Fundur nr. 206

Umhverfis- og skipulagsráð

Ár 2017, miðvikudaginn 4. október, kl. 9.04, var haldinn 206. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð, ráðssal
Viðstödd voru: Hjálmar Sveinsson, Magnea Guðmundsdóttir, Torfi Hjartarson, Sverrir Bollason, Halldór Halldórsson, Áslaug María Friðriksdóttir og Sævar Þór Jónsson áheyrnarfulltrúi. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Örn Sigurðsson, Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Þorsteinn Hermannsson, Oddrún Helga Oddsdóttir og Marta Grettisdóttir.
Fundarritari var Björgvin Rafn Sigurðarson.

Þetta gerðist:

(A) Skipulagsmál

1. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerðir   Mál nr. SN010070

Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, dags.  29. september 2017.

2. Efstaland 26, breyting á skilmálum deiliskipulags  (01.850.1) Mál nr. SN170613
440703-2590 THG Arkitektar ehf., Faxafeni 9, 108 Reykjavík
530117-0650 Reitir - verslun ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Lögð fram umsókn THG Arkitekta ehf., mótt. 17. ágúst 2017, varðandi breytingu á skilmálum deiliskipulags fyrir lóðina nr. 26 við Efstaland. Í breytingunni felst að bætt er við texta skilmála ákvæði sem skilgreinir leyfilegan flokk gistiaðstöðu og veitingaþjónustu á 3. hæð hússins, samkvæmt tillögu THG Arkitekta ehf., dags. 2. október 2017.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.

Halldóra Hrólfsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

Kl. 9:12 tekur Svafar Helgason sæti á fundinum

3. Lambhagavegur 27 og 29, breyting á deiliskipulagi  (02.680.7) Mál nr. SN170571
210954-4659 Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, Álakvísl 134, 110 Reykjavík
660606-2380 111 ehf, Vesturlbr Fífilbrekku, 113 Reykjavík

Lögð fram umsókn Ólafar G. Valdimarsdóttur, mótt. 18. júlí 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi Lambhaga vegna lóða nr. 27 og 29 við Lambhagaveg. Í breytingunni felst tilfærsla á lóðarmörkum þannig að lóð Lambhagavegar 29 stækkar og lóð Lambhagavegar 27 minnkar, samkvæmt uppdrætti BÓ arkitekta, dags. 3. júlí 2017. Einnig lagt fram bréf hönnuðar, dags. 11. júlí 2017.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.

Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
4. Kringlumýrarbraut 100, N1, breyting á deiliskipulagi  (01.78) Mál nr. SN170686
420299-2069 ASK Arkitektar ehf., Geirsgötu 9, 101 Reykjavík

Lögð fram umsókn ASK Arkitekta ehf., mótt. 14. september 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 100 við Kringlumýrarbraut. Í breytingunni felst að afmörkuð sé lóð fyrir smádreifistöð á landi borgarinnar við N1 bensínstöð í Fossvogi, skv. uppdrætti Ask Arkitekta ehf., dags. 7. september 2017. Skipulagssvæðið er stækkað svo að umrædd smádreifistöð lendi innan svæðisins.
Samþykkt með vísan til a liðar 1. gr. í viðauka 1.1 um fullnaðarafgreiðslur umhverfis- og skipulagsráðs án staðfestingar borgarráðs.
Samþykkt að falla frá grenndarkynningu þar sem breyting á deiliskipulagi varðar ekki hagsmuni annarra en umsækjanda með vísan til 2.ml. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

5. Laugavegur 143 og 145, breyting á deiliskipulagi  (01.222.1) Mál nr. SN170525
210279-3429 Helgi Mar Hallgrímsson, Laugarnesvegur 56, 105 Reykjavík
570715-0380 Laugavegur 56 ehf., Hlíðasmára 12, 201 Kópavogur

Lögð fram umsókn Helga Mars Hallgrímssonar, mótt. 23. júní 2017, um breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar 143 og 145 við Laugaveg. Markmið deiliskipulagsbreytingarinnar er að færa húsin nær upphaflegri hönnun húsanna og um leið að fjölga íbúðum í húsunum. Tillagan gengur út á að rífa núverandi rishæðir, hækka húsin um eina hæð og byggja nýja rishæð þar ofan á ásamt því að reisa nýja viðbyggingu við Laugaveg 145, skv. deiliskipulagsuppdrætti og skuggavarpi Arkþings ehf., dags. 29. september 2017. Einnig er lagður fram samningur eigenda vegna umsóknar um deiliskipulagsbreytingu, dags. 1. október 2016.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.

Guðlaug Erna Jónsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

(B) Byggingarmál

6. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð   Mál nr. BN045423

Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð,
afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 944  frá 3. október 2017.

