Þórgnýr Thoroddssen, Halldór Halldórsson, Ólafur Kr. Guðmundsson og Sævar Þór Jónsson áheyrnarfulltrúi. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Örn Sigurðsson ,Björn Axelsson, Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Þorsteinn Hermannsson, Hrefna Þórsdóttir og Marta Grettisdóttir.
Fundarritari er Harri Ormarsson.

Þetta gerðist:

(A) Skipulagsmál

1.    Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerðir         Mál nr. SN010070

Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur dags. 1. desember 2017.

2.    Hólmsheiði, Austurheiðar, drög að skipulagslýsingu     (04.4)    Mál nr. SN170877

Kynnt drög að skipulagslýsingu dags. 24. nóvember 2017 fyrir Hólmsheiði og Austurheiðar.
Kynnt. 

Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

3.    Nauthólsvegur 100, breyting á deiliskipulagi         Mál nr. SN170867
530269-7609 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
250869-5339 Margrét Leifsdóttir, Tómasarhagi 31, 107 Reykjavík

Lögð fram umsókn Margrétar Leifsdóttur f.h. skrifstofu eigna og atvinnuþróunar mótt. 17. nóvember 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi Nauthólsvíkur vegna lóðarinnar nr. 100 við Nauthólsveg. Í breytingunni felst fjölgun bílstæða um 16 þar af 3 fyrir hreyfihamlaða ásamt tilfærslu á innkeyrslu á bílastæði við byggingu 6a, samkvæmt uppdr. Landmótunar dags. 7. nóvember 2017. Lega vegar, gangstétta og bílastæða eru uppfærð á uppdrætti samkvæmt núverandi legu. Einnig er lagður fram uppdr. Dagný Land Design dags. 2. október 2017.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.

Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

4.    Borgartún 24, breyting á deiliskipulagi     (01.221.1)    Mál nr. SN170457
560997-3109 Yrki arkitektar ehf, Hverfisgötu 76, 101 Reykjavík

Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Yrki arkitekta ehf., mótt. 1. júní 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina nr. 24 við Borgartún í samræmi við rammaskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði 5. apríl 2017. Í breytingunni felst breyting á atvinnuhúsnæði í íbúðarhúsnæði með allt að 65 íbúðum, lifandi jarðhæðir og bílastæði í bílakjallara. Lögð er áhersla á góðar göngutengingar í gegnum svæðið, mannlegan kvarða og góða aðstöðu fyrir hjólandi vegfarendur. Tillagan gerir ráð fyrir auknu byggingarmagni og hækkar nýtingarhlutfall á lóð úr 0,83 í 1,96, samkvæmt uppdr. Yrki arkitekta ehf., dags. 1. júní 2017. Einnig er lagt fram skuggavarp Yrki arkitekta ehf., ódags. Tillagan var auglýst frá 20. júní 2017 til og með 15. september 2017. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Gunnar S. Óskarsson f.h. Smith & Norland hf., dags. 12. september 2017, Einar Páll Svavarsson, dags. mótt. 14. september 2017, Lex lögmannsstofa f.h. Mánatúns 7-17, húsfélags og íbúa, ásamt undirskriftalista Mánatúns 7-17, dags. 15. september 2017, Geir Sigurðsson, dags. 15. september 2017, Kristín Birna Bjarnadóttir, Bergljót María Sigurðardóttir og Sigrún Sigvaldadóttir, dags. 15. september 2017 og Aðalsteinn Steinþórsson og Birna Stefnisdóttir, dags. 15. september 2017. Einnig er lagt fram minnisblað samgöngustjóra dags. 25. ágúst 2017 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. nóvember 2017.
Samþykkt með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. nóvember  2017. 

Sverrir Bollason víkur af fundi við afgreiðslu málsins

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Halldór Halldórsson og Ólafur Kr. Guðmundsson sitja hjá við afgreiðslu málsins og bóka: 
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Halldór Halldórsson og Ólafur Kr. Guðmundsson minna á athugasemdir íbúa í nágrenninu, sérstaklega í Mánatúni 7-17 sem hafa áhyggjur af hæð fyrirhugaðs húss við Borgartún 24, skuggavarpi og fleiri hlutum. Þó fjölbýlishúsið Mánatúni 7-17 hafi ekki verið risið þegar opnar kynningar voru haldnar er eðlilegt að íbúar hafi áhyggjur af áhrifum nýrrar byggingar á grenndina

Vísað til borgarráðs. 

Borghildur Sölvey Sturludóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

5.    Einarsnes 66-66A, breyting á deiliskipulagi     (01.673.0)    Mál nr. SN170849
290568-5019 Svafa Arnardóttir, Einarsnes 66, 101 Reykjavík

Lögð fram umsókn Aðalheiðar Atladóttur, mótt. 15. nóvember 2017, ásamt greinargerð dags. 8. júní 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi Einarsness vegna lóðar nr. 66 við Einarsnes. Breytingin felst í því að skipta lóðinni, Einarsnesi 66/66A uppí tvo hluta: Einarsnes 66/66A og Einarsnes 66B og koma fyrir byggingarreit fyrir hús og bílgeymslu, samkvæmt deiliskipulags- og skýringaruppdr. A2F arkitekta, dags. 10. október 2017.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.

Borghildur Sölvey Sturludóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

6.    Héðinsreitur, reitur 1.130.1, breyting á deiliskipulagi     (01.130.1)    Mál nr. SN170526

Kynnt staða vinnu Jvantspijker og Teikn arkitektaþjónustu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Héðinsreit.

