Fundur nr. 188 | Reykjavíkurborg

Fundur nr. 188

Umhverfis- og skipulagsráð

Ár 2017, miðvikudaginn 26. apríl kl. 9.05, var haldinn 188. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Hjálmar Sveinsson, Karl Sigurðsson, Gísli Garðarsson, Sverrir Bollason, Áslaug María Friðriksdóttir, Ólafur Kr. Guðmundsson, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir og Sigurborg Ó Haraldsdóttir  áheyrnarfulltrúi.. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Örn Sigurðsson ,Björn Axelsson, Nikulás Úlfar Másson, Þorsteinn Hermannsson, Gunnar Már Jakobsson og Marta Grettisdóttir.
Fundarritari er Björgvin Rafn Sigurðarson.

Þetta gerðist.

(A) Skipulagsmál

1. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð   Mál nr. SN010070

Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, dags. 7. apríl 2017.

2. Aðalskipulag Reykjavíkur, veitinga- og gististaðir, breyting á aðalskipulagi vegna heimilda um veitinga- og gististaði   Mál nr. SN160890

Að lokinni kynningu er lögð fram að nýju verklýsing umhverfis- og skipulagssviðs, dags. nóvember 2016 um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 vegna heimilda um veitinga- og gististaði. Um er að ræða uppfærslu vegna gildistöku breytinga á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 85/2007. Kynning stóð til og með 11. janúar 2017. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir/ábendingar: Borðið ehf., dags. 3. janúar 2017, Yrki arkitektar ehf. f.h. Lotus ehf., dags. 6. janúar 2017. Einnig er lögð fram bókun skipulagsnefndar Mosfellsbæjar frá 13. desember 2016, umsögn Skipulagsstofnunar, dags. 14. desember 2016, umsögn Garðabæjar, dags. 17. febrúar 2017 og umsögn Hvalfjarðarsveitar, dags. 8. mars 2017. Einnig er lögð fram drög að tillögu umhverfis- og skipulagssviðs, dags. í apríl 2017, að brytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 vegna heimilda um veitinga- og gististaði.
Samþykkt að kynna tillöguna íbúum og öðrum hagsmunaaðilum skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Sigurborg Ó. Haraldsdóttir víkur af fundi undir þessum lið.

Haraldur Sigurðsson deildarstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

3. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, Elliðaárdalur-hjólastígur, breyting á aðalskipulagi   Mál nr. SN170031

Að lokinni kynningu er lögð fram að nýju verklýsing umhverfis- og skipulagssviðs, dags. janúar 2017, vegna breytinga á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 sem felst í að reiðstígur er aflagður milli Sprengisands og stíflu í Elliðaárdal og nýr hjólastígur kemur í stað reiðstígsins. Kynning stóð til og með 17. febrúar 2017. Eftirtaldir aðilar sendu inn umsagnir/athugasemdir: Skipulagsstofnun, dags. 8. febrúar 2017, samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, dags. 16. febrúar 2017 og 12. apríl 2017 og Hestamannafélagið Fákur, dags. 24. febrúar 2017. Einnig er lögð fram drög að nýrri verklýsingu sbr. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga, dags. í mars 2017. Jafnframt er lögð fram drög að tillögu umhverfis- og skipulagssviðs, dags. í apríl 2017, að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 vegna nýs hjólastíg í Elliðaárdal.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu skv. 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.

Haraldur Sigurðsson deildarstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

4. Elliðaárdalur, breyting á deiliskipulagi norðan Stekkjarbakka  (04.2) Mál nr. SN170030

Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að breytingu á deiliskipulagi Elliðaárdals. Í breytingunni felst að núverandi reiðstíg er breytt í hjólastíg í ljósi þess að hesthúsabyggð hefur verið aflögð á Sprengisandi við Bústaðaveg. Svæðið sem breytingin nær til afmarkast að mestu af 5 metra svæði sitt hvoru megin við núverandi reiðstíg, frá göngustíg við undirgöng undir Höfðabakka að undirgöngum undir Reykjanesbraut til vesturs, samkvæmt uppdr. Landslags ehf., dags. 19. apríl 2017.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.

Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

5. Vesturlandsvegur, nýtt deiliskipulag   Mál nr. SN160742

Lögð fram lýsing umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa, dags. 3.apríl 2017, um nýtt deiliskipulag fyrir Vesturlandsveg. Afmörkun fyrirhugaðs deiliskipulags er frá sveitarfélagsmörkum við Mosfellsbæ að afleggjaranum inn í Hvalfjörð. Um er að ræða ca. 14 km kafla og helgunarsvæði hans. Með deiliskipulaginu næst heildstætt yfirlit yfir tengingar fyrir hliðarvegi, stíga og reiðleiðir auk fleiri umferðaröryggismála sem þarf að útfæra í skipulagi.
Lýsing samþykkt til kynningar og umsagnar með vísan til 1. mgr. sbr. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lýsingin verður aðgengileg á vef umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkur.
Vísað til borgarráðs.

Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

6. Reitur 1.174.0, Landsbankareitur, (fsp) breyting á deiliskipulagi  (01.174.0) Mál nr. SN170059
531006-3210 Rauðsvík ehf., Skúlagötu 30, 101 Reykjavík
710178-0119 T.ark Arkitektar ehf., Brautarholti 6, 105 Reykjavík

Lögð fram fyrirspurn T.ark Arkitekta ehf., mótt. 25. janúar 2017, um að breyta deiliskipulagi reits 1.174.0, Landsbankareits, vegna lóðanna nr. 88A, 92 og 94-96 við Hverfisgötu sem felst í að lóð Hverfisgötu 92 stækkar og lóð Hverfisgötu 94-96 minnkar á móti, bindandi byggingarlína bakgarðsmegin er fjarlægð við lóðarmörk Hverfisgötu 92 og Hverfisgötu 94-96, samskonar bindandi byggingarlína er stytt milli Hverfisgötu 88A og 92, stækkaðir eru byggingarreitir á lóð Hverfisgötu 88, byggingarreitur á Hverfisgötu 92 (bakhús) stækkar um 1 metra til vesturs, göngukvöð um inngarð er fjarlægð og sérafnotareitur norðan bakhúss Hverfisgötu 92 afnumin
samkvæmt uppdr. T.ark Arkitekta ehf., dags. 25. janúar 2017.  Einnig er lögð fram umsögn umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 25. apríl 2017.
Samþykkt með vísan til a liðar 1. gr. í viðauka 1.1 um fullnaðarafgreiðslur umhverfis- og skipulagsráðs án staðfestingar borgarráðs.
Samþykkt að falla frá frá grenndarkynningu þar sem breyting á deiliskipulagi varðar ekki hagsmuni annarra en umsækjanda með vísan til 2.ml. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

7. Sléttuvegur, breyting á deiliskipulagi  (01.79) Mál nr. SN160959
650213-0840 Ölduvör ehf., Brúnavegi Hrafnista, 104 Reykjavík
440703-2590 THG Arkitektar ehf., Faxafeni 9, 108 Reykjavík

Lögð fram umsókn THG Arkitekta ehf., mótt. 16. desember 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Sléttuvegar, Hrafnistu. Í breytingunni felst að fjölga íbúðum, fjölga hjúkrunarheimilisrýmum, breytingu á bílastæðafjölda og bílakjöllurum o.fl., samkvæmt uppdr. THG Arkitekta ehf., dags. 24. apríl 2017.

Uppdr._skýringarmynd og sneyðingar.
Uppdr._skýringarmynd, 3D.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.

Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

8. Úlfarsárdalur, deiliskipulag  (02.6) Mál nr. SN160431

Kynnt drög að tillögu umhverfis- og skipulagssviðs að deiliskipulagi sem felst í uppbyggingu og stækkun Úlfarsárdalshverfis.
Fulltrúar Va arkitekta Richard Briem og Gunnhildur Melsted, og fulltrúi Landmótunar Þórhildur Þórhallsdóttir kynna

Borghildur Sölvey Sturludóttur verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

9. Vogabyggð svæði 1, nýtt deiliskipulag, Gelgjutangi   Mál nr. SN140215

Lögð fram drög að tillögu umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 24. apríl 2017, vegna gerðs nýs deiliskipulags Vogabyggðar svæði 1 fyrir Gelgjutanga. Einnig er lögð fram almenn greinargerð og skilmálar fyrir innviði, dags. 24. apríl 2017 og skilmálar fyrir húsbyggingar og mannvirki á lóð, dags. 24. apríl 2017, umhverfisskýrsla, dags. júní 2016 og byggðakönnun, fornleifaskrá og húsakönnun, dags. 2016.
Uppdr._skýringarmynd.
Uppdr._skýringargögn, 3D og skuggavarp.
Fulltrúi Traðar Sigríður Magnúsdóttir kynnir.

Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

(B) Byggingarmál

10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð   Mál nr. BN045423

Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 919 frá 11. apríl 2017 , fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 920  frá 12. apríl 2016, og afgreiðslufundur byggingarfulltrúa nr. 921 frá 25. apríl 2017.

(E) Umhverfis- og samgöngumál

11. Sorpa bs., fundargerð   Mál nr. US130002

Lögð fram fundargerð Sorpu bs. nr. 373 frá 7. apríl 2017.

12. Vinnuskólinn 2017, laun   Mál nr. US170138

Lögð fram tillaga umhverfis-- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða dags. 19. apríl 2017, varðandi hækkun launa nemenda Vinnuskóla Reykjavíkur sumarið 2017.
Tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða dags. 19. apríl 2017 samþykkt
Vísað til borgarráðs.

Kl. 12.00 víkur Áslaug María Friðriksdóttir af fundinum og Herdís Anna Þorvaldsdóttir tekur þar sæti.

(C) Fyrirspurnir

13. Hagamelur 34 og 36, (fsp) stækkun svala og bæta við gluggum  (01.540.3) Mál nr. SN170183
460508-0100 Hagamelur 34-36, Hagamel 34, 107 Reykjavík
110985-2749 Birgir Rafn Reynisson, Ásakór 9, 203 Kópavogur

Lögð fram fyrirspurn húsfélagsins að Hagamel 34-36, mótt. 21. febrúar 2017, um að bæta við gluggum á austurgafl hússins á lóðunum nr. 34 og 36 við Hagamel og stækka svalir. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. apríl 2017.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. apríl 2017 samþykkt.

Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

14. Hagamelur 34 og 36, (fsp) hækkun á þaki, svalir o.fl.  (01.540.3) Mál nr. SN170240
691209-1480 Tvíhorf sf., Brúarvogi 1-3, 104 Reykjavík
030379-4549 Kjartan Ingvarsson, Hagamelur 34, 107 Reykjavík

Lögð fram fyrirspurn Tvíhorfs sf., mótt. 17. mars 2017, um að hækka þak hússins á lóðunum nr. 34 og 36 við Hagamel til norðurs og koma þar fyrir íverurýmum ásamt svölum, samkvæmt tillögu Tvíhorf sf., ódags. Einnig er lögð fram umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 7. desember 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. apríl 2017.
Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 6. apríl 2017.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Herdís Anna Þorvaldsdóttir og Ólafur Kr. Guðmundsson sitja hjá við afgreiðslu málsins.

Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

(D) Ýmis mál

15. Skipholt 50B, málskot  (01.254.1) Mál nr. SN170304
421109-0520 Mari Time ehf, Skipholti 50B, 105 Reykjavík

Lagt fram málskot Þormars Ingimarssonar, dags. 30. mars 2017, vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsfulltrúa frá 24. mars 2017, um að breyta notkun matshluta 0104 í húsinu á lóð nr. 50B við Skipholt úr verslunarhúsnæði í íbúðarhúsnæði.
Umhverfis- og skipulagsráð staðfestir fyrri afgreiðslu skipulagsfulltrúa frá 24. mars 2017.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Herdís Anna Þorvaldsdóttir og Ólafur Kr. Guðmundsson, fulltrúi Framsóknar og flugvallarvina Guðfinna J. Guðmundsdóttir  og fulltrúi Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs Gísli Garðarsson  sitja hjá við afgreiðslu málsins.
16. DMP - stefnumarkandi stjórnunaráætlanir, kynning   Mál nr. US170134

Kynning á DMP sem er stefnumarkandi stjórnunaráætlanir áfangastaða.
Áshildur Bragadóttir forstöðumaður og Ágúst Elvar Bjarnason verkefnisstjóri frá höfuðborgarstofu Anna Katrín Einarsdóttur verkefnastjóri Stjórnstöðvar ferðamála og Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttr verkefnastjóra Ferðamálastofu kynna.

17. Húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar,    Mál nr. US170137

Lögð fram til kynningar drög að húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar.

18. Umhverfis- og skipulagssvið, innkaupaskýrsla (USK2015020003)   Mál nr. US130045

Lagt fram yfirlit yfir viðskipti umhverfis- og skipulagssviðs við innkaupadeild í mars 2017.

19. Umhverfis- og skipulagssvið, yfirlit yfir innkaup   Mál nr. US130118

Lagt fram yfirlit yfir innkaup umhverfis- og skipulagssviðs á verkum yfir milljón í febrúar 2017.

20. Betri Reykjavík, göngustíg kringum Rauðavatn og lýsingu  (USK2017040016)   Mál nr. US170146
530269-7609 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lagt fram erindið "göngustíg kringum Rauðavatn og lýsingu" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 6. apríl 2017. Erindið var efsta hugmynd marsmánaðar á samráðsvefnum og kemur úr flokknum framkvæmdir.
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagsviðs, skrifstofu framkvæmda og viðhalds.

21. Betri Reykjavík, heimilislega hverfið - Ljósin í bænum  (USK2017040013)   Mál nr. US170143
530269-7609 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lagt fram erindið "heimilislega hverfið - Ljósin í bænum" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 6. apríl 2017. Erindið var  fimmta efsta hugmynd marsmánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum framkvæmdir.
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagsviðs, skrifstofu framkvæmda og viðhalds.

22. Betri Reykjavík, brú/undirgöng yfir/undir Suðurlandsbraut  (USK2017040015)   Mál nr. US170145
530269-7609 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lagt fram erindið "brú/undirgöng yfir/undir Suðurlandsbraut" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 6. apríl 2017. Erindið var  þriðja efsta hugmynd marsmánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum samgöngur.
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagsviðs, samgöngustjóra.

23. Betri Reykjavík, göngubrú  (USK2017040014)   Mál nr. US170144
530269-7609 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lagt fram erindið "göngubrú" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 6. apríl 2017. Erindið var fjórða efsta hugmynd marsmánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum samgöngur.
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagsviðs, samgöngustjóra.

24. Betri Reykjavík, klósett við Klambratún  (USK2017040012)   Mál nr. US170142
530269-7609 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lagt fram erindið "klósett við Klambratún" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 6. apríl 2017. Erindið var efsta hugmynd marsmánaðar í flokknum umhverfismál á samráðsvefnum.
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagsviðs, skrifstofu umhverfisgæða.