(C) Fyrirspurnir

7. Reitur 1.174.0 Landsbankareitur, (fsp) breyting á deiliskipulagi vegna lóðanna nr. 88A, 90 og 92A við Hverfisgötu og 67A við Laugaveg  (01.174.0) Mál nr. SN170643
531006-3210 Rauðsvík ehf., Skúlagötu 30, 101 Reykjavík
710178-0119 T.ark Arkitektar ehf., Brautarholti 6, 105 Reykjavík

Lögð fram fyrirspurn T.ark, mótt. 29. ágúst 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.174.0, Landsbankareitur, vegna lóðanna nr. 88A, 90 og 92A við Hverfisgötu og 67A við Laugaveg. Í breytingunni felst m.a. að sameina lóðirnar að Hverfisgötu 88A og 90, gera kjallara undir Hverfisgötu 88A, fella niður kvöð um flutning hússins að Hverfisgötu 92 og þess í stað heimilt að rífa húsið og byggja nýtt, rífa Laugaveg 67A og endurbyggja í sinni upprunalegu mynd o.fl., samkvæmt uppdr. T.ark, dags. 28. ágúst 2017. Einnig er lagt fram minnisblað Batterísins Arkitekta ehf., dags. 22. ágúst 2017, varðandi sameiningu lóða Hverfisgötu 88A og 90 og umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 22. ágúst 2017, varðandi niðurrif og endurbyggingu Laugavegar 67A. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. september 2017.
Umhverfis- og skipulagsráð tekur jákvætt í að umsækjandi sæki um breytingu á deiliskipulagi reitsins á eigin kostnað, með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. september 2017.

Margrét Þormar verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

8. Laufásvegur 81, (fsp) nýbygging og tengibygging  (01.198) Mál nr. SN170446
501299-3329 Kennarasamband Íslands, Laufásvegi 81, 101 Reykjavík
060346-2249 Páll V Bjarnason, Laufásvegur 7, 101 Reykjavík

Lögð fram fyrirspurn Páls V. Bjarnasonar, mótt. 30. maí 2017, ásamt greinargerð, dags. 29. maí 2017, um að byggja nýtt hús á lóð nr. 81 við Laufásveg ásamt tengibyggingu milli fyrirhugaðs húss og gamla hússins, samkvæmt uppdr. Páls V. Bjarnasonar, dags. 16. janúar 2013. Einnig er lögð fram umsögn Landspítalans, dags. 18. ágúst 2017, umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 20. september 2017, umsögn Borgarsögusafns Reykjavíkur, dags. 22. september 2017, og umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 28. september 2017.
Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 28. september 2017.

Guðlaug Erna Jónsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

9. Kjalarnes, Mógilsá, (fsp) uppbygging þjónustumiðstöðvar  (34.2) Mál nr. SN170664
590110-0190 Esjustofa ehf, Flyðrugranda 12, 107 Reykjavík
531200-3140 Teiknistofa ark Gylfi G/fél ehf, Vegmúla 2, 108 Reykjavík

Lögð fram fyrirspurn Jóhanns Einars Jónssonar, mótt. 5. september 2017, varðandi uppbyggingu þjónustumiðstöðvar við Esjurætur í Landi Mógilsá á Kjalarnesi, samkvæmt uppdr. Teiknistofu arkitekta Gylfa Guðjónssonar og félaga ehf., dags. 12. júní 2017, síðast breyttur 25. ágúst 2017. Einnig er lagt fram bréf Teiknistofu  arkitekta Gylfa Guðjónssonar og félaga ehf., dags. 1. september 2017 og yfirlýsing Rannsóknarstöðvar skógræktar á Mógilsá, dags. 23. janúar 2013.  Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. september 2017.
Umhverfis- og skipulagsráð tekur jákvætt í að umsækjandi sæki um breytingu á deiliskipulagi reitsins á eigin kostnað, með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. september 2017.

Björn Ingi Edvardsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

(E) Umhverfis- og samgöngumál

10. Sorpa bs., fundargerð   Mál nr. US130002

Lagðar fram fundargerð Sorpu bs. nr. 378 frá  6. september 2017 og nr. 379 frá 9. september 2017.

11. Vatnspóstar,    Mál nr. US170299

Kynnt er tillaga umhverfis- og skipulagssviðs,  samgöngur að úrbótum og nýjum staðsetningum á vatnspóstum í Reykjavík.
Í borginni eru víða vatnspóstar sem hafa misst gildi sitt og eru komnir til ára sinna. Reykjavík ætti að vera í fararbroddi hvað varðar heilbrigði og sjálfbæran lífsstíl. Með aðgengilegum og nýtilegum vatnspóstum er auðvelt að ýta undir þá þróun og ímynd borgarinnar.
Kynnt.

Edda Ívarsdóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

12. Stýrihópur um stefnumörkun í bíla- og hjólastæðamálum - mannabreyting,    Mál nr. US170042

Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngustjóra  dags. 2. október 2017  varðandi mannabreytingar í stýrihóp um stefnumörkun í bíla- og hjólastæðamálum.
Samþykkt að Magnea Guðmundsdóttir taki sæti í stýrihóp um stefnumörkun í bíla- og hjólastæðamálum í stað Gísla Garðarssonar.