Borghildur Sölvey Sturludóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

7.    Snorrabraut 54, breyting á deiliskipulagi     (01.193)    Mál nr. SN170228
660504-2060 Plúsarkitektar ehf, Fiskislóð 31, 101 Reykjavík
550305-0380 Reir ehf., Laugavegi 7, 101 Reykjavík

Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Plúsarkitekta ehf., mótt. 14. mars 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi Heilsuverndarreits vegna lóðarinnar nr. 54 við Snorrabraut. Í breytingunni felst að gera nýbyggingu á lóð með verslun og þjónustu á jarðhæð og í kjallara og hótel á efri hæðum, samkvæmt deiliskipulags- og skýringaruppdr. Plúsarkitekta ehf. dags. 4. september 2017.  Einnig er lögð fram umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 8. júní 2017. Tillagan var í auglýsingu frá 27. september 2017 til og með 8. nóvember 2017. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Rafn Guðmundsson f.h. lóðarhafa að Snorrabraut 56, dags. 1. október 2017 og Finnur Björgvinsson f.h. íbúa Snorrabrautar 56B, dags. 6. nóvember 2017. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. nóvember 2017.
Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 27. nóvember 2017. 
Vísað til borgarráðs. 

Halldóra Hrólfsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið

8.    Þjórsárgata, reitur, forsögn     (01.636)    Mál nr. SN170678

Lögð fram forsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa dags. 30. nóvember 2017 fyrir deiliskipulag Þjórsárgötu stgr. 1.636 í samræmi við 40. grein skipulagslaga nr. 123/2010. Reiturinn markast af Þjórsárgötu, Njarðargötu, Þorragötu og Reykjavíkurvegi.
Samþykkt að kynna framlagða forsögn fyrir hagsmunaðilum á svæðinu. 

Margrét Þormar verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið

(B) Byggingarmál

9.    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð         Mál nr. BN045423

Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 953 frá 5. desember 2017. 

(E) Umhverfis- og samgöngumál

10.    Götu- og torgsala, (USK2015050004)         Mál nr. US140238

Lögð fram endurskoðuð samþykkt um götu og torgsölu í Reykjavík.  
Samþykkt.
Vísað til borgarráðs. 

Jóhann S.D. Christinansen verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið


11.    Græna netið, kynning - staða verkefnis         Mál nr. US170352

Kynnt minnisblað starfshóps um Græna netið dags. 24. nóvember 2017 um stöðumat og næstu skref.
Kynnt.

Snorri Sigurðsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið

12.    Endurheimt votlendis, kynning         Mál nr. US170364

Kynnt staða verkefnisins um endurheimt votlendis.
Kynnt.

Guðmundur B. Friðriksson skrifstofustjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

13.    Mýrargata-Ánanaust, umferðargreining         Mál nr. US170377

Kynnt greinargerð Mannvist dags. 1. desember 2017 um umferðargreiningu sem framkvæmd var á Mýrargötu og í Ánanaustum.
Fulltrúi Mannvits Albert Skarphéðinsson kynnir 

14.    Vinnuskólinn sumarið 2017, kynning         Mál nr. US170353

Kynnt samantekt á starfi Vinnuskóla Reykjavíkur sumarið 2017. 
Kynnt.

Magnús A. Sveinbjörnsson skólastjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

15.    Stakkholt, stöðubann         Mál nr. US170374

Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngudeildar, dags. 30. nóvember 2017 þar sem lagt er til að stöðubann verði sett í Stakkholt við norðurkant frá Mjölnisholti að enda götunnar.
Samþykkt með fyrirvara um samþykki lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins sbr. 2. mgr. 81.gr. umferðarlaga nr. 50/1987.

16.    Skógræktarstefna Reykjavíkur, skipan stýrihóps         Mál nr. US170359

Lagt fram erindisbréf varðandi skipan stýrihóps um skógræktarstefnu í Reykjavík.
Samþykkt að Sverrir Bollason, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir og Herdís Anna Þorvaldsdóttir taki sæti í stýrihópnum.

17.    Reykjanesfólkvangur, kynning         Mál nr. US170360

Kynnt staða mála í Reykjanesfólkvangi.
Kynnt.

18.    Umhverfisstjórnunarkerfi USK með áherslu á grænt bókhald, kynning         Mál nr. US170367

Kynnt umhverfisstjórnunarkerfi umhverfis- og skipulagssviðs með áherslu á grænt bókhald.
Kynnt.

Anna Rósa Böðvarsdóttir deildarstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

19.    Lyfjaskilsverkefni, kynning         Mál nr. US170361

Kynnt samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar, Lyfjastofnunar og Veitna um skil á lyfjum í apótek til eyðingar - kynningarherferð.
Frestað. 

20.    Jólaborgin 2017, kynning         Mál nr. US170373

Kynning á viðburðum og nýjum skreytingum í borginni.
Kynnt. 

Edda Ívarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

21.    Bílakjallarar og blágrænar lausnir, kynning         Mál nr. US170356

Kynnt hvernig bílastæði og bílakjallari takmarka virkni blágrænna ofanvatnslausna.
Kynnt.

Edda Ívarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

(D) Ýmis mál

22.    Frostaskjól 2, viljayfirlýsing um framtíðaruppbyggingu á svæði KR     (01.516.9)    Mál nr. SN170864
530269-7609 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 10. nóvember 2017 vegna samþykktar borgarráðs 9. s.m. á svohljóðandi tillögu borgarstjóra: Lagt er til að borgarráð samþykki meðfylgjandi viljayfirlýsingu milli Knattspyrnufélags Reykjavíkur (KR) og Reykjavíkurborgar um mögulega uppbyggingu á KR - svæðinu við Frostaskjól. Jafnframt að fela Umhverfis- og skipulagssviði að hefja formlega deiliskipulagsvinnu í samstarfi við félagið. Reykjavíkurborg mun kosta vinnu við gerð deiliskipulagsins sem síðan verður hluti af uppbyggingarkostnaði þegar þar að kemur.
Kynnt.

23    Lýðræðisstefna Reykjavíkurborgar, beiðni um umsögn         Mál nr. US170376

Lagt fram bréf skrifstofu borgarstjóra og borgarritara dags. 29. nóvember 2017 vegna samþykktar stjórnkerfis- og lýðræðisráðs að vísa drögum að lýðræðisstefnu Reykjavíkurborgar til umsagnar fagráða, hverfisráða, öldungaráðs og fjölmenningarráðs.
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, mannauðsdeildar.

