Fundur nr. 208 | Reykjavíkurborg

Fundur nr. 208

Umhverfis- og skipulagsráð

Ár 2017, miðvikudaginn 18. október kl. 9.08, var haldinn 208. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal Viðstödd voru: Hjálmar Sveinsson, Magnea Guðmundsdóttir, Torfi Hjartarson, Sverrir Bollason, Sigurborg Ó Haraldsdóttir, Áslaug María Friðriksdóttir, Herdís Anna Þorvaldsdóttir og Sævar Þór Jónsson áheyrnarfulltrúi.
Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Örn Sigurðsson, Björn Axelsson, Nikulás Úlfar Másson, Þorsteinn Hermannsson og Marta Grettisdóttir.
Fundarritari er Björgvin Rafn Sigurðarson.

Þetta gerðist:

(A) Skipulagsmál

1. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerðir   Mál nr. SN010070

Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, dags.  13. október 2017.

2. Naustareitur-Vesturhluti, breyting á deiliskipulagi  (01.132.1) Mál nr. SN170687
560496-2739 Arkitektar Laugavegi 164 ehf, Laugavegi 164, 105 Reykjavík
621014-0560 Tryggvagata ehf., Hlíðasmára 12, 201 Kópavogur

Lögð fram umsókn Arkitekta Laugavegi 164 ehf., mótt. 14. september 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi Naustareits vegna lóða nr. 10-14 við Tryggvagötu og 14-18 við Vesturgötu. Í breytingunni felst leiðrétting og lagfæring á lóðarmörkum og heimild til þess að koma fyrir flóttaleið á Tryggvagötu 10, skv. uppdrætti Glámu/Kím, dags. 14. september 2017. Einnig er lögð fram greinargerð hönnuða, dags. 14. september 2017.
Samþykkt með vísan til a liðar 1. gr. í viðauka 1.1 um fullnaðarafgreiðslur umhverfis- og skipulagsráðs án staðfestingar borgarráðs.
Samþykkt að falla frá grenndarkynningu þar sem breyting á deiliskipulagi varðar ekki hagsmuni annarra en umsækjanda með vísan til 2.ml. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Borghildur Sölvey Sturludóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

3. Köllunarklettur, Þ47, uppbygging  (01.32) Mál nr. SN160449
671106-0750 Þingvangur ehf., Bergstaðastræti 73, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf Pálmars Harðarsonar f.h. Þingvangs ehf., dags. 1. júní 2016 varðandi uppbyggingu á Köllunarklettsreits, þróunarsvæði 29. Einnig eru lagðar fram teikningar Nordic, Arkþings og Þingvangs dags. 26. janúar 2017, skýrsla Eflu dags. í júní 2016, minnisblöð Eflu, dags. 8. mars 2017 og 16. maí 2017 og minnisblað Faxaflóahafna sf., dags. 23. ágúst 2017. Jafnframt er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. október 2017.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. október 2017 samþykkt.

Guðlaug Erna Jónsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

4. Norðurbrún 2, breyting á deiliskipulagi  (01.352.5) Mál nr. SN170055
440703-2590 THG Arkitektar ehf., Faxafeni 9, 108 Reykjavík

Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn THG arkitekta ehf., mótt. 24. janúar 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina nr. 2 við Norðurbrún. Í breytingunni felst að hækka húsið um tvær inndregnar hæðir og breyta notkun hússins úr verslunarhúsnæði í atvinnuhúsnæði með íbúðum, allt að 30-90 m2 að stærð, samkvæmt uppdr. THG arkitekta ehf., dags. 16. maí 2017, fjöldi íbúða yrði samtals 8 íbúðir. Einnig er lagt fram skuggavarp dags. 16. maí 2017. Tillagan var auglýst frá 13. júní til og með 25. júlí 2017. Eftirtaldir sendu athugasemdir: Haukur Gunnarsson og Una N. Svane, dags. 18. júlí 2017, Bjarni Pálmason og Steinunn Erla Thorlacius, dags. 19. júlí 2017, 17 íbúar að Norðurbrún 4-6, 8-10, 12-14 og 20, dags. 22. júlí 2017 og Hekla Jósepsdóttir, dags. 24. júlí 2017. Einnig er lögð fram umsögn hverfisráðs Laugardals, dags. 30. júní 2017 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. október 2017.
Synjað með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 13. október 2017.
Vísað til borgarráðs.

Lilja Grétarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

5. Sigtún 38, breyting á skilmálum deiliskipulags  (01.366.0) Mál nr. SN170617
630169-2919 Íslandshótel hf., Sigtúni 38, 105 Reykjavík
450913-0650 Atelier Arkitektar slf., Skaftahlíð 16, 105 Reykjavík

Lögð fram umsókn Björns Skaptasonar, mótt. 21. ágúst 2017, varðandi breytingu á skilmálum deiliskipulags fyrir lóðina nr. 38 við Sigtún. Í breytingunni felst að byggingarmagn bifreiðageymslu er leiðrétt/aukið innan byggingarreits neðanjarðar og núverandi byggingarmagn er leiðrétt, samkvæmt tillögu Atelier arkitekta slf., dags. 21. ágúst 2017, breytt 27. september 2017.
Samþykkt með vísan til a liðar 1. gr. í viðauka 1.1 um fullnaðarafgreiðslur umhverfis- og skipulagsráðs án staðfestingar borgarráðs.
Samþykkt að falla frá grenndarkynningu þar sem breyting á deiliskipulagi varðar ekki hagsmuni annarra en umsækjanda með vísan til 2.ml. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Lilja Grétarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

6. Skúlagata 30, breyting á skilmálum deiliskipulags  (01.154.3) Mál nr. SN170673
710178-0119 T.ark Arkitektar ehf., Brautarholti 6, 105 Reykjavík

Lögð fram umsókn T.ark Arkitekta ehf., mótt. 11. september 2017, varðandi breytingu á skilmálum deiliskipulags Barónsreitar vegna lóðar  nr. 30 við Skúlagötu. Í breytingunni felst að byggingarmagn bílageymslu/stoðrýmis neðanjarðar hækkar úr 800 fm. upp í allt að 1370 fm, skv. tillögu T.ark Arkitekta ehf., dags. 11. september 2017, br. 12. október 2017. Einnig er lögð fram greinargerð hönnuða, dags. 11. september 2017.
Samþykkt með vísan til a liðar 1. gr. í viðauka 1.1 um fullnaðarafgreiðslur umhverfis- og skipulagsráðs án staðfestingar borgarráðs.
Samþykkt að falla frá grenndarkynningu þar sem breyting á deiliskipulagi varðar ekki hagsmuni annarra en umsækjanda með vísan til 2.ml. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Lilja Grétarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

7. Suðurlandsbraut 4-4A, breyting á skilmálum deiliskipulags  (01.262.0) Mál nr. SN160777
510108-2210 Mænir Reykjavík ehf., Suðurlandsbraut 4A, 108 Reykjavík

Lögð fram umsókn Mænis Reykjavík ehf., mótt. 18. október 2016, varðandi breytingu á skilmálum deiliskipulags Ármúla, Vegmúla, Hallarmúla vegna lóðarinnar nr. 4-4A við Suðurlandsbraut. Breytingin varðar  kvöð um bílastæði, samkvæmt tillögu Urban arkitekta ehf., dags. 29. maí 2017, br. 12. október 2017. Einnig er lagt fram bréf umsækjanda, dags. 3. október 2017.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.