13. Hafnarstræti, vistgata (USK2017090050)   Mál nr. US170301

Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur, dags. 27. september 2017 þar sem lagt er til að Kolasund og Hafnarstræti vestan Kolasunds að Pósthússtræti verði vistgata.
Samþykkt með fyrirvara um samþykki lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins sbr. 2. mgr. 81.gr. umferðarlaga nr. 50/1987.

14. Sólheimar 27, Stæði fyrir hreyfihamlaða   Mál nr. US170302

Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur  dags. 29. september 2017 varðandi tillögu að nýju sérmerktu P- stæði  í götunni fyrir  framan blokkina.
Samþykkt með fyrirvara um samþykki lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins sbr. 2. mgr. 81.gr. umferðarlaga nr. 50/1987.

(D) Ýmis mál

15. Kjalarnes, ofanflóðahættumat   Mál nr. US170300
010447-3569 Reynir Kristinsson, Vellir, 116 Reykjavík

Lagt fram bréf Reynis Kristinssonar, dags. 26. september 2017, þar sem óskað er eftir að Reykjavíkurborg fá Veðurstofu Íslands til að klára ofanflóðahættumat á Esjuhlíðum/Kistufelli sem er austan Mógilsár á Kjalarnesi.
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa.

16. Útilistaverk, minnismerki um heimsstyrjöldina síðari   Mál nr. SN170521
530269-7609 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf alþjóðafulltrúa skrifstofu borgarstjóra og borgarritara, dags. 21. júní 2017, ásamt erindi Jeremy C. Sanders ofursta hjá Sendiráði Bandaríkjanna á Íslandi, dags. 30. maí 2017 um leyfi til uppsetningar á minnismerki um síðari heimsstyrjöldina í grennd við Höfða í Reykjavík skv. tillögu, dags. maí 2017.  Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. október 2017
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. október 2017 samþykkt.

Björn Ingi Edvardsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 10.40

Fundargerðin lesin yfir og undirrituð

Hjálmar Sveinsson

Magnea Guðmundsdóttir Sverrir Bollason
Torfi Hjartarson Svafar Helgason
Halldór Halldórsson Áslaug María Friðriksdóttir

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2017, þriðjudaginn 3. október kl. 10:23 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 944. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Björgvin Rafn Sigurðarson, Sigrún Reynisdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Olga Hrund Sverrisdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Jón Hafberg Björnsson og Sigríður Maack
Fundarritari var Björgvin Rafn Sigurðarson.

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Aflagrandi 36-38  (01.522.110) 105974 Mál nr. BN053600
280249-4409 Þórunn Sigurlaug Sigurðardóttir, Aflagrandi 38, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri breytingu á þaki sem felst í því að glerþak hefur verið fjarlægt og þaki lokað með hefðbundnu bárujárnsklæddu þaki í húsi á lóð nr. 38 við Aflagranda.
Bréf umsækjanda dags. 09.09.2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

2. Austurbakki 2  (01.119.801) 209357 Mál nr. BN053617
530513-1060 Austurhöfn ehf., Laugavegi 182, 105 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir lögnum í jörð og uppsteypu að plötu yfir kjallara fyrir verslunar- og fjölbýlishús að Austurbakka 2 á reit 5b sbr. erindi BN050486.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

3. Bankastræti  (01.170.-99) 101318 Mál nr. BN053582
530269-7609 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
711003-2070 Prikið ehf, Bankastræti 12, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta sýningarými í gömlu karlasnyrtingunum á lóð nr. 0 við Bankastræti.
Umsögn skipulagsfulltrúa við fyrirspurn dags. 20.09.2017 fylgir erindi.
Umsögn Minjastofunnar Íslands dags. 3. október 2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

4. Barónsstígur 28  (01.190.314) 102447 Mál nr. BN053524
570715-0380 Laugavegur 56 ehf., Hlíðasmára 12, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048209, þar sem breytt er innra skipulagi í kjallara og innréttaður í húsinu gististaður í flokki II, teg. b fyrir allt að 20 gesti í fjölbýlishúsi á lóð nr. 28 við Barónsstíg.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

5. Bauganes 19A  (01.672.118) 213935 Mál nr. BN053540
191179-6099 Eiríkur Atli Briem, Faxaskjól 18, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum, klætt fínbáru og sléttu áli, með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 19A við Bauganes.
Stærð, A-rými:  231,9 ferm., 796,9 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. september 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. september 2017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda og með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 29. september 2017.