24.    Umhverfis- og skipulagssvið, níu mánaða uppgjör         Mál nr. US170375

Lagt fram níu mánaða uppgjör umhverfis- og skipulagssviðs, janúar til september 2017.

25.    Umhverfis- og skipulagssvið, innkaupaskýrsla (USK2015020003)         Mál nr. US130045

Lagt fram yfirlit yfir viðskipti umhverfis- og skipulagssviðs við innkaupadeild í október 2017.

26.    Grensásvegur 16a, kæra 94/2017, umsögn, úrskurður     (01.295.4)    Mál nr. SN170637
701211-0140 Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála  ásamt kæru, dags. 25. ágúst 2017 þar sem kært er byggingarleyfi, dags. 26. júlí 2017 fyrir niðurrifi bílastæðahúss á lóð nr. 16A við Grensásveg. Í kærunni er gerð krafa um stöðvun framkvæmda til bráðabirgða. Einnig lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 4. sept. 2017. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í máli nr.27/2017, 32/2017 og 94/2017, dags. 1. desember 2017. Úrskurðarorð: Hafnað er kröfu kærenda um ógildingu á ákvörðun borgarráðs Reykjavíkur frá 9. febrúar 2017 um að samþykkja nýtt deiliskipulag fyrir sameiginlega lóð Grensásvegar 16A, Síðumúla 37 og Síðumúla 39. Hafnað er kröfu kæranda um ógildingu á ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 18. júlí 2017 um að samþykkja byggingarleyfi til niðurrifs á bílastæðahúsi að Grensásvegi 16A.

27.    Mímisvegur 4, kæra 126/2017, umsögn, úrskurður     (01.196.1)    Mál nr. SN170787
701211-0140 Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 23. október 2017 ásamt kæru, þar sem kært er byggingarleyfi fyrir Mímisveg 4. Í kærunni er gerð krafa um stöðvun framkvæmda til bráðabirgða. Einnig lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 25. október 2017. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í máli nr.126/2017, dags. 1. desember 2017. Úrskurðarorð:  Felld er úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 9. ágúst 2017 um veitingu byggingarleyfis vegna breytinga á þaki hússins að Mímisvegi 4.

28.    Nýlendugata 34, breyting á deiliskipulagi     (01.130.2)    Mál nr. SN170480
680113-0840 Ydda arkitektar ehf., Seljavegi 2, 101 Reykjavík
480915-1510 Arwen Holdings ehf., Seljavegi 2, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 9. nóvember 2017 um samþykki borgarráðs s..d. um breytingu á deiliskipulagi reits 1.190.3, Nýlendureits,  vegna lóðarinnar nr. 34 við Nýlendugötu.

29.    Fálkabakki 1, Fálkaborg, breyting á deiliskipulagi     (04.617)    Mál nr. SN170685
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 16. nóvember 2017 um samþykki borgarráðs s.d. vegna auglýsingar á breytingu á deiliskipulagi Breiðholts I vegna lóðar nr. 1 við Fálkabakka.

30.    Háaleitisskóli, Hvassaleiti, breyting á deiliskipulagi     (01.804.1)    Mál nr. SN170718
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 24. nóvember 2017 vegna samþykktar borgarráðs frá 23. nóvember 2017 á auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi fyrir Háaleitisskóla, Hvassagerði að Stóragerði 11A.

31.    Hólavað 63-71, breyting á deiliskipulagi     (04.741.6)    Mál nr. SN170074
120944-2669 Kristinn Ragnarsson, Skaftahlíð 27, 105 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 24. nóvember 2017 vegna samþykktar borgarráðs frá 23. nóvember 2017 á leiðréttri bókun vegna Hólavaðs 63-71 í samræmi við bréf Skipulagsstofnunar dags. 22. júní 2017.

Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 14.20.

Fundargerðin lesin yfir og undirrituð

Hjálmar Sveinsson

Magnea Guðmundsdóttir    Sverrir Bollason 
Torfi Hjartarson    Þórgnýr Thoroddssen
Halldór Halldórsson    Ólafur Kr. Guðmundsson.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2017, þriðjudaginn 5. desember kl. 10:10 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 953. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Harri Ormarsson, Sigrún Reynisdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Olga Hrund Sverrisdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Jón Hafberg Björnsson og Sigríður Maack.
Fundarritari var Harri Ormarsson.

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1.    A-Tröð 6     (04.765.306) 112476    Mál nr. BN053818
070869-5359 Guðrún Oddsdóttir, Reiðvað 3, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum og til að fjölga eignum úr einni eign í fimm eignarhluta í hesthúsi á lóð nr. 6 við A-Tröð.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

2.    Álfheimar 74     (01.434.301) 105290    Mál nr. BN053862
691206-4750 LF2 ehf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta  fjórðu hæð suðvesturenda þar sem stækkuð er tannlæknastofa með því að fjölgað tannlæknastólum um þrjá, röntgentæki færð og eldvarnir yfirfarnar í húsinu á lóð nr. 74 við Álfheima.
Tölvupóstur frá Geislavörnum ríkisins dags. 17. nóvember 2017 fylgir.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.

3.    Ármúli 13     (01.263.103) 186269    Mál nr. BN053854
691206-4750 LF2 ehf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 1. hæð og til að koma fyrir gluggum í útvegg á norðurhlið húss á lóð nr. 13 við Ármúla.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 29. nóvember 2017 fylgir.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

4.    Bíldshöfði 18     (04.065.002) 110672    Mál nr. BN052790
480207-0760 Fasteignafélagið GS ehf, Bíldshöfða 18, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjölga eignarhlutum í mhl. 02 ásamt því að breyta innra fyrirkomulagi og útliti í húsi á lóð nr. 18 við Bíldshöfða.
Erindi fylgir samþykki eiganda mhl. 02 ritað á uppdrætti.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. 
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

5.    Bjargargata 1     (01.631.305) 220421    Mál nr. BN053915
680515-1580 Sturlugata 6 ehf., Túngötu 5, 101 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir undirstöður, botnplötu og lagnir í grunn fyrir nýbyggingu á lóðinni Bjargargata 1 (áður Sturlugata 6), sbr. erindi BN051881.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