Lilja Grétarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

8. Eikjuvogur 27, breyting á deiliskipulagi  (01.470.5) Mál nr. SN170491
670510-0340 a2f arkitektar ehf., Laugavegi 26, 101 Reykjavík
630317-0290 Ofar ehf., Skógarvegi 14, 103 Reykjavík

Lögð fram umsókn A2F arkitekta ehf., mótt. 13. júní 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina nr. 27 við Eikjuvog. Í breytingunni felst m.a. að fjölga íbúðum úr einni í þrjár, samkvæmt deiliskipulags- og skuggavarps- og skýringaruppdr. A2F arkitekta ehf. dags. 17. október 2017.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.

Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

9. Fylkisvegur 6, íþróttasvæði Fylkis, breyting á deiliskipulagi  (04.363) Mál nr. SN160968
410604-3370 Erum Arkitektar ehf., Ingólfsstræti 5, 101 Reykjavík

Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Erum arkitekta, dags. 19. janúar 2017, að breytingu á deiliskipulagi Íþróttasvæðis Fylkis að Fylkisvegi 6. Í breytingunni felst að fyrirhugað er að setja fjögur 24,4 metra há ljósmöstur við keppnisvöll til að lýsa upp völlinn, merkt C1 á uppdrætti. Einnig er lagt fram bréf Gunnars Viggóssonar vegna lýsingar á gervigrasvelli Fylkis, dags. 18. janúar 2017. Tillagan var auglýst frá 15. febrúar til og með 1. maí 2017. Eftirtaldir sendu athugasemdir: Bryndís Guðjónsdóttir og Óskar Reykdalsson, dags. 12. apríl 2017, Magnús Magnúson, dags. 23. apríl 2017, Kristrún Guðbergsdóttir, dags. 25. apríl 2017, Ester Harðardóttir, dags. 27. apríl 2017, Bryndís Guðjónsdóttir og Óskar Reykdalsson, dags. 27. apríl 2017, íbúar við Brekkubæ tölvupóstur, ásamt undirrituðu skjali og skýringarmyndum með texta, dags. 28. apríl 2017 og Hermann Stefánsson og Elín Harðardóttir, dags. 1. maí 2017 ásamt fylgiskjölum frá íbúum Brekkubæjar. Einnig er lagt fram lýsingarplan, dags. 28. ágúst 2017, umgengisreglur við keppnisvöll, ódags. og lagfærður uppdr. Erum arkitekta, dags. 19. janúar 2017, br. 13. október 2017. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. október 2017.
Samþykkt með þeim breytingum og skilyrðum sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. október 2017.
Vísað til borgarráðs.

Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri, Árni Jónsson, framkvæmdastjóri Fylkis, Gunnar Viggisson mannvirkjanefnd Fylkis og Hörður Guðjónsson íþróttafulltrúi taka sæti  á fundinum undir þessum lið.

10. Hraunbær-Bæjarháls, nýtt deiliskipulag   Mál nr. SN160847

Lögð fram tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir Hraunbæ-Bæjarháls við Tunguháls sem felst í breytingu á hagnýtingu lóðarinnar úr opnu svæði í íbúðarbyggð og fjölgun íbúða, samkvæmt deiliskipulagsuppráttum A2F Arkitekta, dags. 12. október 2017. Einnig er lögð fram hljóðvistarskýrsla Eflu, dags. 29. septemer 2017.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.

- Kl. 11.27 víkur Áslaug María Friðriksdóttir af fundi, Ólafur Kr. Guðmundsson tekur sæti á fundinum á sama tíma, þá var jafnframt búið að afgreiða liði nr.11, 12 og 14 í dagskránni og afgreiðsla á lið nr. 9 óafgreidd.

Jón Kjartan Ágústsson verkefnisstjóri, fulltrúar A2F Aðalheiður Atladóttir og Falk Krüger taka sæti á fundinum undir þessum lið.

(B) Byggingarmál

11. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð   Mál nr. BN045423

Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 946 frá 17. október 2017.

(C) Fyrirspurnir

12. Vesturhöfn, Línbergsreitur, (fsp) breyting á deiliskipulagi  (01.087) Mál nr. SN170561
420299-2069 ASK Arkitektar ehf., Geirsgötu 9, 101 Reykjavík
100682-4519 Andri Klausen, Stakkholt 2a, 105 Reykjavík

Lögð fram fyrirspurn Andra Klausen, mótt. 11 júlí 2017, um breytingu á deiliskipulagi Vesturhafnar vegna Línbergsreits, reit sem afmarkast af Grunnslóð, Fiskislóð, Djúpslóð og Grandagarði, sem felst í að skipuleggja byggð með skrifstofuhúsnæði á þrem til fjórum hæðum. Byggingar verða lægstar næst Fiskislóð og Grandagarði, 3 hæðir, en hækka um hæð nær Djúpslóð, samkvæmt kynningargögnum Ask arkitekta ehf., dags. 16. júní 2017.
Frestað

Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

(E) Umhverfis- og samgöngumál

13. Sorpa, fyrirætlanir Sorpu um vélræna flokkun plasts úr blönduðum úrgangi   Mál nr. US170251

Kynntar fyrirætlanir Sorpu um vélræna flokkun plasts úr blönduðum úrgangi. Einnig er lagt fram minnisblað umhverfis- og skipulagssviðs, deildarstjóra umhverfis- og úrgangsstjórnunar, dags. 25. september 2017. Einnig lagt fram minnisblað umhverfis- og skipulagssviðs, deildarstjóra umhverfis- og úrgangsstjórnunar dags. 25. september 2017.
Minnisblað umhverfis- og skipulagssviðs, deildarstjóra umhverfis- og úrgangsstjórnunar, dags. 25. september 2017 samþykkt.

Eygerður Margrétardóttir deildarstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

14. Hjólreiðaáætlun, Tilraunaverkefni, útlán rafmagnshjóla til eigin nota   Mál nr. US170312

Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs dags. 18. október 2017 varðandi tilraunaverkefni um útlán á rafmagnsreiðhjólum í Reykjavík. .Einnig er lagt fram minnisblað Höskuldar Kröyer dags. 10. október 2017.  
Samþykkt. 
Vísað til borgarráðs.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Áslaug María Friðriksdóttir og Herdís Anna Þorvaldsdóttir sitja hjá við afgreiðslu málins og bóka:

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Áslaug María Friðriksdóttir og Herdís Anna Þorvaldsdóttir telja að tilraunir með rafhjól séu allrar athygli verðar, en sitja hjá þar sem betur hefði verið að auglýsa eftir samstarfsaðila um verkefnið.