6. Bergstaðastræti 4  (01.171.307) 101407 Mál nr. BN053578
650705-0410 Gamma ehf., Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053000, m.a. er breytt innra fyrirkomulagi í veitingasal og björgunarop og fellistigi færður, í veitingastað í flokki II, teg. c á lóð nr. 4 við Bergstaðastræti.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

7. Bíldshöfði 20  (04.065.101) 110673 Mál nr. BN053255
581113-1020 Höfðaeignir ehf., Skarfagörðum 2, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, gera flóttadyr á vesturhlið og uppfæra brunavarnir í kjallara húss á lóð nr. 20 við Bíldshöfða.
Erindi fylgir brunahönnun frá Mannvit dags. 19. september 2017.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
8. Borgartún 8-16A  (01.220.107) 199350 Mál nr. BN053558
531114-0190 Höfðavík ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta þjónustu- og skrifstofurými með alls 117 vinnustöðvum á 7., 8. og 9. hæð ásamt framreiðslueldhúsi og matsal á 8. hæð í húsi á lóð nr. 4 við Katrínartún.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

9. Brautarholt 26-28  (01.250.103) 103423 Mál nr. BN053595
561208-0690 Karl Mikli ehf., Litlakrika 42, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til að byggja svalir og síkka glugga á suður- og austurhlið, innrétta átta íbúðir í suðurhluta 2. 3. hæðar, gististað í flokki II, teg. b, alls 16 gistieiningar í norðurhluta 2. og 3. hæðar og verslun og þjónustu á 1. hæð í atvinnuhúsi á lóð nr. 26-28 við Brautarholt.
Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. mars 2017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

10. Brekkugerði 9  (01.804.203) 107735 Mál nr. BN053258
021055-4259 Sigurjón Björnsson, Skipholt 15, 105 Reykjavík
540187-1509 Inex ehf., Skipholti 15, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja 5,4 fm tæknirými undir útitröppum ásamt því að skipta eign í tvö fastanúmer, auk áðurgerðra breytinga sem felast í því að stigi milli kjallara og efri hæðar hefur verið lokaður af í húsi á lóð nr. 9 við Brekkugerði.
Stækkun A-rými 5,4 ferm., 13,9 rúmm.
Sjá fyrirspurn BN052634.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

11. Bugðulækur 7  (01.343.313) 104012 Mál nr. BN053203
261254-2479 Steinunn Þrúður Hlynsdóttir, Klapparhlíð 13, 270 Mosfellsbær
240932-4079 Magnea I Sigurhansdóttir, Hringbraut 50, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi kjallara í húsi á lóð nr. 7 við Bugðulæk.
Bréf hönnuðar dags. 11.07.2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

12. Dragháls 18-26  (04.304.304) 111022 Mál nr. BN053473
480714-2100 Lóuþing ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050004, 3. hæð er breytt í fjögur rými, útliti norðurhliðar breytt, byggð milliloft í rýmum 0301 og 0304, sprinklerrými stækkað og flóttaleiðum og brunavörnum breytt í atvinnuhúsi á lóð nr. 18-26 við Dragháls.
Stækkun:  milliloft 152,5 ferm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
13. Döllugata 5  (05.113.603) 214839 Mál nr. BN053551
110178-3529 Bjarki Már Hinriksson, Friggjarbrunnur 34, 113 Reykjavík
031080-3049 María Jóhannsdóttir, Friggjarbrunnur 34, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053117, um er að ræða að koma fyrir steyptum súlum og stálbita á svölum á vesturhlið einbýlishúss á lóð nr. 5 við Döllugötu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

14. Efstaleiti 4A  (01.745.303) 224644 Mál nr. BN053560
681015-5150 Skuggi 4 ehf., Hlíðasmára 2, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að setja niður djúpgáma á þar til skilgreindum lóðum nr. 2a / 2b / 2c / 2d (reitur A) og 4a / 4b (reitur B) við Efstaleiti.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Málinu vísað til umsagnar skrifstofu umhirðu- og úrgangsstjórnunar.

15. Fálkagata 32  (01.553.017) 106531 Mál nr. BN053572
681212-2480 Heimavellir VI ehf., Lágmúla 6, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjölga eignum úr þremur í fjórar ásamt því að byggja kvist á norðurhlið þaks í húsi á lóð nr. 38 við Fálkagötu.
Stækkun: A-rými 0 ferm., x rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

16. Fiskislóð 1  (01.089.501) 203587 Mál nr. BN053530
411009-2110 DGV ehf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051969 þannig að milligólf er stækkað og innréttuð sjúkraþjálfunarstofa, nýtt stigahús gert, svalir minnkaðar, flóttastigi færður til á norðurhlið og hætt við veitingarekstur í húsi á lóð nr. 1 við Fiskislóð.
Bréf frá burðarþolshönnuði vegna breytinga dags. 14. september 2017, bréf hönnuðar dags. 20. september 2017 og greinargerð um brunavarnir dags. 12. september 2017.
Stækkun:  XX ferm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

17. Fjólugata 19  (01.185.513) 102203 Mál nr. BN053527
060658-5019 Guðjón Ingi Árnason, Rauðarárstígur 31, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta einbýlishúsi í þrjár íbúðir, auka salarhæð í kjallara, stækka bílskúr og gera svalir á þaki hans, færa útveggi kjallara utar, sameina og stækka svalir á annarri hæð, hækka þak, steypa stiga upp á svalir 0103 og koma fyrir 6 bílastæðum á lóð nr. 19 við Fjólugötu.
Bréf frá Brunahönnuði dags. 11. september 2017.
Stækkun bílskúrs: XX ferm., XX rúmm.
Stækkun íbúðarhúss: XX ferm ., XX rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. september 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. september 2017.
Gjald kr. 11.000
Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 29. september 2017.