25. Fyrirspurn fulltrúa sjálfstæðisflokksins,    Mál nr. US170118

Lögð fram eftirfarandi fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Halldórs Halldórssonar og Áslaugar M. Friðriksdóttur: Óskað er eftir upplýsingum um þá umfangsmiklu greiningarvinnu sem á sér stað á 36 gatnamótum í borginni í samstarfi við Vegagerðina. Hvaða vegamót eru í skoðun, hvenær hófst greiningarvinnan og hvar stendur hún.
Einnig er lagt fram svarbréf umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngustjóra, dags.  17. apríl 2017.

26. Fyrirspurn fulltrúa sjálfstæðisflokksins,    Mál nr. US170117

Lögð fram eftirfarandi fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Halldórs Halldórssonar og Áslaugar M. Friðriksdóttur: Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Halldór Halldórsson og Áslaug M. Friðriksdóttir óska eftir upplýsingum um Sundabraut og þau samskipti sem átt hafa sér stað í sambandi við verkefnið. Hver voru síðustu samskipti við borgina vegna Sundabrautar, milli Vegagerðarinnar annars vegar og innanríkisráðuneytisins hins vegar? Hvor valkostanna sem skilgreindir eru sem upphafspunktar frá Reykjavík í núgildandi aðalskipulagi er heppilegri eða er einhver valkostur til viðbótar sem gæti verið enn heppilegri? Í hvaða stöðu gagnvart upphafi framkvæmda er verkefnið að mati umhverfis- og skipulagssviðs? Einnig er lagt fram svarbréf umhverfis- og skipulagssviðs varðandi umferðargreiningu dags. 17. apríl 2017 og svarbréf umhverfis- og skipulagssviðs varðandi samskipti sem átt hafa sér stað í sambandi við verkefnið dags. 17. apríl 2017.

27. Tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins, áskorun til borgarráðs um söluferli á Malbikunarstöðinni Höfða.   Mál nr. US170020

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs 18. janúar 2017 var lögð fram tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Halldórs Halldórssonar og Hildar Sverrisdóttur
"Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og skipulagsráði, Hildur Sverrisdóttir og Halldór Halldórsson, leggja til að ráðið samþykki áskorun til borgarráðs um fara í söluferli á Malbikunarstöðinni Höfða, sem er að fullu í eigu Reykjavíkurborgar. Ástæðurnar eru tvær. Annars vegar að eignarhald borgarinnar á Höfða er ósamrýmanlegt sjónarmiðum um heilbrigða samkeppni og hagkvæma opinbera þjónustu og hins vegar að færa má lagarök fyrir því að eignarhaldið sé ólögmætt." Einnig er lögð fram greinargerð.
Tillögunni er vísað þar sem hún fellur ekki undir málefnasvið Umhverfis- og skipulagsráðs, með fjórum atkvæðum Fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Sverris Bollasonar, fulltrúa Bjartrar framtíðar Karls Sigurðsson og fulltrúa Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs Gísla Garðarssonar gegn tveimur atkvæðum fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Herdísar Önnu Þorvaldsdóttur og Ólafs Kr. Guðmundssonar, Fulltrúi Framsóknar og flugvallarvina Guðfinna J. Guðmundsdóttir  situr hjá við afgreiðslu málsins.

28. Jaðarleiti 2, kæra 40/2017  (01.745) Mál nr. SN170325
701211-0140 Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags.  3. apríl 2017 ásamt kæru þar sem kært er byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi að Jaðarleiti 2.
Vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra.

29. Lækjargata 10 og 12, Vonarstræti 4-4b og Skólabrú 2, kæra 41/2017  (01.141.2) Mál nr. SN170331
701211-0140 Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 6. apríl 2017 ásamt kæru, þar sem kærð er breyting á deiliskipulagi vegna Lækjargötu 10 og 12, Vonarstrætis 4-4b og Skólabrúar 2. Í kærunni er gerð krafa um stöðvun framkvæmda til bráðabirgða.
Vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra.

30. Bergþórugata 23, kæra 26/2017, umsögn  (01.190.2) Mál nr. SN170208
701211-0140 Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 9. mars 2017, ásamt kæru þar sem kærð er synjun á breytingu á notkunarflokki í fjölbýlishúsi á lóð nr.23 við Bergþórugötu. Einnig er lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 4. apríl 2017.

31. Bankastræti 14 (Skólavörðustígur 2), kæra 168/2016, umsögn, úrskurður  (01.171.2) Mál nr. SN160964
701211-0140 Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og úrskurðarnefndar, dags. 19. desember 2016, ásamt kæru, dags. 16. desember 2016, þar sem kærð er ákvörðun um að hafna beiðni að skrá bakhús við Skólavörðustíg 2 (Bankastræti 14) í einstaklingsíbúð. Einnig lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 1. febrúar 2017. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 6. apríl 2017. Úrskurðarorð: Kærumáli þessu er vísað frá.

32. Aðalskipulag Reykjavíkur, Norðlingaholt, breyting á aðalskipulagi  (04.79) Mál nr. SN160726

Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 30. mars 2017, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á auglýsingu um tillögu að Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 vegna Norðlingaholts.

33. Miðborgin, landnotkunarheimildir á svæði M1a, aðalskipulagsbreyting, landnotkunarheimildir í miðborg Reykjavíkur   Mál nr. US150197

Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 30. mars 2017, vegna samþykktar borgarráðas s.d. á auglýsingu um tillögu á breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 sem felst í starfsemi við götuhliðar, markmið um virkar götuhliðar, skilgreiningu landnotkunar og sérákvæði um starfsemi, göngugötur og torg og almenn markmið um miðborgina.

34. Spítalastígur 8, breyting á deiliskipulagi  (01.184.1) Mál nr. SN160807
200869-5919 Guðrún María Finnbogadóttir, Spítalastígur 8, 101 Reykjavík
470673-0369 Arko sf., Langholtsvegi 109, 104 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 6. apríl 2017, vegna staðfestingu borgarráðs s.d. á synjun umhverfis- og skipulagsráðs frá 29. mars 2017 á breytingu á deiliskipulagi reits 1.184.1 vegna lóðarinnar nr. 8 við Spítalastíg.

35. Skipholt 23, breyting á deiliskipulagi  (01.250.1) Mál nr. SN160729
581298-3589 Kristinn Ragnarsson,arkit ehf., Hlíðasmára 19, 201 Kópavogur

Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 6. apríl 2017, vegna staðfestingu borgarráðs s.d. á synjun umhverfis- og skipulagsráðs frá 29. mars 2017 á breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 23 við Skipholt.

36. Njálsgötureitur, breyting á skilmálum deiliskipulags  (01.190.3) Mál nr. SN170268

Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 6. apríl 2017, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á auglýsingu á tillögu að breytingu á skilmálum deiliskipulags Njálsgötureits, reits 1.190.3, vegna gististarfsemi við Barónsstíg.


37. Laugavegur 66-68 og 70, breyting á skilmálum deiliskipulags  (01.174.2) Mál nr. SN170005
570314-0410 L66 Fasteignafélag ehf., Suðurlandsbraut 4A, 108 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 6. apríl 2017, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á auglýsingu á tillögu að breytingu á skilmálum deiliskipulags reits 1.174.2 vegna lóðanna nr. 66-68 og 70 við Laugaveg.

38. Kennaraháskóli Íslands, reitur 1.254, breyting á deiliskipulagi  (01.27) Mál nr. SN170081

Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 6. apríl 2017, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á auglýsingu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi reits 1.254, Kennaraháskólinn.