15. Hljóðvistarstyrkir, reglur   Mál nr. US170313

Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur dags. 13. október 2017 varðandi breytingu á reglum  fyrir greiðslu hljóvistarstyrkja. 
Samþykkt. 
Vísað til borgarráðs.

Kristinn Jón Eysteinsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

16. Göngugötur, Framkvæmdin í sumar, og framtíðarsýn   Mál nr. US170315

Kynnt framkvæmd göngugatna  sumarið 2017, farið yfir markverðustu niðurstöður framkvæmdarinnar og fjallað um framtíðarsýn fyrir göngugötur í Reykjavík.
Kynnt.

Ólafur Ingibergsson sérfræðingur tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

(D) Ýmis mál

17. Götuheiti, torg og götunöfn   Mál nr. US170314

Lagt fram tillögur nafnanefndar dags. 9. október 2017 varðandi torga- og götunöfn  í Reykjavík.
Tillögur nafnanefndar dags. 9. október 2017 samþykktar.
Vísað til borgarráðs.

18. Gjaldskrá, mehöndlun úrgangs   Mál nr. US170311

Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að gjaldskrá fyrir mehöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg.
Samþykkt
Vísað til borgarráðs.

Guðmundur B. Friðriksson skrifstofustjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið

19. Betri Reykjavík, gosbrunn á Lækjartorg   Mál nr. US170050
530269-7609 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lagt fram erindið "gosbrunn á Lækjartorg" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. janúar 2017. Erindið var fimmta efsta hugmynd janúarmánaðar á samráðsvefnum í málaflokknum skipulag. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs,  skrifstofu samgöngustjóra og borgarhönnunar dags. 6. október 2017.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu samgöngustjóra og borgarhönnunar dags. 6. október 2017 samþykkt.

20. Betri Reykjavík, ný gönguleið inn í Laugardalinn (USK2017030023)   Mál nr. US170124
530269-7609 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lagt fram erindið "ný gönguleið inn í Laugardalinn" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 8. mars 2017. Erindið var þriðja efsta hugmynd febrúarmánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum umhverfismál. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða dags. 31. ágúst 2017.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða dags. 31. ágúst 2017 samþykkt.

21. Furugerði 5, kæra 116/2017, umsögn  (01.807.3) Mál nr. SN170750
701211-0140 Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 9. október 2017, ásamt kæru, dags. 7. október 2017, þar sem kærð er óleyfisframkvæmd vegna skjólveggs við Furugerði 5. Einnig er lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 10. október 2017.

22. Laugarnesvegur 83, kæra 98/2017, umsögn  (01.345.2) Mál nr. SN170684
701211-0140 Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 11. september 2017  ásamt kæru, þar sem kærð er ákvörðun dags. 3. ágúst 2017 um að hafna ógildingu byggingarleyfis  og hafna kröfu um beitingu þvingunarúrræðis. Einnig er lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 9. október 2017.

Fulltrúi Samfylkingarinnar Sverrir Bollason bókar:

Óskað er eftir kynningu á umsögn skrifstofu sviðsstjóra á næsta fundi ráðsins.

Fundi slitið kl. 13.55

Fundargerðin lesin yfir og undirrituð

Hjálmar Sveinsson

Magnea Guðmundsdóttir Sverrir Bollason
Torfi Hjartarson Sigurborg Ósk Haraldsdóttir
Herdís Anna Þorvaldsdóttir Ólafur Kr. Guðmundsson

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2017, þriðjudaginn 10. október kl. 10:15 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 945. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Björgvin Rafn Sigurðarson, Sigrún Reynisdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Olga Hrund Sverrisdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Jón Hafberg Björnsson og Sigríður Maack.
Fundarritari var Björgvin Rafn Sigurðarson.

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Árskógar 1-3   Mál nr. BN053646
490486-3999 Félag eldri borgara, Stangarhyl 4, 110 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir uppsteypu á veggjum og plötu á 2. og 3. hæð fjölbýlishúsa á lóð nr. 1-3 við Árskóga sbr. BN051288
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

2. Ásvallagata 15  (01.162.302) 101275 Mál nr. BN053136
680794-2009 Ásvallagata 15,húsfélag, Ásvallagötu 15, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að steypa svalir með stálhandriðum á garðhlið og síkka gluggagöt til að koma fyrir hurð út á svalirnar á íbúðum 0201 og 0301 í húsinu á lóð nr. 15 við Ásvallagötu.
Samþykki meðeigenda dags. 25. júní 2017 fylgir.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. október 2017 fylgir erindinu.
Erindi var grenndarkynnt frá 31. ágúst 2017 til og með 28. september 2017 fyrir hagsmunaaðilum að Ásvallagötu 13 og 17 og Blómvallagötu 11.
Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

3. Bankastræti  (01.170.-99) 101318 Mál nr. BN053582
530269-7609 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
711003-2070 Prikið ehf, Bankastræti 12, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta sýningarými í gömlu karlasnyrtingunum á lóð nr. 0 við Bankastræti.
Umsögn skipulagsfulltrúa við fyrirspurn dags. 20.09.2017 fylgir erindi, ásamt bréfi hönnuðar dags. 26.09.2017 og umsögn Minjastofunnar Íslands dags. 02.10.2017.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

4. Bergstaðastræti 13  (01.180.309) 101720 Mál nr. BN053051
571215-0470 Jubileum ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík
630707-1020 B13 ehf., Skútuvogi 11a, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II tegund A fyrir 55 gesti í rými 0102 á 1. hæð í húsi á lóð nr. 13 við Bergstaðastræti.
Bréf hönnuðar dags. 11. júlí 2017 og 6. sept. 2017 fylgir. Samþykki formanns húsfélagsins Bergstaðastræti 13 fylgir vegna gasskáps á lóð og fjölgunar salerna dags. 11. júlí 2017.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

5. Bergstaðastræti 4  (01.171.307) 101407 Mál nr. BN053578
650705-0410 Gamma ehf., Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053000, m.a. er breytt innra fyrirkomulagi í veitingasal og björgunarop og fellistigi færður, í veitingastað í flokki II, teg. c á lóð nr. 4 við Bergstaðastræti.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Þinglýsa skal kvöð fyrir útgáfu byggingarleyfis um að óheimilt sé að byrgja fyrir glugga.Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

6. Bíldshöfði 12  (04.064.101) 110669 Mál nr. BN053621
480911-0400 Ormsvöllur ehf., Pósthólf 288, 172 Seltjarnarnes
Sótt er um leyfi til að innrétta vinnustofur á 3. og 4. hæð ásamt því að byggja flóttastiga og flóttasvalir á austurgafli og gera björgunarop og flóttasvalir á langhliðum í húsi á lóð nr. 12 við Bíldshöfða.
Stækkun B-rými x ferm., x rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

7. Borgartún 8-16A  (01.220.107) 199350 Mál nr. BN053558
531114-0190 Höfðavík ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta þjónustu- og skrifstofurými með alls 117 vinnustöðvum á 7., 8. og 9. hæð í mhl. 06 ,ásamt framreiðslueldhúsi og matsal á 8. hæð í húsi á lóð nr. 4 við Katrínartún.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