18. Frakkastígur 8  (01.172.109) 101446 Mál nr. BN053567
500613-0170 Blómaþing ehf., Pósthólf 8814, 128 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta matshlutaskiptingu vegna gerðar eignaskiptasamnings, sjá stofnerindi BN047643, BN048776 og BN050783, ásamt því að gerð er grein fyrir tilfærslu á veggja milli matshluta á lóð nr. 8 við Frakkastíg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

19. Framnesvegur 16  (01.133.230) 100259 Mál nr. BN053485
240268-5829 Sigurður Hilmar Ólafsson, Noregur, Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum vegna gerðar eignaskiptalýsingar, sjá erindi BN036194 þar sem m.a. var sótt um leyfi til að byggja kvisti og bæta eldvarnir í fjölbýlishúsi á lóð nr. 16 við Framnesveg.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 20. september 2017.
Áður gerð stækkun: 8,8 ferm., 11,1 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd
sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um
uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð
verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.

20. Framnesvegur 30  (01.133.245) 100274 Mál nr. BN053557
071157-5129 Jóna Björgvinsdóttir, Smáragata 5, 900 Vestmannaeyjar
Sótt er um leyfi til að setja þakglugga á snyrtingu á 3. hæð, áður samþykkt sem erindi BN048418 2014, í húsi nr. 30 á lóð nr. 28-30 við Framnesveg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Leggja þarf fram samþykki meðeigenda.

21. Framnesvegur 40  (01.133.413) 100291 Mál nr. BN053594
451015-2300 Framnesvegur ehf., Krókamýri 56, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til að breyta byggingarlýsingu nýsamþykkts fjölbýlishúss v/bílastæða, sjá erindi BN052832, á lóð nr. 40 við Framnesveg.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

22. Framnesvegur 42  (01.133.414) 100292 Mál nr. BN053593
451015-2300 Framnesvegur ehf., Krókamýri 56, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til að breyta byggingarlýsingu nýsamþykkts fjölbýlishúss v/bílastæða, sjá erindi BN052831, á lóð nr. 42 við Framnesveg.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Samráð skal haft við Veitur vegna lagna í jörðu áður en framkvæmdir hefjast.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

23. Garðsendi 3  (01.824.403) 108422 Mál nr. BN053512
640513-0470 Garðsendi fasteignafélag ehf., Garðsenda 3, 108 Reykjavík
160572-3969 Valdimar Kristinsson, Garðsendi 3, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka til suðurs fjölbýlishús á lóð nr. 3 við Garðsenda.
Lagðar fram umsagnir skipulagsfulltrúa dags. 29. mars 2014, 23. maí 2014 og 14. júlí 2016.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

24. Giljaland 2-32 1-35  (01.853.001) 108769 Mál nr. BN053581
121171-3769 Elsa Matthildur Ágústsdóttir, Giljaland 24, 108 Reykjavík
240972-3289 Magnús Salberg Óskarsson, Giljaland 24, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta glugga og koma fyrir gólfsíðum rennihurðum á raðhúsi nr. 24 á lóð nr. 2-32 -35 við Giljaland.
Erindi fylgir fsp. BN053537 dags. 19. september 2017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Leggja þarf fram samþykki meðeigenda.

25. Gissurargata 7  (05.113.704) 214852 Mál nr. BN053477
011062-3699 Guðmundur Karl Bergmann, Hverafold 27, 112 Reykjavík
220663-7799 Hugrún Davíðsdóttir, Hverafold 27, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr timbri á steyptum kjallara á lóð nr. 7 við Gissurargötu.
Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. júní 2017.
Stærð, A-rými:  258,2 ferm., 881,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

26. Gnoðarvogur 44-46  (01.444.101) 105528 Mál nr. BN053556
551215-1210 ADHG ehf., Vesturgötu 71, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051965 sem felst í því að útsogsröri er komið fyrir á þaki og timburklæðningar eru málaðar með brunavarnalakki í veitingastað í húsi á lóð nr. 44-46 við Gnoðarvog.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

27. Gylfaflöt 20  (02.576.303) 179493 Mál nr. BN053599
440510-1400 EG bókhald ehf, Gylfaflöt 20, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi og milligólfi í rými 0101 í atvinnuhúsi á lóð nr. 20 við Gylfaflöt.
Stækkun:  32,1 ferm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.