6.    Borgartún 8-16A     (01.220.107) 199350    Mál nr. BN053867
531114-0190 Höfðavík ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN047805 en þar er um að ræða að breyta fyrirkomulagi í bílaþvottastöð og fyrirkomulagi bráðabirgðaflóttastiga úr BK5 á lóð nr. 8-16A við Borgartún.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

7.    Bæjarháls 1     (04.309.601) 190769    Mál nr. BN053838
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að staðsetja eldsneytistank með diesel eldsneyti fyrir neyðarrafstöð á lóð nr. 1 við Bæjarháls.
Stærðir: x rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

8.    Dragháls 18-26     (04.304.304) 111022    Mál nr. BN053819
480714-2100 Lóuþing ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050004, um er að ræða breytt fyrirkomulag innanhúss og breytta lýsingu á brunavörnum í húsi á lóð nr. 17-25/18-26 Fosshál/Dragháls.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

9.    Dugguvogur 12     (01.454.301) 105638    Mál nr. BN053880
060981-3619 Bryndís Lind Sigurðardóttir, Jötnaborgir 4, 112 Reykjavík
060667-2179 Jimmy Ronald Routley, Jötnaborgir 4, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 4. hæðar v/endurbóta á brunavörnum í líkamsræktarstöð í húsi á lóð nr. 12 við Dugguvog.
Erindi fylgir minnisblað um brunavarnir dags. 24. nóvember 2017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

10.    Dunhagi 18-20     (01.545.113) 106483    Mál nr. BN052641
510209-0440 D18 ehf., Borgartúni 24, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja inndregna 4. hæð, byggja viðbyggingu við fyrstu hæð og kjallara, minnka og fjölga íbúðum úr 8 í 20, koma fyrir lyftu utan á húsinu og sorpgerði fyrir verslunarrými innan í rými 0106 á lóð nr. 18 - 20 við Dunhaga.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. júní 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. júní 2017.
Útskrift úr gerðabók fundar umhverfis- og skipulagsráðs frá 15. nóvember 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. október 2017, (13. nóvember 2017).
Erindið var grenndarkynnt frá 22. ágúst 2017 til og með 3. október 2017 fyrir hagsmunaaðilum að Dunhaga 19, 21,23. Fálkagötu 29, Arnargötu 14. Tómasarhagi 28, 32, 34, 36,38, 40, 42,44, 46. Hjarðarhaga 27, 29, 31 og 33.
Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Ásta Logadóttir, dags. 24. ágúst 2017 og 3. október 2017, Hildur Þórisdóttir, dags. 10. september 2017, Eyþór Mar Halldórsson, dags. 11. september 2017, Ásdís Schram, dags. 18. sept. 2017, Sólveig K. Jónsdóttir f.h. eigendur og íbúa að Hjarðarhaga 27, dags. 27. september 2017, Áslaug Árnadóttir hdl. f.h. hagsmunaaðila, dags. 2. október 2017 og Einar Ólafsson, dags. 3. október 2017.
Stækkun viðbyggingu kjallara, 1. hæð og 4 hæð : 903,0 ferm., 2.459,0 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

11.    Eirhöfði 2-4     (04.030.101) 110517    Mál nr. BN053724
520402-2410 Vagneignir ehf., Vagnhöfða 23, 110 Reykjavík
Sótt er um breytingar á erindi BN051154 sem felast annars vegar í breytingum í mhl. 01 og 02 er varða uppfærslu á brunavörnum, gerð geymslulofts 0104, breytingum á gluggaskipan og gerð svala með flóttastiga, og hins vegar ósk um leyfi til að byggja stálgrindarhús, mhl.03, sem hýsa mun hjólbarðageymslu og þjónustu fyrir þá byggingu sem þegar er á lóð nr. 2-4 við Eirhöfða.
Jafnframt er erindi BN052180 dregið til baka.
Stærðir:
Mhl.01- stækkun/geymsluloft: x ferm.
Mhl.03:  2.194,0 ferm., 22.558,2 rúmm.
Erindi fylgir:
Bréf arkitekts dags. 04.12.2017.
Greinargerð um brunahönnun dags. 30.09.2017.
Umsögn skipulagsfulltrúa  við fyrirspurn dags. 27.04.2017.
Samkomulag um kvöð vegna flutninga dags. 22.08.2017
Varmatapsútreikningar dags. 02.11.2017.
Gjald kr. 11.000.
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Erindi vísað til umsagnar slökkviliðs höfuðborgarsvæðis vegna aukinna krafna um eldvarnir sbr. bréf Lögmanna Höfðabakka dags. 15. nóvember 2017.

12.    Freyjugata 24     (01.186.601) 102297    Mál nr. BN053873
710505-1440 Spur ehf, Freyjugötu 24, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir flóttasvölum á norðvestur- og suðvesturhlið, uppfæra brunamerkingar og gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum í norðausturhluta kjallara gististaðar í flokki II á lóð nr. 24 við Freyjugötu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
13.    Gefjunarbrunnur 12     (02.695.405) 206031    Mál nr. BN053513
150779-4059 Páll Mar Magnússon, Hraunbær 68, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús úr timbri, klætt að utan með steinklæðningu á lóð nr. 12 við Gefjunarbrunn.
Varmatapsreikningar dags. 17.nóv. 2017 fylgir.
Bréf frá hönnuði dags. 8. september 2017 fylgir erindi, einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. október 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. október 2017.
Stærð:  223,9 ferm., 793,3 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

14.    Gnoðarvogur 44-46     (01.444.101) 105528    Mál nr. BN053798
230673-3309 Geir Már Vilhjálmsson, Byggakur 6, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki ll - tegund a með sæti fyrir 15 manns í rými 0101 sem er fiskbúð í húsi á lóð nr. 44 við Gnoðarvog.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.