8. Breiðholtsbraut - Norðurfell   Mál nr. BN053609
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja hjóla- og göngubrú yfir Breiðholtsbraut og tengir Norðurfell og Seljabraut/Engjasel.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

9. Brekkugerði 9  (01.804.203) 107735 Mál nr. BN053258
021055-4259 Sigurjón Björnsson, Skipholt 15, 105 Reykjavík
540187-1509 Inex ehf., Skipholti 15, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja 5,4 fm tæknirými undir útitröppum ásamt því að skipta eign í tvö fastanúmer, auk áðurgerðra breytinga sem felast í því að stigi milli kjallara og efri hæðar hefur verið lokaður af, hringstigi fjarlægður og byggðar svalir með tröppur niður í garð í húsi á lóð nr. 9 við Brekkugerði.
Stækkun A-rými 5,4 ferm., 13,9 rúmm.
Sjá fyrirspurn BN052634.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

10. Döllugata 11  (05.113.102) 214842 Mál nr. BN053625
111189-2699 Jónas Páll Viðarsson, Trönuhjalli 19, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 11 við Döllugötu.
Stærð, A-rými:  294,5 ferm., 1.015,4 rúmm.
B-rými:  53 ferm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

11. Fiskislóð 1  (01.089.501) 203587 Mál nr. BN053530
411009-2110 DGV ehf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051969 þannig að milligólf breytist og innréttuð sjúkraþjálfunarstofa, nýtt stigahús gert, svalir minnkaðar, flóttastigi færður til á norðurhlið og hætt við veitingarekstur í húsi á lóð nr. 1 við Fiskislóð.
Bréf frá burðarþolshönnuði vegna breytinga dags. 14. september 2017, bréf hönnuðar dags. 20. september 2017 og greinargerð um brunavarnir dags. 12. september 2017.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

12. Frakkastígur 8  (01.172.109) 101446 Mál nr. BN053567
500613-0170 Blómaþing ehf., Pósthólf 8814, 128 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta matshlutaskiptingu vegna gerðar eignaskiptasamnings, sjá stofnerindi BN047643, BN048776 og BN050783, ásamt því að gerð er grein fyrir tilfærslu á veggja milli matshluta á lóð nr. 8 við Frakkastíg.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

13. Framnesvegur 30  (01.133.245) 100274 Mál nr. BN053557
071157-5129 Jóna Björgvinsdóttir, Smáragata 5, 900 Vestmannaeyjar
Sótt er um leyfi til að setja þakglugga á snyrtingu á 3. hæð í húsi nr. 30 á lóð nr. 28-30 við Framnesveg.
Erindi var áður samþykkt sem BN048418. Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 15. júní 2017 og 5. október 2017.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

14. Freyjubrunnur 13  (02.695.705) 205729 Mál nr. BN053435
631203-3290 Þver ehf., Skipholti 50B, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 13 við Freyjubrunn.
Stærð, A-rými:  237,5 ferm., 732 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

15. Gissurargata 7  (05.113.704) 214852 Mál nr. BN053477
011062-3699 Guðmundur Karl Bergmann, Hverafold 27, 112 Reykjavík
220663-7799 Hugrún Davíðsdóttir, Hverafold 27, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr timbri á steyptum kjallara á lóð nr. 7 við Gissurargötu.
Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. júní 2017.
Stærð, A-rými:  258,2 ferm., 881,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

16. Gylfaflöt 1  (02.575.101) 173533 Mál nr. BN053573
590269-1749 Skeljungur hf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja litla viðbyggingu á suðurhlið söluskála og fjölga bílalúgum í húsi á lóð nr. 1 við Gylfaflöt.
Stækkun A-rými 2,4 ferm., x rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

17. Gylfaflöt 10  (02.578.401) 224864 Mál nr. BN053470
550305-0380 Reir ehf., Laugavegi 7, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði með millilofti úr forsteyptum einingum með léttu sperruþaki á lóð nr. 10 við Gylfaflöt.
Bréf hönnuðar dags. 29. ágúst 2017 fylgir.
Stærðir: 1.640,9 ferm., 10.121,3 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

18. Gylfaflöt 20  (02.576.303) 179493 Mál nr. BN053599
440510-1400 EG bókhald ehf, Gylfaflöt 20, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi og milligólfi í rými 0101 í atvinnuhúsi á lóð nr. 20 við Gylfaflöt.
Stækkun:  32,1 ferm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Umsækjandi hafi samband við byggingarfulltrúaembættið og óski eftir húsaskoðun.

19. Gylfaflöt 6  (02.578.203) 224862 Mál nr. BN053174
430304-3640 Landslagnir ehf., Lautarvegi 30, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhús, eina hæð með milligólfi úr forsteyptum einingum á lóð nr. 6 við Gylfaflöt.
Stærð:  921,1 ferm., 6.059,7 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

20. Hafnarstræti 19  (01.118.503) 100099 Mál nr. BN053494
700104-2650 Suðurhús ehf., Suðurlandsbraut 46, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN048059 þannig að verslunarrými 0101 er skipt upp, salernum fjölgað, útihurðum á suðurvestur hlið er víxlað og fjölgað er útihurðum á norðausturhlið hússins á lóð nr. 19 við Hafnarstræti.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

21. Hagatorg 1  (01.55-.-97) 106504 Mál nr. BN053589
650893-2989 Bændahöllin ehf., Hagatorgi 1, 107 Reykjavík
Sótt er um breytingu á erindi BN052807 sem felst í því að súlur á 1. hæð eru fjarlægðar, 4 metra háum loftræstiturni komið fyrir við norðurhlið þar sem áður var gaskútageymsla og gaskútageymsla færð til austurs í húsi á lóð nr. 1 við Hagatorg.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

22. Hátún 21  (01.235.014) 102937 Mál nr. BN053592
060164-2749 Þórunn Guðný Tómasdóttir, Hátún 21, 105 Reykjavík
300889-2399 Karl Dietrich Roth Karlsson, Bárugata 15, 101 Reykjavík
Sótt er um að stækka pall á útitröppum að íbúð á efri hæð og nýta einnig sem svalir í húsi á lóð nr. 21 við Hátún.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

23. Hlíðarendi 6-10  (01.628.801) 106642 Mál nr. BN053574
670269-2569 Knattspyrnufélagið Valur, Laufásvegi Hlíðarenda, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja tvöfalda hurð á norð- vesturhlið gamla íþróttasalarins sem nota á sem flóttaleið úr salnum á lóð nr. 2-6 við Hlíðarenda.
Bréf frá hönnuði dags. 20. sept. 2017 umsögn verkfræðistofu Eflu dags. 22 sept. Umsögn brunahönnuðar dags. Sept. 2017 fylgir erindinu.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

24. Hraunteigur 3  (01.360.205) 104520 Mál nr. BN053466
020563-3899 Stefán Jökull Sveinsson, Furuhjalli 1, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt tveggja hæða einbýlishús með sambyggðri bílgeymslu á lóð nr. 3 við Hraunteig.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. september 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. september 2017.
Stærð:  322,2 ferm., 1.099,1 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Sækja skal um byggingarleyfi fyrir niðurrifi eldra húss fyrir útgáfu byggingarleyfis.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

25. Hringbraut Landsp.  (01.198.901) 102752 Mál nr. BN053630
500300-2130 Landspítali, Eiríksgötu 5, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurbyggja og endurbæta rannsóknarstofur Landspítalans, mhl. 32 á lóðinni Hringbraut Landsp.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Lagfæra skráningu.