28. Holtavegur 32  (01.393.---) 176082 Mál nr. BN053522
530269-7609 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka veitingasal inn í ónotað rými við hlið núverandi veitingasalar í veitingastað í flokki II tegund ?? fyrir 120 gesti mhl. 11 á lóð nr. 32 Holtavegi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

29. Hólmgarður 14  (01.818.207) 108195 Mál nr. BN051616
211081-3259 Birkir Hrafn Jóakimsson, Hólmgarður 14, 108 Reykjavík
291083-5799 Jóhanna Vilborg Ingvarsdóttir, Hólmgarður 14, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til hækka ris, gera kvisti á norður og suðurhlið risíbúðar og svalir á suðurhlið ásamt því að opna út í garð frá íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 14 við Hólmgarð.
Stækkun: A-rými x ferm., x rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. september 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. september 2017.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda og með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 29. september 2017.

30. Hringbraut 55  (01.540.012) 106229 Mál nr. BN051683
261056-4459 Pálmi Bergmann Almarsson, Hringbraut 55, 101 Reykjavík
211161-4509 Vilborg María Sverrisdóttir, Hringbraut 55, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum á innra skipulagi v/gerðar eignaskiptasamnings en þar er gerð grein fyrir íbúðarrými í kjallara sem verður í eigu íbúðar á efri hæð í parhúsi á lóð nr. 55 við Hringbraut.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd
sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um
uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð
verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

31. Keilugrandi 1  (01.513.301) 105790 Mál nr. BN053062
561184-0709 Búseti húsnæðissamvinnufélag, Síðumúla 10, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja fimm ný fjölbýlishús með alls 78 íbúðum á lóð nr. 1-11 við Keilugranda.
Stærðir:
Mhl. 01 A-rými x ferm., x rúmm. B-rými x ferm., x rúmm.
Mhl. 02 A-rými 1.372,8 ferm., 4.408,6 rúmm. B-rými 44,8 ferm., 110,9 rúmm.
Mhl. 03 A-rými x ferm., x rúmm. B-rými x ferm., x rúmm.
Mhl. 04 A-rými x ferm., x rúmm. B-rými x ferm., x rúmm.
Mhl. 05 A-rými 100,4 ferm., 421,7 rúmm. B-rými 0 ferm., 0 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

32. Kringlan 4-12  (01.721.001) 107287 Mál nr. BN053570
690310-0900 Reitir VII ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi einingar S-129 og innrétta þar kaffihús í flokki l - tegund e í verslunarmiðstöð á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

33. Laufásvegur 41  (01.185.314) 102181 Mál nr. BN053566
260948-7689 Evelyne Nihouarn, Laufásvegur 41, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja 6 svalir vegna flóttaleiða úr gistiheimili ásamt því að bæta almennt brunavarnir í húsi á lóð nr. 41 við Laufásveg.
Stækkun: B-rými x ferm. x rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

34. Laugavegur 10  (01.171.305) 101405 Mál nr. BN053564
491189-1349 Laugavegur 10 ehf., Sóleyjarima 55, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051134 og innrétta veitingastað í flokki l - tegund x í húsi á lóð nr. 10 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

35. Laugavegur 34  (01.172.215) 101470 Mál nr. BN053559
630513-1460 Lantan ehf., Laugavegi 7, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050799, um er að ræða breytt innra skipulag á 2., 3. og 4. hæð og að innrétta gistiherbergi í rishæð í hóteli á lóð nr. 34 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

36. Lautarvegur 16  (01.794.103) 213561 Mál nr. BN053021
580915-0270 Lautarvegur ehf., Starhaga 6, 107 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum á BN050490 þar sem gerð er grein fyrir breytingum sem gerðar hafa verið á byggingartíma, m.a. er útbúin útigeymsla og aðgengi að snyrtingu breytt á 3. hæð, hurðir settar á norðurhlið bílskúra, sorpgerði og þakkanti breytt, innréttað baðherbergi í kjallara og stigi fjarlægður milli kjallara og 1. hæðar í fjölbýlishúsi á lóð nr. 16 við Lautarveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. júlí 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. júlí 2017.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

37. Láland 18-24  (01.874.301) 108836 Mál nr. BN053586
540814-0230 Kjalarland ehf., Lágmúla 6, 108 Reykjavík
201066-8249 Haukur Guðjónsson, Láland 18, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja við til suðurs og vesturs, breyta innra skipulagi, stækka bílgeymslu og til að einangra og klæða að utan með læstri málmklæðningu einbýlishúshús nr. 18 á lóð nr. 18-24 við Láland.
Stækkun:  134,6 ferm., xx rúmm.
Eftir stækkun:  342,1 ferm., 1.100,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

38. Lyngháls 10  (04.327.001) 111051 Mál nr. BN053535
430687-1669 Þjónustustofan ehf., Grundargötu 30, 350 Grundarfjörður
Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr í stað vöruskýlis á lóð nr. 10 við Lyngháls.
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28.06.2017 við fyrirspurn SN170484.
Stærðir: A-rými 39,5 ferm., 117,1 rúmm.
Samþykki meðeigenda dags. 20.07.2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 28. júlí 2017.