39. Fálkagötureitur vegna Þrastargötu 1 og 5, breyting á deiliskipulagi  (01.55) Mál nr. SN170168

Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 6. apríl 2017, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á auglýsingu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi á Fálkagötureit 1.553/1.554.2 (hluti) vegna lóðanna að Þrastargötu 1 og 5.

40. Árbæjarblettur 62/Þykkvibær 21, breyting á deiliskipulagi  (04.350.9) Mál nr. SN170259

Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 6. apríl 2017, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á auglýsingu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi Árbæjar-Seláss á þann veg að afmörkuð er lóð og byggingarreitur um lóðaina að Árbæjarblett 62/Þykkjabæ 21.

41. Aðalskipulagsbreyting, stefna um íbúðarbyggð, heimildir um fjölda íbúða, lýsing   Mál nr. SN160793

Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 6. apríl 2017, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á auglýsingu á tillögu að breytingu á stefnu um íbúðarbyggð í Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030.

Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu fram svohljóðandi bókun: Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins samþykkja að breyting á aðalskipulagi Reykjavíkurborgar vegna fjölgunar íbúða verði sett í auglýsingu en setja þann fyrirvara að tekin verði afstaða til hvers og eins reits þegar sérstaklega kemur að skipulagi hans.

Borgarráðsfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina lagði fram svohljóðandi bókun: Framsókn og flugvallarvinir taka undir bókun Sjálfstæðismanna undir þessum lið.

Fundi slitið kl. 13.30.

Hjálmar Sveinsson

Karl Sigurðsson Sverrir Bollason
Gísli Garðarsson Herdís Anna Þorvaldsdóttir
Ólafur Kr. Guðmundsson Guðfinna J. Guðmundsdóttir

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2017, þriðjudaginn 11. apríl kl. 10.00 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 919. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Halldóra Theódórsdóttir, Björgvin Rafn Sigurðarson, Sigrún Reynisdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Olga Hrund Sverrisdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Jón Hafberg Björnsson og Sigríður Maack.
Fundarritari var Björgvin Rafn Sigurðarson.

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Austurbakki 2  (01.119.801) 209357 Mál nr. BN052715
530513-1060 Austurhöfn ehf., Laugavegi 182, 105 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu fyrir verslunar- og fjölbýlishús á lóð nr. 2 við Austurbakka sbr. erindi BN050486.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

2. Austurstræti 10A  (01.140.406) 100849 Mál nr. BN051334
660411-1350 H.G.G. - Fasteign ehf., Sómatúni 6, 600 Akureyri
Sótt er um leyfi til  stækkunar á íbúð á 5. hæð sem felst í nýrri viðbyggingu á norðurhlið og hækkun þaks að hluta þótt mænishæð verði óbreytt, að koma fyrir setlaug á svölum, auk smærri breytinga innanhúss í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 10A við Austurstræti.
Stækkun 33,4 ferm., 62,4 rúmm. Meðfylgjandi er samþykki eigenda dags. 23. júní 2016. 
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 08.12.2016 við fsp. SN160900.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Lagfæra skráningu.

3. Álfab. 12-16/Þönglab.  (04.603.503) 111722 Mál nr. BN052657
450303-2240 Lyfjaval ehf, Hlíðasmára 2, 201 Kópavogur
Sótt er um leyf til að breyta áður samþykktu erindi BN052137 þannig að komið er fyrir nýju vindfangi innandyra, kjallari hólfaður við stiga og komið fyrir nýrri ráðgjafa aðstoð í mhl. 03 rými 0101 í húsinu á lóð nr. 14A við Álfabakka.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

4. Ármúli 3  (01.261.201) 103506 Mál nr. BN052463
691206-4750 LF2 ehf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN0050571, m.a. breyta stiga á 4. og 5. hæð, gera verönd og byggja útigeymslu við suðurgafl og breytingar á innra skipulagi kjallara í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 3 við Ármúla.
Stækkun:  38,5 ferm., 21,1 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.

5. Ármúli 42  (01.295.104) 103836 Mál nr. BN052553
661198-2819 Karmur ehf., Ármúla 42, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir lyftu í stigahúsi, hækka þak yfir lyftu, stækka anddyri og koma fyrir vindfangi ásamt því að byggja nýjan vegg milli stigahúss og herbergja á 2. og 3. hæð í húsi á lóð nr. 42 við Ármúla.
Stækkun: A-rými 5,0 ferm., 31,3 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

6. Bakkastaðir 113-121  (02.407.105) 178848 Mál nr. BN052671
010555-3539 Brynhildur Þorgeirsdóttir, Bakkastaðir 113, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á erindi BN019030 vegna lokaúttektar á raðhúsinu nr. 113 lóð nr. 113 - 121 við Bakkastaði.
Stækkun v/óútgrafinna rýma: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

7. Baldursgata 7A  (01.184.443) 102103 Mál nr. BN052558
681271-1129 XCO ehf, Akraseli 9, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051186 þannig að hætt er við að hafa glugga við hlið svalahurðar og svalahandrið verður rimlahandrið á fjölbýlishúsi á lóð nr. 7A við Baldursgötu.
Samþykki meðeigenda dags 3. apríl 2017 fylgir erindinu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.

8. Bankastræti 14  (01.171.202) 101383 Mál nr. BN051954
600804-2350 Fákafen ehf., Fákafeni 11, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja yfir svalir á 4. hæð til suðurs, ásamt því að innrétta gistiheimili í flokki ll - tegund b á 3. og 4. hæð í fjöleignarhúsi á lóð nr. 14 við Bankastræti.
Stækkun A-rými 13,8 ferm., 42,8 rúmm.
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. 11. 2011 við fsp. BN0110410.
Samþykki meðeigenda dags. 01.10.2016 fylgir erindi ásamt samþykki meðeigenda í matshluta dags. 19.01.2017 fyrir breytingum  á lögnum og bréf arkitekts dags. 14.11.2016.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. mars fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. mars 2017.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.

9. Barónsstígur 18  (01.174.214) 101617 Mál nr. BN052047
290478-4729 Yngvi Finndal Heimisson, Barónsstígur 18, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að stigi milli kjallara og 1. hæðar hefur verið fjarlægður og íbúð breytt í tvær gistiíbúðir í notkunarflokki 4 í húsi á lóð nr. 18 við Barónsstíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. apríl 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. apríl 2017.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 7. apríl 2017.