26. Hverfisgata 40  (01.172.001) 101425 Mál nr. BN053631
671106-0750 Þingvangur ehf., Bergstaðastræti 73, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka hús að breyttum lóðamörkum við Laugaveg 25, breyta gluggum og hurðum v/breytinga á burðarkerfi jafnframt því sem gerð er grein fyrir breytingum sem orðið hafa á byggingartíma fjölbýlishúss á lóð nr. 40 við Hverfisgötu,
Erindi fylgir brunahönnun uppfærð í september 2017.
Stækkun:  110,2 ferm., 461,8 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.Vísað til athugasemda.

27. Hverfisgata 98  (01.174.101) 101579 Mál nr. BN053639
620416-0370 Cookisland ehf., Skipholti 50d, 105 Reykjavík
490505-1210 Sólland ehf., Hrauntungu 9, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN053134 þar sem loftræsingu er breytt fyrir kaffihúsið á jarðhæð í húsinu á lóð nr. 98 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 0
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

28. Laugavegur 34  (01.172.215) 101470 Mál nr. BN053559
630513-1460 Lantan ehf., Laugavegi 7, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050799, um er að ræða breytt innra skipulag á 2., 3. og 4. hæð og að innrétta gistiherbergi í rishæð í hóteli á lóð nr. 34 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

29. Laugavegur 4  (01.171.302) 101402 Mál nr. BN053622
580215-1300 Laugastígur ehf., Borgartúni 29, 105 Reykjavík
Sótt erum leyfi til að breyta framhlið verslunar í mhl. 03, sem er Skólavörðustígur 1A á lóð nr. 4 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

30. Láland 18-24  (01.874.301) 108836 Mál nr. BN053586
540814-0230 Kjalarland ehf., Lágmúla 6, 108 Reykjavík
201066-8249 Haukur Guðjónsson, Láland 18, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja við til suðurs og vesturs, breyta innra skipulagi, stækka bílgeymslu og til að einangra og klæða að utan með læstri málmklæðningu einbýlishúshús nr. 18 á lóð nr. 18-24 við Láland.
Stækkun:  131,6 ferm., 520,6 rúmm.
Eftir stækkun:  342,1 ferm., 1.006,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

31. Ljósheimar 8-12  (01.437.002) 105382 Mál nr. BN053629
440269-7299 Ljósheimar 8-12,húsfélag, Ljósheimum 8, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að klæða með sléttum álplötum sem verða settar á stálgrind boltað í vegg og koma fyrir svalalokun á öllum svölum á húsi á lóð nr. 8 -12 við Ljósheima.
Bréf frá hönnuði dags. 28. september 2017 og fundargerð frá húsfélagi Ljósheima dags. 16. maí 2017
Gjald kr.11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

32. Lækjarmelur 4  (34.533.703) 186169 Mál nr. BN053585
500903-2440 Lækjarmelur 4,húsfélag, Lækjarmel 4, 116 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem eru að stækka milliloft í rými 0102, breyta fyrirkomulagi í rými 0103 ásamt vöru- og gönguhurðum í öllum rýmum í húsi nr. 4 við Lækjarmel.
Samþykki meðlóðarhafa fylgir dags. 24. ágúst 2017.
Stækkun:  xx ferm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

33. Mjölnisholt 6  (01.241.013) 103008 Mál nr. BN053561
461212-1740 Arctic Tours ehf., Hagamel 34, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja hæð og ris og fjölga íbúðum úr tveimur í fjórar, byggja svalir á bakhlið og geymsluskúr á baklóð húss á lóð nr. 6 við Mjölnisholt.
Stækkun, mhl. 01, A-rými:  xx ferm., xx rúmm.
Samtals eftir stækkun:  318,2 ferm., 869,6 rúmm.
Mhl. 02:  28,8 ferm., 86,9 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

34. Njálsgata 84  (01.191.108) 102494 Mál nr. BN053395
240668-3869 Jón Kaldal, Njálsgata 84, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta vinnustofu í bílskúr, byggja við hana hjóla- og vagnageymslu og sorpgeymslu á lóð nr. 84 við Njálsgötu.
Samþykki meðeigenda fylgir dags. 9. og 13. júlí 2017.
Stækkun mhl. 02 er : 11,1 ferm.,  XX rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. október 2017 fylgir erindinu. Erindi var grenndarkynnt frá 1. september 2017 til og með 29. september 2017 fyrir hagsmunaaðilum að Njálsgötu 82, 86, Snorrabraut 48, 50, 52, Bergþórugötu 59, 61. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

35. Norðurgarður 1  (01.112.201) 100030 Mál nr. BN053627
541185-0389 HB Grandi hf., Norðurgarði 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN051411 þannig að fallið er frá stækkun matsalar og þaksvala og breytt er innra skipulagi skrifstofu í húsi á lóð nr. 1 við Norðurgarð.
Greinargerð brunahönnuðar dags. 30. september 2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.

36. Norðurstígur 3  (01.132.016) 100206 Mál nr. BN053130
611211-1390 M3 Capital ehf., Laugarásvegi 69, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja hæð og ris úr timbri, innrétta tvær íbúðir og gera svalir á hluta þaks húss á lóð nr. 3 við Norðurstíg.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 11. júlí 2016, umsögn Borgarsögusafns Reykjavíkur dags. 7. apríl 2016 og greinargerð um hönnunarforsendur burðarvirkis dags. 12. september 2017.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

37. Reykjafold 10  (02.870.605) 110298 Mál nr. BN053597
180561-5879 Ólafur Börkur Þorvaldsson, Reykjafold 10, 112 Reykjavík
Tilkynnt er um framkvæmd sem felst í að koma fyrir 180 cm skjólvegg að borgarlandi og á milli lóða nr. 12 og 10  við Reykjafold.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

38. Skálholtsstígur 2A  (01.183.418) 101978 Mál nr. BN053544
650406-2810 FDK ehf., Skálholtsstíg 2A, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka/breyta björgunaropum í húsi á lóð nr. 2A við Skálholtsstíg.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

39. Skeifan 2-6  (01.461.201) 105667 Mál nr. BN053587
441286-1479 Hús fyrir Epal ehf., Skeifunni 6, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að opna á milli mhl. 02, rými 0202 og 03, rými 0101 og innrétta skrifstofu og lager Skeifunni 4 og 6 á lóð nr. 2-6 við Skeifuna.
Kaupsamningur dags. 15. september 2017 fylgir.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

40. Skipholt 31  (01.251.004) 103433 Mál nr. BN053624
490703-3060 Víðsjá-kvikmyndagerð ehf, Birkihlíð 13, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN053036 þannig  að breytt er innra fyrirkomulagi lítillega og breytt er útitröppu á vesturhlið húss á lóð nr. 31 við Skipholt.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

41. Skógarhlíð 10  (01.703.401) 107073 Mál nr. BN053577
490269-6659 Landleiðir ehf., Hásölum 3, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN051171 þannig að pallalyfta er færð til og hurð lokuð, tilfærsla á vöskum og breytt er innra fyrirkomulagi á annarri hæð í húsinu á lóð nr. 10 við Skógarhlíð.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.