15.    Grensásvegur 8-10     (01.295.305) 103846    Mál nr. BN053886
630216-1680 E - fasteignafélag ehf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir svölum og flóttastiga á suðvesturgafli og svölum á norðausturgafli, koma fyrir þakgluggum og innrétta gististað í flokki II, teg. b fyrir xx gesti á 2. - 4. hæð skrifstofuhúss á lóð nr. 8-10 við Grensásveg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

16.    Grettisgata 16     (01.182.110) 101826    Mál nr. BN053841
110950-2099 Stefán Unnsteinsson, Grettisgata 16, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að gerðar hafa verið tvær íbúðir í stað einnar á annarri hæð í húsi á lóð nr. 16 við Grettisgötu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

17.    Haukdælabraut 3     (05.113.802) 214784    Mál nr. BN053657
180874-5509 Björn Ingi Björnsson, Friggjarbrunnur 38, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús með flötu þaki á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og aukaíbúð í kjallara á lóð nr. 3 við Haukdælabraut.
Varmatapsútreikningur dags. 3. okt. 2017 fylgir.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. nóvember 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. nóvember 2017.
Stærð A rýmis er: 336,0 ferm., 1.321,0 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

18.    Heiðargerði 21     (01.801.102) 107610    Mál nr. BN053876
240575-5749 Björn Brynjúlfsson, Heiðargerði 21, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052390, um er að ræða að viðbygging á garðhlið lengist um 80 cm á einbýlishúsi á lóð nr. 21 við Heiðargerði.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

19.    Hestháls 14     (04.321.801) 111032    Mál nr. BN053852
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi beggja hæða sem felst m.a. í því að auka skrifstofurými, minnka lager, bæta starfsmannaaðstöðu, stækka eldhús, endurbæta anddyri og koma þar fyrir móttöku, auk útlitsbreytinga sem eru þær helstar að gluggar eru stækkaðir, aðalinngangur endurgerður ásamt skyggni og skjólveggur settur við inngang í vesturálmu í húsi á lóð nr. 14 við Hestháls.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

20.    Holtavegur 23     (01.430.101) 105191    Mál nr. BN053889
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir tveimur færanlegum kennslustofum við Langholtsskóla á lóð nr. 23 við Holtaveg.
K77-B:  62,7 ferm., 210,9 rúmm.
K44- B: 62,7 ferm., 210,9 rúmm.
Samtals:  125,4 ferm., 421,8 rúmm.
Gjald kr.11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

21.    Hraunbær 103A     (04.331.102) 225258    Mál nr. BN053670
610786-1629 Dverghamrar ehf., Lækjarbergi 46, 221 Hafnarfjörður
Sótt er um leyfi til að byggja 5-9 hæða fjölbýlishús með 60 íbúðum ásamt bílageymslu í kjallara á lóð nr. 103A við Hraunbæ.
Stærðir: 
A-rými 7.552,5 ferm., 22.338,5 rúmm.
B-rými 716,3 ferm., 1.925,3 rúmm.
Erindi fylgir:
2. útgáfa hljóðvistarskýrslu dags. 31.08.2017,
3. útgáfa hljóðvistarskýrslu dags. 18.10.2017,
varmatapsútreikningar dags. 10.10.2017,
bréf hönnuðar dags. 10.10.2017 og annað ódags.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. nóvember 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. nóvember 2017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Á milli funda.

22.    Hringbraut Landsp.     (01.198.901) 102752    Mál nr. BN053774
500300-2130 Landspítali, Eiríksgötu 5, 101 Reykjavík
Sótt er um stöðuleyfi til tólf mánaða fyrir skrifstofugámum sem eiga að standa á meðan viðgerðir á rannsóknarstofum nr. 6 og 7 á lóð með landnúmer 102752 við Landspítalann við Hringbraut.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.

23.    Keilugrandi 1     (01.513.301) 105790    Mál nr. BN053902
561184-0709 Búseti húsnæðissamvinnufélag, Síðumúla 10, 108 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu og niðurrekstur á súlum fyrir undirstöður fjölbýlishúsa á lóð nr. 1 við Keilugranda sbr. BN053062.
Meðfylgjandi er umsókn Búseta dags. 22. nóvember 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. 
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

24.    Klapparstígur 25-27     (01.172.016) 101438    Mál nr. BN053811
590902-3730 Eik fasteignafélag hf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja eldhús og koma fyrir karaoke-herbergi og kaffistofu starfsmanna, færa bar, stækka lagersvæði og breyta flóttaleið í veitingastað í flokki III - tegund F í rými 0101 í húsinu  nr. 27 lóð nr. 25 - 27 við Klapparstíg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

25.    Klapparstígur 28     (01.171.107) 101373    Mál nr. BN053636
671106-0750 Þingvangur ehf., Bergstaðastræti 73, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja eldri stiga, gera nýjan stiga milli kjallara og 1. hæðar og til að opna tímabundið yfir í hús nr. 30 í kjallara, 2. hæð og rishæð til að samnýta lyftu í húsi á lóð nr. 28 við Klapparstíg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

26.    Klapparstígur 30     (01.171.108) 101374    Mál nr. BN053635
671106-0750 Þingvangur ehf., Bergstaðastræti 73, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að opna tímabundið yfir í hús nr. 28 í kjallara, 2. og rishæð til að samnýta lyftu í húsi á lóð nr. 30 við Klapparstíg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

27.    Kringlan 4-12     (01.721.001) 107287    Mál nr. BN053853
690310-0900 Reitir VII ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
650478-0539 V.M. ehf., Gilsbúð 5, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053241 sem felst í lítils háttar breytingu á innra fyrirkomulagi og ásýnd verslana í rýmum 204-A og 204-B í Kringlunni á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

28.    Lambhagavegur 2-4     (02.643.101) 210781    Mál nr. BN053471
460907-1440 Lambhagavegur fasteignaféla ehf, Pósthólf 670, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta söluskrifstofu í versluninni og koma fyrir glugga innanhúss milli timbursölu og verslunar Bauhaus á lóð nr. 2-4 við Lambhagaveg.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