10. Bauganes 27  (01.673.008) 106825 Mál nr. BN052608
140176-6059 Magnús Jóhannsson, Bauganes 27, 101 Reykjavík
211177-5439 María Björg Sigurðardóttir, Bauganes 27, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að lækka gólf í kjallara um 60 cm, gera 2 herbergi og baðherbergi í kjallara ásamt björgunaropum, breyta innra skipulagi, breyta gluggum og steypa nýjar útitröppur í húsi á lóð nr. 27 við Bauganes.
Stækkun x rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

11. Bergstaðastræti 33B  (01.184.410) 102070 Mál nr. BN052687
670812-0810 Almenna C slhf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta notkunarflokki húss í flokk 4 og fyrir áður gerðum breytingum m.a. viðbyggingu og innra skipulagi rishæðar í húsinu á lóð nr. 33 B við Bergstaðastræti.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

12. Bergstaðastræti 52  (01.185.306) 102174 Mál nr. BN052501
091144-4929 Hrefna Smith, Klapparstígur 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta brunavörnum í kjallara húss á lóð nr. 52 við Bergstaðastræti.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

13. Bergstaðastræti 60  (01.197.001) 102689 Mál nr. BN052444
640315-0240 Gunnix ehf., Ránargötu 11, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í breytingu á baðaðstöðu í íbúð 0301 í húsi á lóð nr. 60 við Bergstaðastræti.
Bréf aðalhönnuðar dags. 01.04.2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

14. Bergþórugata 5  (01.190.226) 102429 Mál nr. BN052682
070158-6049 Vilborg Ámundadóttir, Fagraþing 4, 203 Kópavogur
080455-4379 Yngvi Sindrason, Fagraþing 4, 203 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu til vesturs og til austurs, byggja rishæð og innrétta fjórar íbúðir í einbýlishúsi á lóð nr. 5 við Bergþórugötu.
Stækkun:  209,1 ferm., 614,2 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

15. Bíldshöfði 12  (04.064.101) 110669 Mál nr. BN052310
480911-0400 Ormsvöllur ehf., Pósthólf 288, 172 Seltjarnarnes
Sótt er um leyfi til að innrétta vinnustofur á 3. og 4. hæð ásamt því að byggja flóttastiga á austurgafli og gera björgunarop á vinnustofum í húsi á lóð nr. 12 við Bíldshöfða.
Bréf hönnuða dags. 30.01.2017 fylgir erindi.
Samþykki húsfélags dags. 29.03.2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

16. Borgartún 8-16A  (01.220.105) 199350 Mál nr. BN052552
681205-3220 HTO ehf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík
Sótt er um breytingar á áður samþykktu erindi BN035574 vegna lokaúttektar í húsi á lóð nr. 2 við Katrínartún.
Brunahönnunarskýrsla dags. 14.03.2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.

17. Bæjarflöt 8  (02.575.802) 179487 Mál nr. BN052607
511202-2480 Blikalón ehf, Bæjarflöt 8A, 112 Reykjavík
251168-3859 Einar Þór Hauksson, Vesturfold 38, 112 Reykjavík
691193-2259 Sagtækni ehf, Bollagörðum 83, 170 Seltjarnarnes
Sótt er um áður gerðar breytingar sem felast í því að opnað hefur verið á milli eignarhluta 0103 og 0104 og þeir nýttir sem einn auk þess sem milliflötur í eignarhluta 0101 hefur verið stækkaður í húsi á lóð nr. 8 við Bæjarflöt.
Stækkun milliflatar x ferm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

18. Dragháls 18-26  (04.304.304) 111022 Mál nr. BN052369
480714-2100 Lóuþing ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050004, til að byggja einnar hæðar staðsteypta viðbyggingu sem nota á sem geymslu  við austurhlið húss á lóð nr. 18-26 við Dragháls/Fossháls.
Tölvupóstur frá hönnuði þar sem hann óskar eftir að breyta um umsækjanda og greiðanda dags. 27. febrúar 2017 fylgir erindi, einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. apríl 2017.
Viðbygging: 319,7 ferm., 2.028,7rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Lagfæra skráningu.

19. Eiríksgata 17  (01.195.214) 102606 Mál nr. BN052612
610613-1520 Almenna E slhf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja svalir á íbúðir 0101 og 0201 á austurhlið og á íbúð 0301, sem er þakhæð, á norðurhlið, ásamt því að breyta notkunarflokki  í flokk 4 og notkun í gististað í flokki II  í húsi á lóð nr. 17 við Eiríksgötu.
Jafnframt er erindi BN049684 sem er nýlega samþykkt dregið til baka.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. mars 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. mars 2017.
Gjald kr. 11.000
Leiðrétt bókun frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 28. mars 2017.
Rétt bókun er:
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað til aðaluppdrátta nr. 10-01, 10-02, 10-03 dags. 21. mars 2017.

20. Faxafen 12  (01.466.102) 195610 Mál nr. BN052002
660814-0860 Mobility Flex ehf., Síðumúla 14, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta líkamsræktarstöð á 2. hæð, byggja millipall og setja hurð milli brunahólfa/eignarhluta fyrir flóttaleið ásamt því að setja skilti á austurhlið í húsi á lóð nr. 12 við Faxafen.
Stækkun: Milliloft 40,9 rúmm.
Samþykki eigenda 0202 og 0211 dags. í febrúar 2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

21. Fákafen 11  (01.463.402) 105679 Mál nr. BN052384
620615-1370 Lífrænt bakarí ehf., Hæðasmára 6, 200 Kópavogur
420908-1560 ÞEJ fasteignir ehf, Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta handverksbakarí  í suðvesturhorni rýmis 0101  og til að koma fyrir loftræstiröri upp á þak á norðurhlið hús á lóð nr. 11 við Fákafen.
Samþykki eiganda dags. 8. mars 2017 og samþykki eiganda dags. 22. mars 2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

22. Fiskislóð 31  (01.089.101) 209683 Mál nr. BN052435
680708-0290 Sjávarbakkinn ehf., Suðurlandsbraut 4A, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka þakhæð, einnig er gerð grein fyrir áður gerðum milligólfum í húsi á lóð nr. 31 við Fiskislóð.
Stækkun: 1.361,6 ferm., 1.573,9 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

23. Flókagata 16  (01.247.203) 103354 Mál nr. BN052655
570210-1140 Jóli slf., Flókagötu 16a, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteyptan bílskúr á lóðamörkum við hús á lóð nr. 16 við Flókagötu.
Stærð A-rými x ferm., x rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

24. Flókagata 24  (01.248.99) 103419 Mál nr. BN052676
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi eldhúss, stækka uppþvottarými og færa kaffistofu starfsmanna á Kjarvalsstöðum á lóð nr. 24 við Flókagötu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

25. Framnesvegur 11  (01.134.107) 100317 Mál nr. BN051996
280477-4359 Kjartan Páll Sveinsson, Framnesvegur 11a, 101 Reykjavík
090974-2119 Phoebe Anna Jenkins, Framnesvegur 11a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja burðarvegg á milli eldhúss og stofu á fyrstu hæð, síkka glugga á bakhlið og koma fyrir hurð með þrepum út í garð á húsinu á lóð nr. 11A við Framnesveg.
Erindi fylgir fsp. BN051900, útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. janúar 2017 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. desember 2016.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar umhverfis- og skipulagsráðs frá 29. mars 2017 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. mars 2017. Erindið var grenndarkynnt frá 10. febrúar til og með 10. mars 2017 fyrir hagsmunaraðilum að Framnesvegi 11A, 13 og Brekkustíg 4A. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemd: Stefanía Stefánsdóttir, dags. 26. febrúar 2017.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

26. Garðastræti 8  (01.136.214) 100550 Mál nr. BN052658
090460-4719 Gunnar Þorsteinn Halldórsson, Garðastræti 8, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum, sjá erindi BN047416, en þar var veitt leyfi til að breyta fyrirkomulagi fyrstu, annarar og þriðju hæðar hússins á lóð nr. 8 við Garðastræti.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

27. Grensásvegur 16A  (01.295.407) 103854 Mál nr. BN052543
580815-1110 iborg ehf., Síðumúla 27, 108 Reykjavík
501215-0310 Hverasól ehf., Borgartúni 28, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja 4. hæð ofaná Síðumúla 39, mhl. 02, og tvær hæðir ofaná vestari hluta bílgeymslu, mhl. 04 og innrétta 35 íbúðir og rými fyrir atvinnu á jarðhæð húss á lóð nr. 16A við Grensásveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. apríl 2017 fylgir erindinu.
Stækkun:  xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