42. Skútuvogur 1  (01.421.001) 105171 Mál nr. BN053417
631006-0190 ÞOK ehf, Skútuvogi 1h, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta rými 0320 og innrétta  bruggverksmiðju í húsi nr. 1G á lóð nr. 1 við Skútuvog.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

43. Smárarimi 53  (02.534.307) 195503 Mál nr. BN053596
140364-4879 Ingi Torfi Sigurðsson, Smárarimi 53, 112 Reykjavík
170472-5519 Helga Eysteinsdóttir, Smárarimi 53, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta lítillega fyrirkomulagi innanhúss í einbýlishúsi á lóð nr. 53 við Smárarima.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

44. Smiðshöfði 11  (04.061.203) 110606 Mál nr. BN053448
620107-2980 Atvinnuhúsnæði ehf., Rauðumýri 1, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til að breyta núverandi eign í fjórar sjálfstæðar eignir 0101, 0104, 0201 og 0202 í húsinu á lóð nr. 11 við Smiðshöfða.
Bréf hönnuðar dags. 17.09.2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Fyrir útgáfu á byggingarleyfi skal skila inn staðfestingu á að þinglýst hafi verið kvöð um aðgengi annarra séreignarhluta að inntaksrýmum. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

45. Sogavegur 22  (01.813.009) 107866 Mál nr. BN053386
080171-5529 Gísli Kristbjörn Björnsson, Sogavegur 22, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypta viðbyggingu við vestur- og suðurhlið hússins á lóð nr. 22 við Sogaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. ágúst 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. ágúst 2017.
Stækkun :  31.8 ferm., 103,4 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað til uppdrátta nr. 1, 2, 3, 4 dags. 12. september 2017.

46. Sóleyjargata 31  (01.197.414) 102749 Mál nr. BN053553
591000-2330 Dalfoss ehf., Sóleyjargötu 31, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í kjallara og á 1. hæð, bæta við einu gistiherbergi í bílskúr, koma fyrir brunastiga á bakhlið frá 2. hæð og björgunarpalli á þaki og innrétta gististað í flokki II á lóð nr. 31 við Sóleyjargötu.
Lagðar eru fram umsagnir skipulagsfulltrúa dags. 19. maí 2017 og 25. ágúst 2014.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Erindið er til umfjöllunar hjá skipulagsfulltrúa.

47. Sóleyjarimi 19-23  (02.536.106) 199447 Mál nr. BN053598
581007-0510 Sóleyjarimi 19-23,húsfélag, Sóleyjarimi 19-23, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja svalalokun á allar einkasvalir og undir svalir á jarðhæð fjölbýlishússins á lóð nr. 19-23 við Sóleyjarima.
Stækkun: 685 rúmm.
Erindi var áður samþykkt sem BN043321 þann 16.08 2011.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

48. Spítalastígur 8  (01.184.101) 102011 Mál nr. BN053526
200869-5919 Guðrún María Finnbogadóttir, Spítalastígur 8, 101 Reykjavík
100568-2769 Fergus Quentin Livingstone, Spítalastígur 8, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja ofan á einnar hæðar viðbyggingar, tvær hæðir að götu og eina hæð að garði á lóð nr. 8 við Spítalastíg.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar dags. 2. október 2017.
Stækkun:  84,5 ferm., 308,4 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

49. Spóahólar 12-20  (04.648.101) 111997 Mál nr. BN053475
440609-1470 Spóahólar 16-20,húsfélag, Pósthólf 8940, 128 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050465 þannig að felld eru út áform um svalalokanir á fjölbýlishúsi nr. 16-20 á lóð nr. 12-20 við Spóahóla.
Erindi fylgir bréf frá fundi stjórnar húsfélags Spóahóla 16 til 18 ódagsett.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

50. Stigahlíð 81  (01.732.203) 107375 Mál nr. BN053497
111057-1929 Dóra Hjálmarsdóttir, Stigahlíð 81, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja sólskála á suðurhlið húss, koma fyrir glugga og hurð á suðurhlið, byggja sólpall og koma fyrir heitum potti og skyggni fyrir ofan skála verður fjarlægt á húsinu á lóð nr. 81 við Stigahlíð.
Samþykki frá eigendum húsa Stigahlíð nr. 79, nr. 83, nr. 91 og nr. 93 fylgir erindinu dags. 31. ágúst 2017.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 25. september 2017 fylgir.
Stækkun : 16,1 ferm., 43,5 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. október fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. október 2017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Lagfæra skráningu.

51. Súðarvogur 7  (01.453.002) 105615 Mál nr. BN053620
460301-2110 Nasi ehf, Súðarvogi 7, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að gera flóttastiga og svalir á austurhlið mhl.02 á lóð nr. 7 við Súðarvog.
Lagðar eru fram umsagnir skipulagsfulltrúa dags. 07.07.2017 og 01.09.2017 við fyrirspurn SN170487 sama efnis.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

52. Sæmundargata 2  (01.603.201) 106638 Mál nr. BN053588
540169-6249 Félagsstofnun stúdenta, Háskólatorgi Sæmundar, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja nýjan glugga á norðurhlið á húsi Háskólans á Háskólatorgi á lóð nr. 4 við Sæmundargötu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

53. Sæmundargata 21  (01.631.301) 220418 Mál nr. BN053649
540169-6249 Félagsstofnun stúdenta, Háskólatorgi Sæmundar, 101 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu á lóð að Sæmundargötu 21.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

54. Traðarland 2-8  (01.871.501) 108829 Mál nr. BN053601
310869-4229 Hermann Jónasson, Traðarland 8, 108 Reykjavík
240467-4619 Guðrún Sigtryggsdóttir, Traðarland 8, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áðurgerðum breytingum sem felast m.a. í því að blómaskáli er nú hluti af íbúð, burðarvegg við eldhús hefur verið breytt og svefnherbergi innréttað í hluta bílgeymslu ásamt því að stoðveggir hafa verið reistir á lóð og heitum potti komið fyrir í húsi á lóð nr. 8 við Traðarland.
Stækkun A-rými x ferm., x rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

55. Tunguháls 19  (04.327.002) 111052 Mál nr. BN053405
690811-0570 Húsfélagið Tunguhálsi 19, Tunguhálsi 19, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050503 v/lokaúttektar þar sem fram kemur lítilsháttar breyting á innra skipulagi fyrstu hæðar og breytingar á texta um brunavarnir í húsi á lóð nr. 19 við Tunguháls.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