39. Mjölnisholt 6  (01.241.013) 103008 Mál nr. BN053561
461212-1740 Arctic Tours ehf., Hagamel 34, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja hæð og ris og fjölga íbúðum úr tveimur í fjórar, byggja svalir á bakhlið og geymsluskúr á baklóð húss á lóð nr. 6 við Mjölnisholt.
Stækkun, mhl. 01, A-rými:  xx ferm., xx rúmm.
Samtals eftir stækkun:  333,4 ferm., 859,8 rúmm.
Mhl. 02:  28,8 ferm., 80,9 rúmm.
Frestað.
Vísað til athugasemda.

40. Nönnugata 10  (01.186.501) 102286 Mál nr. BN053489
080376-3249 Aðalsteinn Jörundsson, Nönnugata 10, 101 Reykjavík
260784-4559 Catharine Alexandria Fulton, Nönnugata 10, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að færa inngang og gera glugga á horn einbýlishúss, mhl. 01 á lóð nr. 10 við Nönnugötu.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

41. Rauðarárstígur 35  (01.244.201) 103185 Mál nr. BN053545
680113-0840 Ydda arkitektar ehf., Seljavegi 2, 101 Reykjavík
430504-3980 Gistihúsið Víkingur ehf, Furuhjalla 10, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta heimagistingu í gististað í flokki ll - tegund b fyrir 32 gesti í húsi á lóð nr. 20 við Þverholt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. september 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. september 2017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

42. Sigtún 30-40  (01.366.101) 104707 Mál nr. BN053157
630169-2919 Íslandshótel hf., Sigtúni 38, 105 Reykjavík
691209-3850 Helgaland ehf., Sigtúni 38, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja 6 fjölbýlishús, mhl. 02-07, með 108 íbúðum og verslun og þjónustu á 1. hæð ásamt bílakjallara, mhl. 01, á lóð nr. 30 við Sigtún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. ágúst 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. ágúst 2017.
Stærðir:
Bílakjallari: Mhl. 01 A-rými 0 ferm., 0 rúmm. B-rými 7.017,3 ferm., 28.030,0 rúmm.
Hús nr. 30: Mhl.02 A-rými 2.827,3 ferm., 9.501,1 rúmm. B-rými 146,0 ferm., 426,1 rúmm.
Hús nr. 32: Mhl.03 A-rými 4.646,5 ferm., 15.573,2 rúmm. B-rými 226,7 ferm., 379,2 rúmm.
Hús nr. 34: Mhl.04 A-rými 1.105,0 ferm., 3.767,8 rúmm. B-rými 13,8 ferm., x rúmm.
Hús nr. 36: Mhl.05 A-rými 1.117,1 ferm., 3.855,9 rúmm. B-rými 25,6 ferm., 37,1 rúmm.
Hús nr. 38: Mhl.06 A-rými 2.229,8 ferm., 7.683,3 rúmm. B-rými 311,5 ferm., 1.084,4 rúmm.
Hús nr. 40: Mhl.07 A-rými 4.928,2 ferm., 16.544,6 rúmm. B-rými 419,6 ferm., 1.307,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
43. Spítalastígur 8  (01.184.101) 102011 Mál nr. BN053526
200869-5919 Guðrún María Finnbogadóttir, Spítalastígur 8, 101 Reykjavík
100568-2769 Fergus Quentin Livingstone, Spítalastígur 8, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja ofan á einnar hæðar viðbyggingar, tvær hæðir að götu og eina hæð að garði á lóð nr. 8 við Spítalastíg.
Stækkun:  84,5 ferm., 308,4 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

44. Stjörnugróf 9  (01.89-.-99) 108934 Mál nr. BN053549
630269-0759 Ás styrktarfélag, Ögurhvarf 6, 203 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja upp gólf í miðrými í húsi á lóð nr. 9 við Stjörnugróf.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

45. Tryggvagata 22  (01.140.004) 100816 Mál nr. BN053426
240474-5069 Starri Hauksson, Túngata 42, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi, innrétta matsölustað í flokki l - tegund c (auk veitingastaðar í flokki lll - tegund b sem fyrir er), færa til flóttadyr út á svalir, gera útigasgeymslu og útblástursrör frá háfi í húsi á lóð nr. 22 við Tryggvagötu.
Samþykki eiganda er ritað á teikningu. Ódags. samþykki eiganda aðliggjandi lóðar fyrir gasgeymslu fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

46. Tunguháls 19  (04.327.002) 111052 Mál nr. BN053405
690811-0570 Húsfélagið Tunguhálsi 19, Tunguhálsi 19, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050503 v/lokaúttektar þar sem fram kemur lítilsháttar breyting á innra skipulagi fyrstu hæðar og breytingar á texta um brunavarnir í húsi á lóð nr. 19 við Tunguháls.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.