28. Grensásvegur 16A  (01.295.407) 103854 Mál nr. BN052544
580815-1110 iborg ehf., Síðumúla 27, 108 Reykjavík
501215-0310 Hverasól ehf., Borgartúni 28, 105 Reykjavík
521115-1060 Grensásvegur 16A ehf., Laugavegi 182, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja nýja tveggja hæða bílgeymslu fyrir 50 bíla með aðkomu frá Grensásvegi og Fellsmúla í stað eldri bílgeymslu og verður mhl. 04 á lóð nr. 16 A við Grensásveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. apríl 2017 fylgir erindinu.
Bílgeymsla:  xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

29. Grettisgata 3 og 3A  (01.171.507) 101423 Mál nr. BN052668
020863-5449 Lilja Jónasdóttir, Markarflöt 12, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til að innrétta rými til  framleiðslu og sölu á núðlum í húsinu á lóð nr. 3 við Grettisgötu. 
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

30. Grjótháls 5  (04.302.301) 111015 Mál nr. BN052642
671106-0670 Össur Iceland ehf., Grjóthálsi 5, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir mhl. 02, sem er opin sorpgeymsla úr viðargrind með álklæðningu að utan á suðurhluta lóðar nr.  5 við Grjótháls.
Stækkun B rýmis mhl. 02 er:  29,7 ferm., 89,1 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

31. Haukdælabraut 16  (05.114.505) 214791 Mál nr. BN052661
130475-4269 Einar Garðarsson, Þorláksgeisli 1, 113 Reykjavík
210182-3229 Guðrún Birna Einarsdóttir, Þorláksgeisli 1, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða steinsteypt einbýlishús með aukaíbúð og innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 16 við Haukdælabraut.
Erindi fylgir greinargerð um ábyrgðarsvið hönnuða dags. 3. apríl 2017 ásamt því að lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. febrúar 2017.
Stærð A-rými: 302,2 ferm., 1.192,3 rúmm.
B-rými:  28,3 ferm.
Samtals:  330,5 ferm.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

32. Haukdælabraut 58  (05.114.703) 214805 Mál nr. BN052640
070376-4829 Reynir Viðar Pétursson, Laufengi 2, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft íbúðarhús með aukaíbúð á lóð nr. 58 við Haukdælabraut.
Stærðir: 329,2 ferm., 1.347,0 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

33. Hátún 41  (01.235.119) 102963 Mál nr. BN052652
040646-3299 Málfríður Kristjánsdóttir, Hátún 41, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta skráningu á úr einni eign í tvær eignir í húsinu á lóð nr. 41 við Hátún.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

34. Hlíðarendi 6-10  (01.628.801) 106642 Mál nr. BN052648
670269-2569 Knattspyrnufélagið Valur, Laufásvegi Hlíðarenda, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að lagfæra ofanvatnslagnir við aðalleikvang með því auka drenlögn innan við stoðvegg til að forðast jarðvinnu frá Flugvallarvegi á lóð nr. 6- 10 Hliðarenda.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

35. Hvammsgerði 7  (01.802.504) 107710 Mál nr. BN052653
310860-2479 Árni Björnsson, Hvammsgerði 7, 108 Reykjavík
130761-4109 Bryndís Ingibjörg Jónsdóttir, Hvammsgerði 7, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja við suðurhlið einbýlishúss á lóð nr. 7 við Hvammsgerði.
Jafnframt er gerð grein fyrir kjallara undir hluta húss.
Erindi fylgir samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða dags. í maí 2011 og bréf hönnuðar dags. 30. mars 2017.
Stækkun:  11,9 ferm., 36,3 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

36. Hverfisgata 88A  (01.174.003) 101559 Mál nr. BN052505
531006-3210 Rauðsvík ehf., Skúlagötu 30, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að flytja hús sem áður stóðu á Hverfisgötu 90 og 92, endurbyggja á nýrri 1. hæð og kjallara og innrétta verslun á jarðhæð og tvær íbúðir á efri hæðum á lóð nr. 88A við Hverfisgötu.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 22. mars 2017 og umsögn Borgarsögusafns Reykjavíkur dags. 30. mars 2017.
Stækkun:  xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

37. Hverfisgata 90  (01.174.006) 101562 Mál nr. BN052504
531006-3210 Rauðsvík ehf., Skúlagötu 30, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, byggja kvist á götuhlið og fjarlægja stigahús á bakhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 90 við Hverfisgötu.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 22. mars 2017 og umsögn Borgarsögusafns Reykjavíkur dags. 30. mars 2017.
Stækkun:  xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

38. Kárastígur 13  (01.182.301) 101898 Mál nr. BN051901
161268-4029 Þórir Helgi Bergsson, Kárastígur 13, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja rishæð ásamt tveimur nýjum anddyrum og svölum auk innanhússbreytinga í húsi á lóð nr. 13 við Kárastíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. nóvember 2016 fylgir erindinu.
Stækkun A-rými: 44,8 ferm., 126,4 rúmm.
Umsagnir Minjastofnunar dags. 15.11.2016, 13.12.2016, 18.01.2017 og 09.02.2017 fylgja erindi.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

39. Keilugrandi 1  (01.513.301) 105790 Mál nr. BN052670
561184-0709 Búseti húsnæðissamvinnufélag, Síðumúla 10, 108 Reykjavík
621102-2220 Eignasjóður Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa mhl.01 á lóð nr.  1 við Keilugranda.
Fastanúmer 202-431601 þvottahús 2032,1 ferm.,
Fastanúmer 224-184101 iðnaður 1094,7 ferm.,
Fastanúmer 224-184301 iðnaður 1361,6 ferm.
Samtals niðurrif:  4.488,4 ferm.,  25.104,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Að loknu niðurrifi skal yfirborð sléttað.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

40. Kirkjusandur 2  (01.345.101) 104043 Mál nr. BN052374
690694-2719 Íslandssjóðir hf., Kirkjusandi 2, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til niðurrifs á  matshlutum 05, 08, 09 og 12 á lóð nr. 2 við Kirkjusand.
Niðurrif:
Fastanr. 201-6814 mhl. 12 mrkt. 0101 802,9 ferm., 3349,2 rúmm.
Fastanr. 201-6813 mhl. 05 mrkt. 0101 386,8 ferm., 1940,0 rúmm.
Fastanr. 201-6813 mhl. 08 mrkt. 0101 225,0 ferm., 2160,0 rúmm.
Fastanr. 201-6813 mhl. 09 mrkt. 0101 450,0 ferm., 3870,0 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Að loknu niðurrifi skal yfirborð sléttað.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

41. Kringlan 4-12  (01.721.001) 107287 Mál nr. BN052601
690310-0900 Reitir VII ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um breytingu á áður samþykktu erindi BN052168 sem felst í því að byggja stigahús á austurhlið og vörulyftu á vesturhlið í norðurenda mhl. 01 samhliða því að fallið er frá flóttasvölum á 3. hæð og að stækka flóttapall á norðurgafli í verslunarmiðstöð á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Stækkun A-rými 86,3 ferm., 645,3 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

42. Krókháls 5-5G  (04.323.401) 111039 Mál nr. BN052595
680604-3040 Nafir ehf, Dalvegi 2, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að rífa niður milliloft úr húsum 5D og 5E þannig að einungis eru eftir tæknirýmin og settar eru fjórar vöruhurðir á suðurhlið sömu húsa 5D og 5C á lóð nr. 5-5G við Krókháls.
Minnkun vegna niðurrifs á millipöllum er: XX ferm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