56. Tunguháls 8  (04.342.101) 179593 Mál nr. BN053604
421014-1590 Opus fasteignafélag ehf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja stálgrindarhús, mhl. 04, á einni hæð og nota á sem lagerhúsnæði við hlið mhl. 01 á lóð nr. 8 við Tunguháls.
Varmatapsútreikningur dags. 27. september 2017 fylgja.
Stærð: 700 ferm.,  5.404 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

57. Úlfarsbraut 96  (02.698.605) 205748 Mál nr. BN053619
020446-3319 Rögnvaldur Reinharð Andrésson, Úlfarsbraut 96, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka sérafnotaflöt íbúðar 0101 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 96 við Úlfarsbraut.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. í júní og júlí 2017.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
58. Vegamótastígur 4  (01.171.404) 101413 Mál nr. BN053127
670896-2349 Vegamótastígur 4 hf, Huldubraut 32, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að innrétta starfsmannaaðstöðu og vörumóttöku í rými 0102 og sameina það veitingarými í sama matshluta, einnig er sótt um leyfi til að loka dyraopi á lóðamörkum að Laugavegi, byggja nýja flóttaleið út á þak lágbyggingar, innrétta efri hæð sem bruggsvæði, breyta tegund veitingastaðar í teg. a og b fyrir 180 gesti og koma fyrir aðstöðu til útiveitinga fyrir 56 gesti á torgi framan við hús á lóð nr. 4 við Vegamótastíg.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 30. júní 2017.
Jafnframt er erindi BN052811 dregið til baka.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

59. Vesturbrún 8  (01.380.204) 104742 Mál nr. BN051329
191266-5019 Óskar Helgi Guðjónsson, Vesturbrún 8, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja nýjan kvist á austurhlið og stækka kvist á vesturhlið ásamt því að byggja nýjar svalir á 2. hæð suðurgafli í fjölbýlishúsi á lóð nr. 8 við Vesturbrún.
Útskrift úr gerðabók embættis afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. ágúst 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. ágúst 2016.Samþykki eigenda á teikningum dags. 20.06.2016.
Stækkun: 3,6 ferm., 10,0 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda.

60. Vitastígur 13  (01.174.233) 101635 Mál nr. BN053053
551299-2609 V-13 ehf, Vitastíg 13, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að skipta núverandi eign sem er atvinnuhúsnæði í þrjár eignir og innrétta tvær íbúðir á 2. og 3. hæð ásamt því að gera svalir á austurhlið í húsi á lóð nr. 13 við Vitastíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. júlí 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. júlí 2017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.

61. Vínlandsleið 16  (04.111.602) 208324 Mál nr. BN053493
601299-6239 Vínlandsleið ehf, Stangarhyl 5, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta mötuneyti á þriðju hæð, breyta mötuneyti og sýningarsal á annarri hæð í skrifstofur og verkstæði, breyta lager í skrifstofurými og aðstöðu fyrir hjálpatæki, koma fyrir starfsmannaaðstöðu ásamt því að fækka bílastæðum fatlaðra í húsi á lóð nr. 16 við Vínlandsleið.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

62. Vínlandsleið 6-8  (04.121.201) 188023 Mál nr. BN053529
601299-6239 Vínlandsleið ehf, Stangarhyl 5, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á annarri hæð í lager og þjónustu við hjálpartæki frá Sjúkratryggingum Íslands í húsi á lóð nr. 6-8 við Vínlandsleið.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
63. Ægisgata 5  (01.132.010) 100200 Mál nr. BN053469
550513-0480 THB Eignir ehf., Vallargerði 4, 200 Kópavogur
711297-4219 Kná ehf., Grímarsstöðum, 311 Borgarnes
Sótt er um leyfi til að breyta íbúðum 0201,0203,0301,0305,0401 og 0403 í gististað í flokki II tegund G fyrir ?? gesti í húsi á lóð nr. 5 við Ægisgötu.
Umboð sumra eigenda dags. 25. ágúst 2017 fylgir erindi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. október 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. október 2017.
Gjald kr. 11.000
Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 6. október 2017.

Ýmis mál

64. Háteigsvegur 43  (01.253.-98) 103446 Mál nr. BN053652
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta stærð lóðarinnar, Háteigsvegs 43 (staðgr. 1.254.601, landnr. 103446).
Lóðin Háteigsvegur 43 er í dag skráð 6555 m2 í fasteignaskrá. Ekki er til uppdráttur í fórum Landupplýsingardeildar sem sýnir þá afmörkun.
Teknir 4223 m2 af lóðinni Háteigsvegur 43 og bætt við óútvísaða landið (landnr. 218177).
Lóðin Háteigsvegur 43 verður 2332 m2 og fær staðgreinisnúmerið 1.254.601.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í skipulagsráði 01.03.2006, og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 15.03.2006.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

65. Hverfisgata 40  (01.172.001) 101425 Mál nr. BN053637
671106-0750 Þingvangur ehf., Bergstaðastræti 73, 101 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar Hverfisgata 40 - 44 og Klapparstíg 27A og 27B og Laugaveg 25A í eina lóð samanber meðfylgjandi uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettir 06.10.2017.
Lóðin Hverfisgata 40 - 44 og Klapparstígur 27A og 27B (staðgr. 1.172.001, landnr. 101425) er 1928 m².
Bætt 45 m2 við lóðina frá Laugavegi 25A (staðgr. 1.172.019, landnr. 222040).
Lóðin Hverfisgata 40 - 44 og Klapparstígur 27A og 27B (staðgr. 1.172.001, landnr. 101425) verður 1973 m².
Lóðin Laugavegur 25A (staðgr. 1.172.019, landnr. 222040) er 45 m2.
Teknir 45 m2 af lóðinni og bætt við lóðina Hverfisgata 40 - 44 og Klapparstíg 27A og 27B.
Lóðin Laugavegur 25A (staðgr. 1.172.019, landnr. 222040) verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 11.08.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 04.09. 2017.
Sjá meðfylgjandi tölvupóst þar sem tiltekinn er greiðandi fyrir verkið.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

66. Laugavegur 25A  (01.172.019) 222040 Mál nr. BN053638
671106-0750 Þingvangur ehf., Bergstaðastræti 73, 101 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar Hverfisgata 40 - 44 og Klapparstíg 27A og 27B og Laugaveg 25A í eina lóð samanber meðfylgjandi uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettir 06.10.2017.
Lóðin Hverfisgata 40 - 44 og Klapparstígur 27A og 27B (staðgr. 1.172.001, landnr. 101425) er 1928 m².
Bætt 45 m2 við lóðina frá Laugavegi 25A (staðgr. 1.172.019, landnr. 222040).
Lóðin Hverfisgata 40 - 44 og Klapparstígur 27A og 27B (staðgr. 1.172.001, landnr. 101425) verður 1973 m².
Lóðin Laugavegur 25A (staðgr. 1.172.019, landnr. 222040) er 45 m2.
Teknir 45 m2 af lóðinni og bætt við lóðina Hverfisgata 40 - 44 og Klapparstíg 27A og 27B.
Lóðin Laugavegur 25A (staðgr. 1.172.019, landnr. 222040) verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 11.08.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 04.09. 2017.
Sjá meðfylgjandi tölvupóst þar sem tiltekinn er greiðandi fyrir verkið.
Samþykkt.Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