47. Vegamótastígur 7  (01.171.509) 205361 Mál nr. BN053531
550305-0380 Reir ehf., Laugavegi 7, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fimm hæða hús og innrétta gististað í flokki IV, teg. a, 38 herbergi fyrir 76 gesti á efri hæðum og veitingastað á jarðhæð í húsi á lóð nr. 7 við Vegamótastíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. september 2017 fylgir erindinu.
Stærð, A-rými:  861,3 ferm., 2.860,7 rúmm.
B-rými:  51,1 ferm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

48. Vegamótastígur 9  (01.171.508) 101424 Mál nr. BN053541
550305-0380 Reir ehf., Laugavegi 7, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fimm hæða hús og innrétta gististað í flokki IV, teg. a, 38 herbergi fyrir 76 gesti á efri hæðum og veitingastað á jarðhæð í húsi á lóð nr. 9 við Vegamótastíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. september 2017 fylgir erindinu.
Stærð, A-rými:  925,7 ferm., 3.219,1 rúmm.
B-rými:  31,5 ferm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.

49. Völvufell 7A  (04.683.202) 112312 Mál nr. BN053563
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
530269-7609 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta dagheimili í vistheimili í húsi á lóð nr. 7A við Völvufell.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Erindið er í skipulagsferli.

50. Þrastargata 1-11  (01.553.110) 106536 Mál nr. BN053603
170464-4439 Hildur Eggertsdóttir, Þrastargata 7b, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053010, um er að ræða leiðréttingu á mænishæð einbýlishúss nr. 7B á lóð nr. 1-11 við Þrastargötu.
Erindi fylgir bréf hönnuðar og eiganda dags. 28. september 2017.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Um er að ræða óverulegt frávik frá deiliskipulagi sbr.3. mgr.43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

Ýmis mál

51. Efstaleiti 2  (01.745.201) 224636 Mál nr. BN053605
Byggingarfulltrúi leggur til að lóðin sem nú er skráð sem Efstaleiti 2, landnúmer 224636 verði tölusett sem Efstaleiti 19.
Jafnframt er lagt til að staðföng á lóðinni verði sem hér segir:
Staðfang matshluta 01 verði Efstaleiti 27.
Staðföng matshluta 02 verði Efstaleiti 19, 21, 23 og 25.
Staðfang matshluta 03 verði Vörðuleiti 2.
Staðföng matshluta 04 verði Lágaleiti 5, 7 og 9.
Staðföng matshluta 05 verði Lágaleiti 1 og 3.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

52. Efstaleiti 2A  (01.745.204) 224642 Mál nr. BN053607
Byggingarfulltrúi leggur til að lóðin Efstaleiti 2A, landnúmer 224642 verði tölusett sem Efstaleiti 27A.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

53. Efstaleiti 2B  (01.745.205) 224643 Mál nr. BN053608
Byggingarfulltrúi leggur til að lóðin Efstaleiti 2B, landnúmer 224643 verði tölusett sem Efstaleiti 21A.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

54. Efstaleiti 2C  (01.745.202) 224639 Mál nr. BN053610
Byggingarfulltrúi leggur til að lóðin Efstaleiti 2C, landnúmer 224639 verði tölusett sem Lágaleiti 3A.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

55. Efstaleiti 2D  (01.745.203) 224640 Mál nr. BN053611
Byggingarfulltrúi leggur til að lóðin Efstaleiti 2D, landnúmer 224640 verði tölusett sem Lágaleiti 9A.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

56. Efstaleiti 4  (01.745.301) 224637 Mál nr. BN053606
Byggingarfulltrúi leggur til að lóðin sem nú er skráð sem Efstaleiti 4, landnúmer 224637 verði tölusett sem Efstaleiti 11.
Jafnframt er lagt til að staðföng á lóðinni verði sem hér segir:
Staðföng matshluta 01 verði Efstaleiti 11, 13, 15 og 17.
Staðfang matshluta 02 verði Lágaleiti 15.
Staðföng matshluta 03 verði Lágaleiti 11 og 13.
Staðfang matshluta 04 verði Vörðuleiti 1.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

57. Efstaleiti 4A  (01.745.303) 224644 Mál nr. BN053612
Byggingarfulltrúi leggur til að lóðin Efstaleiti 4A, landnúmer 224644 verði tölusett sem Efstaleiti 17A.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

58. Efstaleiti 4B  (01.745.302) 224641 Mál nr. BN053613
Byggingarfulltrúi leggur til að lóðin Efstaleiti 4B, landnúmer 224641 verði tölusett sem Lágaleiti 13A.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 14.04

Björgvin Rafn Sigurðarson

Nikulás Úlfar Másson Sigrún Reynisdóttir
Sigríður Maack Jón Hafberg Björnsson
Óskar Torfi Þorvaldsson Olga Hrund Sverrisdóttir

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

5 + 4 =