29.    Langholtsvegur 42     (01.354.317) 104312    Mál nr. BN053713
700103-4470 H.B.H. Fasteignir ehf., Skógarhlíð 10, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta notkun úr verslunar- og íbúðarhúsnæði í íbúðarhúsnæði, byggja kvist á vesturhlið þaks og breyta þakkanti, setja hurð út í garð á vesturhlið og rífa núverandi bílskúr og byggja nýjan  í húsi á lóð nr. 42 við Langholtsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. nóvember 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. nóvember 2017.
Stærðir:
Stækkun mhl.01 A-rými x ferm., x rúmm.
Stærð nýs bílskúrs, mhl.02 A-rými x ferm., x rúmm.
Rif eldri bílskúrs, mhl.02 A-rými x ferm., x rúmm.
Samþykki aðliggjandi lóðarhafa dags. 28.11.2017 fylgja erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

30.    Langholtsvegur 108A-E     (01.433.005) 105272    Mál nr. BN053776
210460-3739 Kristján Sveinsson, Langholtsvegur 108a, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að byggð hefur verið viðbygging við hús á lóð nr. 108a við Langholtsveg.
Sjá erindi BN039989.
Stækkun: A-rými 16,8 ferm., 44,1 rúmm.
Bréf umsækjanda dags. 13.11.2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

31.    Laugarnesvegur 106     (01.341.001) 103936    Mál nr. BN053870
230274-3049 Anna Þórunn Sigurðardóttir, Laugarnesvegur 106, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja hluta af steyptum burðarvegg  í íbúð 0101 í mhl. 02 í fjölbýlishúsi nr. 106 á lóð nr. 104-110 við Laugarnesveg. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 22. nóvember 2017 fylgir.
Gjald kr.11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

32.    Miðhús 38     (02.848.205) 109858    Mál nr. BN053842
130944-5159 Herluf Clausen, Miðhús 38, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að tekið hefur verið í notkun útgrafið rými undir bílgeymslu, grafið frá suðaustur hlið að lóðamörkum, bætt við gluggum og hurðum á þremur hliðum auk þess sem eldhús hefur veri fært í húsi á lóð nr. 38 við Miðhús.
Stækkun: A-rými 88,2 ferm., 214,7 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

33.    Miðstræti 5     (01.183.203) 101944    Mál nr. BN053872
560798-2619 Miðstræti 5,húsfélag, Miðstræti 5, 101 Reykjavík
290658-7999 Bjarni Jónsson, Miðstræti 5, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningu v/gerðar eignaskiptasamnings í fjölbýlishúsi á lóð nr. 5 við Miðstræti.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Lagfæra skráningu.

34.    Mjölnisholt 8     (01.241.014) 103009    Mál nr. BN053885
461212-1740 Arctic Tours ehf., Hagamel 34, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja stigahús og byggja stigahús á baklóð sem yrði sameiginlegt með nr. 6 á lóð nr. 8 við Mjölnisholt.
Gjald kr. 11.000
Synjað.
Húsin þurfa að geta staðið sjálfstætt á lóðunum.

35.    Móavegur 2     (02.375.303) 218667    Mál nr. BN053816
490916-0670 Bjarg íbúðafélag hses., Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja 7 fjölbýlishús með 155 íbúðum á bílakjallara fyrir 68 bíla á lóð nr. 2 við Móaveg.
Erindi fylgir greinargerð um hljóðvist dags. í nóvember 2017.
Stærðir:
Mhl. 01, A-rými:  1.779,6 ferm., 5.421,1 rúmm.
Mhl. 02, A-rými:  1.824,5 ferm., 5.684,4 rúmm.
Mhl. 03, A-rými:  5.285,6 ferm., 15.811,5 rúmm.
Mhl. 04, A-rými:  2.437,2 ferm., 7.379,6 rúmm.
Mhl. 05, A-rými:  1.523,5 ferm., 4.753,7 rúmm.
A-rými samtals:  10.887,4 ferm., 39.050,3 rúmm.
B-rými samtals:    2.734,4 ferm.
Gjald kr, 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

36.    Rauðarárstígur 35     (01.244.201) 103185    Mál nr. BN053545
680113-0840 Ydda arkitektar ehf., Seljavegi 2, 101 Reykjavík
430504-3980 Gistihúsið Víkingur ehf, Furuhjalla 10, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta heimagistingu í gististað í flokki ll - tegund b fyrir 32 gesti í húsi á lóð nr. 20 við Þverholt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. september 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. september 2017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

37.    Skipholt 29     (01.250.112) 103430    Mál nr. BN053754
700412-0910 X-JB ehf., Tjarnarbrekku 2, 225 Álftanes
Sótt er um leyfi til að saga trapisuformuð göt í gólfplötur, byggja nýtt stigahús og innrétta 20 gistirými í bakhúsi nr. 29 sem verða hluti af gististað í flokki II húsi 29A á lóð nr. 29 við Skipholt.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 29. nóvember 2017.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. nóvember 2017 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. nóvember 2017.
Hús minnkar um 80,5 ferm., 275,5 rúmm.
Eftir breytingu, A-rými:  1.778 ferm., 5.397,1 rúmm.
B-rými:   103 ferm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

38.    Skipholt 35     (01.251.104) 103438    Mál nr. BN053820
591206-2300 Alviðruhóll ehf., Skipholti 35, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II, teg. samkomusalur fyrir 25 gesti í söludeild Reykjafells, sjá erindi BN049738, á 1. hæð í húsi á lóð nr. 35 við Skipholt.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Er til umfjöllunar hjá skipulagsfulltrúa.