43. Lambhagavegur 19  (02.683.401) 208852 Mál nr. BN052664
520510-1330 Safari hjól ehf., Skútuvogi 1 b, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051044 þannig að gólfkóti er hækkaður um 20 cm og hús lækkað á lóð nr. 19 við Lambhagaveg.
Minnkun á rúmm er:  1.406,3 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 9. júní 2016 varðandi gróður, ljósmengun og hljóð.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

44. Langagerði 18  (01.832.009) 108536 Mál nr. BN052091
021143-4489 Sveinn Sigurkarlsson, Langagerði 18, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir innréttingu rishæðar í húsi á lóð nr. 18 við Langagerði.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

45. Laugavegur 107  (01.240.002) 102973 Mál nr. BN052603
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN051473 sem felst í því að hætt er við sérstakt rými fyrir þurrvörulager og geymslupláss fyrir þurrvörur þess í stað skilgreint innan sölubása samhliða því að sölubásum er fjölgað um einn í húsi á lóð nr. 107 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Fyrir útgáfu byggingarleyfis skal liggja fyrir þinglýstur leigusamningur fyrir lagerhúsnæði í kjallara Hverfisgötu 115.

46. Laugavegur 28  (01.172.206) 101461 Mál nr. BN052643
471107-1310 Hengill Fasteignir ehf., Síðumúla 29, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050215, sorpgeymsla verður flutt á lóð nr. 28c og verður sameiginleg fyrir hús nr. 28, 28c og 28d og minni háttar breytingar verða á brunavörnum hótels á lóð nr. 28 við Laugaveg.
Erindi fylgir uppfærð brunahönnun dags. 28. mars 2017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

47. Laugavegur 28C  (01.172.210) 101465 Mál nr. BN052644
471107-1310 Hengill Fasteignir ehf., Síðumúla 29, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja sorpgeymslu sem verður sameiginleg fyrir hús nr. 28, 28d og 28c á lóð einbýlishúss nr. 28c við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

48. Laugavegur 28D  (01.172.209) 101464 Mál nr. BN052645
471107-1310 Hengill Fasteignir ehf., Síðumúla 29, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja sorpgeymslu sem verður sameiginleg fyrir hús nr. 28, 28d og 28c á lóð nr. 28d við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

49. Laugavegur 38  (01.172.219) 101474 Mál nr. BN052669
480813-0650 Grjótagata ehf., Pósthólf 738, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður gerðum íbúðum 0201 og 0301 í gististað í fl. II tegund e í húsi á lóð nr. 28 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

50. Laugavegur 59  (01.173.019) 101506 Mál nr. BN052606
550570-0259 Vesturgarður ehf., Laugavegi 59, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051424, m. a. breyta innra skipulagi kjallara og koma fyrir nýju tæknirými fyrir loftræsingu, breyta innra skipulagi veitingastaðar á 2. hæð og koma fyrir glerlokunum á svölum á 3. og 4. hæð íbúðar- og atvinnuhúss á lóð nr. 59 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

51. Lágaleiti 2  (01.745.201) 224636 Mál nr. BN052547
681015-5150 Skuggi 4 ehf., Hlíðasmára 2, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús, mhl. 03, 04 og 05, 2-4 hæðir með 93 íbúðum sem tengjast bílakjallara á lóð nr. 2 við Efstaleiti.
Erindi fylgir greinargerð um hljóðvist frá Eflu dags. 9. mars 2017.
Stærðir:
Mhl.03 776,9 ferm., 2.488,4 rúmm.
Mhl.04 4.359,9 ferm., 13.520,0 rúmm.
Mhl.05 2.512,6 ferm., 7.850,1 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

52. Lágaleiti 5-15  (01.745.201) 224636 Mál nr. BN052546
681015-5150 Skuggi 4 ehf., Hlíðasmára 2, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja tvö steinsteypt, 5 og 6 hæða fjölbýlishús með 67 íbúðum sem einnig mun hýsa verslunar- og þjónusturými og veitingastað í flokki ll - teg. a með útiveitingum, mhl. 01 og mhl. 02, ásamt bílakjallara fyrir 133 bíla, mhl. 06, sem mun einnig þjóna mhl. 03, 04 og 05 á lóð nr. 2 við Efstaleiti.
Erindi fylgir greinargerð um hljóðvist frá Eflu dags. 9. mars 2017
Stærðir:
Mhl.01 2.231,6 ferm.,   6.904,4 rúmm.
Mhl.02 5.379,3 ferm., 15.647,6 rúmm.
Mhl.06 4.273,4 ferm., 14.615,0 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

53. Lofnarbrunnur 14  (05.055.501) 206089 Mál nr. BN052686
600416-1700 Seres byggingafélag ehf., Logafold 49, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt 3. hæða, 8 íbúða fjölbýlishús auk bílakjallara á lóð nr. 14 við Lofnarbrunn.
Stærð: A rými 1.497,5 ferm., 4.907.4 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

54. Lóuhólar 2-6  (04.642.701) 111914 Mál nr. BN052679
570217-1190 Álfurinn Sportbar ehf., Lóuhólum 2-4, 111 Reykjavík
521009-1010 Reginn atvinnuhúsnæði ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi í verslunarhúsi á lóð nr. 2 - 6 við Lóuhóla.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

55. Múlavegur 1  (01.37-.-93) 104719 Mál nr. BN052600
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja yfir frystisamstæðu og gera opið burðarvirki fyrir kæliviftur fyrir Skautahöllina í Reykjavík á lóð nr. 1 við Múlaveg.
Stærð A-rými 38,0 ferm., 114,8 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

56. Naustabryggja 31-33  (04.023.303) 186176 Mál nr. BN052629
611004-2570 Arcus ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN049138, um er að ræða að minnka þakglugga í geymsluloftum í fjölbýlishúsinu Tangabryggja 6-8  á lóð nr. 31-33 við Naustabryggju.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

57. Njálsgata 13B  (01.182.131) 101845 Mál nr. BN052628
071270-6029 Kristján Knud Haagensen, Njálsgata 13b, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN037704 þannig að bílastæði er fjarlægt til að bæta aðkomu að aðalinngangi í húsi á lóð nr. 13B við Njálsgötu.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

58. Óðinsgata 1  (01.181.003) 101727 Mál nr. BN051818
010557-4889 Þuríður Ottesen, Óðinsgata 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi íbúða á 2. og 3. hæð og minnka svalir á 2. hæð í húsi á lóð nr. 1 við Óðinsgötu.
Erindi fylgir minnisblað um brunavarnir dags. 1. janúar 2017.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.

59. Rangársel 16-20  (04.938.704) 112924 Mál nr. BN052672
510497-2799 Félagsbústaðir hf., Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til tímabundinnar hækkunar skjólveggja úr 140 í 250 cm við hús nr. 16 og 18 á lóð nr. 16-20 við Rangársel.
Gjald kr. 11.000
Synjað.
Sækja þarf um byggingarleyfi.

60. Skipholt 34  (01.253.003) 103449 Mál nr. BN052378
160179-4499 Signý Hermannsdóttir, Hrafnaklettur 8, 310 Borgarnes
140385-3019 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hrafnaklettur 8, 310 Borgarnes
Sótt er um leyfi til að færa eignamörk þannig að forstofuherbergi verði sameinað íbúð í húsi á lóð nr. 34 við Skipholt.
Samþykki meðgeigenda dags. 17.01.2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.