67. Lækjargata 12  (01.141.203) 100897 Mál nr. BN053642
630169-2919 Íslandshótel hf., Sigtúni 38, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar Lækjargata 12 og Vonarstræti 4 og 4B í eina lóð samanber meðfylgjandi uppdrætti landupplýsingadeildar dagsettir 05.10.2017.
Lóðin Lækjargata 12 (staðgr. 1.141.203, landnr. 100897) er 1245 m².
Bætt 446 m2 við lóðina frá Vonarstræti 4 ( staðgr. 1.141.207, landnr. 100898).
Bætt 371 m2 við lóðina frá Vonarstræti 4 ( staðgr. 1.141.208, landnr. 100899).
Lóðin Lækjargata 12 (staðgr. 1.141.203, landnr. 100897) verður 2063 m².
Lóðin Vonarstræti 4 (staðgr. 1.141.207, landnr. 100898) er 446 m2.
Teknir 446 m2 af lóðinni og bætt við lóðina Lækjargata 12.
Lóðin Vonarstræti 4 (staðgr. 1.141.207, landnr. 100898)verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Lóðin Vonarstræti 4B (staðgr. 1.141.208, landnr. 100899) er 371 m2.
Teknir 371 m2 af lóðinni og bætt við lóðina Lækjargata 12.
Lóðin Vonarstræti 4B (staðgr. 1.141.208, landnr. 100899)verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 01.02.2017, í borgarráði þann 09.02.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 27.03.2017.
Sjá meðfylgjandi tölvupóst þar sem tiltekinn er greiðandi fyrir verkið.
Samþykkt.Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

68. Vonarstræti 4  (01.141.207) 100898 Mál nr. BN053643
630169-2919 Íslandshótel hf., Sigtúni 38, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar Lækjargata 12 og Vonarstræti 4 og 4B í eina lóð samanber meðfylgjandi uppdrætti landupplýsingadeildar dagsettir 05.10.2017.
Lóðin Lækjargata 12 (staðgr. 1.141.203, landnr. 100897) er 1245 m².
Bætt 446 m2 við lóðina frá Vonarstræti 4 ( staðgr. 1.141.207, landnr. 100898).
Bætt 371 m2 við lóðina frá Vonarstræti 4 ( staðgr. 1.141.208, landnr. 100899).
Lóðin Lækjargata 12 (staðgr. 1.141.203, landnr. 100897) verður 2063 m²
Lóðin Vonarstræti 4 (staðgr. 1.141.207, landnr. 100898) er 446 m2.
Teknir 446 m2 af lóðinni og bætt við lóðina Lækjargata 12.
Lóðin Vonarstræti 4 (staðgr. 1.141.207, landnr. 100898)verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Lóðin Vonarstræti 4B (staðgr. 1.141.208, landnr. 100899) er 371 m2.
Teknir 371 m2 af lóðinni og bætt við lóðina Lækjargata 12.
Lóðin Vonarstræti 4B (staðgr. 1.141.208, landnr. 100899)verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 01.02.2017, í borgarráði þann 09.02.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann  27.03. 2017.
Sjá meðfylgjandi tölvupóst þar sem tiltekinn er greiðandi fyrir verkið.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

69. Vonarstræti 4B  (01.141.208) 100899 Mál nr. BN053644
630169-2919 Íslandshótel hf., Sigtúni 38, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar Lækjargata 12 og Vonarstræti 4 og 4B í eina lóð samanber meðfylgjandi uppdrætti landupplýsingadeildar dagsettir 05.10.2017.
Lóðin Lækjargata 12 (staðgr. 1.141.203, landnr. 100897) er 1245 m².
Bætt 446 m2 við lóðina frá Vonarstræti 4 ( staðgr. 1.141.207, landnr. 100898).
Bætt 371 m2 við lóðina frá Vonarstræti 4 ( staðgr. 1.141.208, landnr. 100899).
Lóðin Lækjargata 12 (staðgr. 1.141.203, landnr. 100897) verður 2063 m²
Lóðin Vonarstræti 4 (staðgr. 1.141.207, landnr. 100898) er 446 m2.
Teknir 446 m2 af lóðinni og bætt við lóðina Lækjargata 12.
Lóðin Vonarstræti 4 (staðgr. 1.141.207, landnr. 100898)verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Lóðin Vonarstræti 4B (staðgr. 1.141.208, landnr. 100899) er 371 m2.
Teknir 371 m2 af lóðinni og bætt við lóðina Lækjargata 12.
Lóðin Vonarstræti 4B (staðgr. 1.141.208, landnr. 100899)verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 01.02.2017, í borgarráði þann 09.02.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann  27.03. 2017.
Sjá meðfylgjandi tölvupóst þar sem tiltekinn er greiðandi fyrir verkið.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

Fyrirspurnir

70. Efstasund 11  (01.355.102) 104329 Mál nr. BN050678
230171-5569 Dagný Gunnarsdóttir, Hjallavegur 16, 104 Reykjavík
Spurt er hvort og þá hvernig hægt væri að fá séreign 0201 (ósamþykkt íbúð) samþykkta sem íbúð í tvíbýlishúsinu á lóðinni nr. 11 við Efstasund.
Nei.
Uppfyllir ekki ákvæði byggingarreglugerðar nr. 160/2010.

71. Frostafold 101-131  (02.854.703) 110052 Mál nr. BN053571
101092-2919 Pétur Didriksen, Nökkvavogur 11, 104 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að opna á milli stofu og eldhús í húsinu nr. 113 á lóð nr. 101-131 við Frostafold.
Jákvætt.
Með vísan til leiðbeininga á umsagnarblaði.

72. Háaleitisbraut 38-42  (01.284.102) 103715 Mál nr. BN053602
070170-4699 Hilmar Þór Arnarson, Háaleitisbraut 38, 108 Reykjavík
020867-4349 Jóna Hildur Bjarnadóttir, Háaleitisbraut 38, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að opna á milli stofu og eldhús með því að saga gat á burðarveg sem verður 240 cm X 220 cm í íbúð 0405 í húsinu nr. 38 á lóð nr. 38-42 við Háaleitisbraut.
Jákvætt.
Með vísan til leiðbeininga á umsagnarblaði.

73. Skeiðarvogur 13-23  (01.437.202) 105386 Mál nr. BN053632
290959-4119 Fjölnir Þorsteinsson, Skeiðarvogur 19, 104 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fáist til að skipta eign í tvö fastanúmer í húsi á lóð nr. 19 við Skeiðarvog.
Jákvætt.
Með vísan til leiðbeininga á umsagnarblaði.

Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 14.12

Björgvin Rafn Sigurðarson Nikulás Úlfar Másson
Sigrún Reynisdóttir Sigríður Maack
Jón Hafberg Björnsson Óskar Torfi Þorvaldsson
Olga Hrund Sverrisdóttir

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

11 + 2 =