39.    Skúlagata 19     (01.154.201) 179253    Mál nr. BN053626
521009-1010 Reginn atvinnuhúsnæði ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á 4. hæð þar sem anddyri hefur verið stækkað, fundarherbergi fjarlægt og komið fyrir auka skrifstofu í húsi á lóð nr. 19 við Skúlagötu.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

40.    Snorrabraut 27-29     (01.240.011) 102978    Mál nr. BN053810
060448-2809 Jóhanna Harðardóttir, Snorrabraut 29, 105 Reykjavík
Sótt erum að leyfi til að aðskilja rými 0103 og 0203, hafa rými 0103 áfram sem verslun en breyta 0203 í íbúð og setja svalir á gluggahlið í húsi á lóð nr. 27-29 við Snorrabraut.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
41.    Sogavegur 22     (01.813.009) 107866    Mál nr. BN053386
080171-5529 Gísli Kristbjörn Björnsson, Sogavegur 22, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypta viðbyggingu við vestur- og suðurhlið hússins á lóð nr. 22 við Sogaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. ágúst 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. ágúst 2017.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. desember 2017 fylgir erindinu.
Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Sogavegi 16, 18, 20, 24, 30, 32,34, Akurgerði 5, 7 og 9 frá 31. október 2017 til og með 28. nóvember 2017.
Engar athugasemdir bárust.
Stækkun: 31.8 ferm., 103,4 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

42.    Sóleyjargata 31     (01.197.414) 102749    Mál nr. BN053553
591000-2330 Dalfoss ehf., Sóleyjargötu 31, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í kjallara og á 1. hæð, koma fyrir brunastiga á bakhlið frá 2. hæð og björgunarpalli á þaki og innrétta gististað í flokki II á lóð nr. 31 við Sóleyjargötu.
Lagðar eru fram umsagnir skipulagsfulltrúa dags. 19. maí 2017 og 25. ágúst 2014.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. október 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. október 2017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað til uppdrátta nr. 10.01, dags. 30.11.2017, 10.02, 10.03, dags. 2.10.2017.

43.    Suðurlandsbraut 72     (01.473.301) 222540    Mál nr. BN053663
120160-2069 Hans Olav Andersen, Hávallagata 21, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða nýbyggingu fyrir höfuðstöðvar Hjálpræðishersins á lóð nr. 72-74 við Suðurlandsbraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. október 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. október 2017.
Stærðir:
A-rými 1.442,0 ferm., 7.206,5 rúmm.
B-rými 88,6 ferm., 390,4 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

44.    Tjarnargata 10C     (01.141.308) 100911    Mál nr. BN053037
470916-1170 Hekla travel ehf., Kjóahrauni 1, 220 Hafnarfjörður
Sótt  er um leyfi til að breyta herbergjaskipan þannig að fjölgað verður herbergjum um þrjú í íbúð 0101 í húsinu á lóð nr. 10 C við Tjarnargötu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
45.    Tryggvagata 10     (01.132.101) 100210    Mál nr. BN053849
621014-0560 Tryggvagata ehf., Hlíðasmára 12, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048537, m.a. verður innréttað veitingahús í flokki II, teg. a fyrir 105 gesti í öllu húsinu, innréttað áður óinnréttað virkisrými í kjallara, komið fyrir stiga utanhúss úr kjallara og sorpgeymslu á lóð, stigahúsi og lyftu breytt, kvistir og svalir fellt út og komið fyrir svölum á turni húss á lóð nr. 10 við Tryggvagötu.
Erindi fylgir bréf frá hönnuði um breytingarnar dags. 21. nóvember 2017, umsögn burðarvirkishönnuðar dags, 21. nóvember 2017, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 20. nóvember 2017 og minnisblað um brunavarnir dags. 16. nóvember 2017.
Stækkun:  49 ferm.
Minnkun:  102,3 rúmm.
Eftir breytingar, A-rými:  498,1 ferm., 1.870,3 rúmm.
B-rými: 19 ferm., 30,6 rúmm.
Samtals: 517 ferm., 1.901 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

46.    Tryggvagata 13     (01.117.407) 222370    Mál nr. BN053812
580814-0690 T13 ehf., Bolholti 8, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048982, breytingar felast í að innra skipulagi er breytt á 1. og 6. hæð, stofugluggi í íbúð 0601 er stækkaður og handriðum á svölum breytt á fjölbýlishúsi á lóð nr. 13 við Tryggvagötu.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

47.    Tunguháls 8     (04.342.101) 179593    Mál nr. BN053604
421014-1590 Opus fasteignafélag ehf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja stálgrindarhús, mhl. 04 á tveimur hæðum sem nota á sem lagerhúsnæði við hlið mhl. 01 á lóð nr. 8 við Tunguháls.
Varmatapsútreikningur dags. 27. september 2017 fylgja.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. október 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. október 2017. Bréf frá hönnuði dags. 27. okt. 2017 fylgir.
Stærð: 1.386,2 ferm.,  5.416,7 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.

48.    Úlfarsbraut 46     (02.698.307) 205718    Mál nr. BN053875
081084-4169 Helgi Gísli Birgisson, Dunhagi 15, 107 Reykjavík
280180-2979 Ingunn Guðrún Einarsdóttir, Dunhagi 15, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri tvöfaldri bílgeymslu, einangrað að utan og klætt bárujárni og lerki á lóð nr. 46 við Úlfarsbraut.
Áður samþykkt sem erindi BN050145 3. nóvember 2015.
Stærð, A-rými:  272,4 ferm., 1.010,6 rúmm.
B-rými:  43,4 ferm., 127 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Lagfæra skráningu.

49.    Víðimelur 68     (01.524.007) 106004    Mál nr. BN053879
680113-0840 Ydda arkitektar ehf., Seljavegi 2, 101 Reykjavík
130871-4539 Yrsa Björt Löve, Víðimelur 68, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í einbýlishúsi á lóð nr. 68 við Víðimel.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

50.    Þverholt 14     (01.244.004) 103178    Mál nr. BN052963
621287-1689 RA 10 ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á 4. hæð, m.a. er anddyri stækkað, fundarherbergi fjarlægt og bætt við einni skrifstofu sunnanmegin í húsi á lóð nr. 14 við Þverholt.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.

Ýmis mál

51.    Fiskislóð 71     (01.087.102) 100007    Mál nr. BN053909
530269-7529 Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Faxaflóahafnir óska eftir endurútgáfu á mæliblaði fyrir lóðina nr. 71-73 við Fiskislóð í Gömlu höfninni. 
Hjálagt er nýtt mæliblað  fyrir lóðina nr. 71-73 við Fiskislóð í gömlu höfninni, breyting er gerð á stærð lóðar, en lóðin stækkar um 7 metra til norðurs, 400 m2 samtals og er stækkunin tekin úr óútvísuðu landi Faxaflóahafna. Lóðin stækkar úr 4.118 m2 í 4.518 m2. Byggingarreiti er breytt en hann stækkar um 7,5 m til norðurs. Mæliblaðið er í samræmi við breytt skipulag sem samþykkt var 18.5.2017. Skipting lóðar í lóðahluta hefur verið felld niður. 
Óskað er eftir að gengið verði frá skráningu lóðarinnar í samræmi við mæliblaðið.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

52.    Hlíðarendi 16     (01.627.401) 223517    Mál nr. BN053900
Byggingarfulltrúi leggur til að lóðin Hliðarendi 16, landnúmer 223517 fái staðfangið Haukahlíð 1.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

53.    Hlíðarendi 1-7     (01.629.502) 220839    Mál nr. BN053894
Byggingarfulltrúi leggur til lóðin Hlíðarendi 1-7, landnúmer 220839 fái staðfangið Arnarhlíð 2.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

54.    Hlíðarendi 2     (01.629.804) 220842    Mál nr. BN053891
Byggingarfulltrúi leggur til að lóðin Hlíðarendi 2, landnúmer 220842 fái staðfangið Arnarhlíð 3.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

55.    Hlíðarendi 20-26     (01.629.602) 221261    Mál nr. BN053898
Byggingarfulltrúi leggur til að lóðin Hlíðarendi 20-26, landnúmer 221261 fái staðfangið Haukahlíð 8.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

56.    Hlíðarendi 28-34     (01.629.702) 220840    Mál nr. BN053893
Byggingarfulltrúi leggur til að lóðin Hlíðarendi 28-34, landnúmer 220840 fái staðfangið Arnarhlíð 8.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

57.    Hlíðarendi 3F     (01.629.505) 223264    Mál nr. BN053897
Byggingarfulltrúi leggur til að lóðin Hlíðarendi 3F, landnúmer 223264 fái staðfangið Arnarhlíð 2C.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

58.    Hlíðarendi 4     (01.629.803) 220841    Mál nr. BN053892
Byggingarfulltrúi leggur til að lóðin Hlíðarendi 4, landnúmer 220841 fái staðfangið Arnarhlíð 1.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

59.    Hlíðarendi 7E     (01.629.504) 223263    Mál nr. BN053896
Byggingarfulltrúi leggur til að lóðin Hliðarendi 7E, landnúmer 223263 fái staðfangið Arnarhlíð 2B.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

60.    Hlíðarendi 7F     (01.629.503) 223262    Mál nr. BN053895
Byggingarfulltrúi leggur til að lóðin Hlíðarendi 7F, landnúmer 223262 fái staðfangið Arnarhlíð 2A.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

61.    Hlíðarendi 9-15     (01.629.102) 221262    Mál nr. BN053899
Byggingarfulltrúi leggur til að lóðin Hlíðarendi 9-15, landnúmer 221262 fái staðfangið Haukahlíð 2.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

62.    Hverfisgata 92     (01.174.007) 101563    Mál nr. BN053916
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Hverfisgata 92 og Hverfisgata 94-96, samanber meðfylgjandi uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettir 28.11.20017.
Lóðin Hverfisgata 92 (staðgr. 1.174.007, landnr. 101563) er 1529 m2.
Bætt 4 m2 við lóðina frá lóðinni Hverfisgata 94-96.
Lóðin Hverfisgata 92 (staðgr. 1.174.007, landnr, 101563) verður 1533 m2.
Lóðin Hverfisgata 94-96 (staðgr. 1.174.011, landnr. 224105) er 1915 m2.
Teknir 4 m2 af lóðinni og bætt við lóðina Hverfisgata 92.
Lóðin Hverfisgata 94-96 (staðgr. 1.174.007, landnr. 101563) verður 1911 m2.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 26.04.2017 og auglýst i B-deild Stjórnartíðinda þann 30.05.2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

63.    Hverfisgata 94     (01.174.011) 224105    Mál nr. BN053917
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Hverfisgata 92 og Hverfisgata 94-96, samanber meðfylgjandi uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettir 28.11.20017.
Lóðin Hverfisgata 92 (staðgr. 1.174.007, landnr. 101563) er 1529 m2.
Bætt 4 m2 við lóðina frá lóðinni Hverfisgata 94-96.
Lóðin Hverfisgata 92 (staðgr. 1.174.007, landnr, 101563) verður 1533 m2.
Lóðin Hverfisgata 94-96 (staðgr. 1.174.011, landnr. 224105) er 1915 m2.
Teknir 4 m2 af lóðinni og bætt við lóðina Hverfisgata 92.
Lóðin Hverfisgata 94-96 (staðgr. 1.174.007, landnr. 101563) verður 1911 m2.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 26.04.2017 og auglýst i B-deild Stjórnartíðinda þann 30.05.2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

64.    Suðurgata 12*     (01.161.116) 101211    Mál nr. BN053846
621102-2220 Eignasjóður Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta staðfangi lóðarinnar Suðurgata 12* (staðgr.1.161.116, landnr. 101211) í Suðurgata 12A, sjá meðfylgandi uppdrátt.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Fyrirspurnir

65.    Drápuhlíð 14     (01.704.207) 107087    Mál nr. BN053881
500299-2319 Landslag ehf, Skólavörðustíg 11, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir hjólaskýli  fyrir 9 reiðhjól og hvort þurfi að leggja inn teikningar til Byggingarfulltrúa vegna þesss á lóð nr. 14-16 við Drápuhlíð.
Frestað.
Vísað til athugasemda.

Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 12.30

Harri Ormarsson

Nikulás Úlfar Másson    Sigrún Reynisdóttir
Sigríður Maack    Jón Hafberg Björnsson
Óskar Torfi Þorvaldsson    Olga Hrund Sverrisdóttir


 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

4 + 15 =