61. Sogavegur 73-75  (01.811.201) 107823 Mál nr. BN052684
540915-2290 S73-77 ehf., Borgartúni 24, 105 Reykjavík
470217-2000 SV737 ehf., Borgartúni 24, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja 3ja hæða fjölbýlishús, auk kjallara, með 19 íbúðum ásamt því að rífa núverandi hús á lóð nr. 73-75 við Sogaveg.
Niðurrif: mhl. 04 48,3 ferm., mhl. 01 581,6 ferm.
Stærðir: 2.512,4 ferm., 8.643,9 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

62. Suðurlandsbraut 66  (01.471.402) 201340 Mál nr. BN052680
681013-0910 Íbúðir eldri borgara í Mörk ehf, Hringbraut 50, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tengigang milli félagsrýmis íbúða aldraðra að Suðurlandsbraut 68-70 og hjúkrunarheimilis á lóð nr. 66 við Suðurlandsbraut.
Stækkun: 14,7 ferm., 47,8 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.

63. Suðurlandsbraut 68-70  (01.473.201) 215795 Mál nr. BN052678
681013-0910 Íbúðir eldri borgara í Mörk ehf, Hringbraut 50, 101 Reykjavík
Sótt er um breytingu á erindi BN051343 sem felst í byggingu tengigangs yfir í hjúkrunarheimili á lóð nr. 66 við Suðurlandsbraut, auk minni breytinga í íbúðarhúsi eldri borgara á lóð nr. 68-70 við Suðurlandsbraut.
Stærðarbreytingar:
Mhl. 01 stækkun A-rými 43,1 ferm., 148,1 rúmm.
Mhl. 02 minnkun A-rými -36,8 ferm., -111,3 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.

64. Suðurlandsbraut 8  (01.262.103) 103517 Mál nr. BN052617
540909-0830 Kaffiveröld ehf, Stapahrauni 4, 220 Hafnarfjörður
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I - tegund e í rými 0101 í húsi á lóð nr. 8 við Suðurlandsbraut.
Bréf hönnuðar dags. 03.04.2017.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

65. Veghúsastígur 9  (01.152.418) 101063 Mál nr. BN052455
530906-0940 RR hótel ehf., Laugavegi 182, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja og breyta byggingarlýsingu erindis BN044391, þar sem veitt var leyfi til að innrétta gististað í flokki II, teg. e í þríbýlishúsi á lóð nr. 9 við Veghúsastíg.
Stærðir óbreyttar.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.

66. Vesturgata 21  (01.136.005) 100508 Mál nr. BN052508
240450-2759 Sigurður Sigurðsson, Vesturgata 21, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum í mhl. 01 vegna gerðar  eignaskiptayfirlýsingar í húsinu á lóð nr. 21 við Vesturgötu.
Umsögn Minjastofnun Íslands. dags. 5. mars 2017
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

67. Þorfinnsgata 8  (01.195.108) 102588 Mál nr. BN052538
290761-4929 Búi Kristjánsson, Þorfinnsgata 8, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar sem felast í breyttu innra skipulagi rishæðar og nýjum þakgluggum í húsi á lóð nr. 8 við Þorfinnsgötu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

68. Ægisgata 26  (01.137.207) 100660 Mál nr. BN052454
470815-0940 Coquillon Fasteignir ehf., Bakkaseli 33, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta gististað í flokki x , teg. x, byggja svalir á austurgafl og bæta brunavarnir í húsi á lóð nr. 26 við Ægisgötu.
Samþykki meðeigenda fylgir á uppdráttum.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. apríl 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. apríl 2017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Ýmis mál

69. Drómundarvogur 2A   Mál nr. BN052696
Texti tilheyrandi "Breytingablaði 1.450, 1.451, 1.452 og 1.453" dagsettu 05.04.2017.
Súðarvogur 1, Súðarvogur 2, Súðarvogur 2E-2F, Súðarvogur 3, Súðarvogur 6A, Súðarvogur 7, Súðarvogur 9, Súðarvogur 14, Kleppsmýrarvegur 8, Dugguvogur 1, Dugguvogur 1B, Dugguvogur 2, Dugguvogur 4, Dugguvogur (landnr. 105609) og Kleppsmýrarvegur Esso (landnr 105600).
Tillaga að breytingu lóðamarka.
Ný lóð (staðgr. 1.451.402, landnr .............)
Tekið af borgarlandi (landnr. 218177) og lagt við lóðina 34 m2
Tekið af lóðinni Súðarvogur 3 og lagt við lóðina 1 m2
Lóðin verður 35 m2 og verður skráð sem Drómundarvogur 2A.
Sjá deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 08. 02. 2017,
samþykkt í borgarráði þann 19. 02. 2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 06. 03. 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

70. Dugguvogur   Mál nr. BN052703
Texti tilheyrandi "Breytingablaði 1.450, 1.451, 1.452 og 1.453" dagsettu 05.04.2017.
Súðarvogur 1, Súðarvogur 2, Súðarvogur 2E-2F, Súðarvogur 3, Súðarvogur 6A,
Súðarvogur 7, Súðarvogur 9, Súðarvogur 14, Kleppsmýrarvegur 8, Dugguvogur 1,
Dugguvogur 1B, Dugguvogur 2, Dugguvogur 4, Dugguvogur (landnr. 105609) og Kleppsmýrarvegur Esso (landnr 105600).
Tillaga að breytingu lóðamarka.
Dugguvogur (staðgr. 1.452.202, landnr. 105609)
Lóðin er 50 m2
Tekið af lóðinni og lagt við borgarland (landnr. 218177)  -15 m2
Tekið af lóðinni og lagt við Dugguvog 4  -35 m2
Lóðin verður 0 m2 og verður afmáð úr skrám og hverfur.
Sjá deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 08. 02. 2017,
samþykkt í borgarráði þann 19. 02. 2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 06. 03. 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

71. Dugguvogur 1  (01.452.303) 105612 Mál nr. BN052705
Texti tilheyrandi "Breytingablaði 1.450, 1.451, 1.452 og 1.453" dagsettu 05.04.2017.
Súðarvogur 1, Súðarvogur 2, Súðarvogur 2E-2F, Súðarvogur 3, Súðarvogur 6A,
Súðarvogur 7, Súðarvogur 9, Súðarvogur 14, Kleppsmýrarvegur 8, Dugguvogur 1,
Dugguvogur 1B, Dugguvogur 2, Dugguvogur 4, Dugguvogur (landnr. 105609) og Kleppsmýrarvegur Esso (landnr 105600).
Tillaga að breytingu lóðamarka.
Dugguvogur 1 (staðgr. 1.452.303, landnr. 105612)
Lóðin er 1000 m2
Tekið af bráðabirgðalóð, Dugguvogur 2 (staðgr. 1.452.001, landnr. 105605) og lagt við lóðina 261 m2
Tekið af bráðabirgðalóð, Dugguvogur 2 (staðgr. 1.452.001, landnr. 105605) og lagt við lóðina 1 m2
Tekið af lóðinni og lagt við borgarland (landnr. 218177)  -92 m2
Tekið af lóðinni og lagt við borgarland (landnr. 218177)  -383 m2
Tekið af lóðinni og lagt við Trilluvog 1  -27 m2
Lóðin verður 760 m2 og verður skráð áfram Dugguvogur 1, samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúans, en staðgreinir lóðarinnar breytist í 1.452.103.
Sjá deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 08. 02. 2017,
samþykkt í borgarráði þann 19. 02. 2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 06. 03. 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

72. Dugguvogur 1B  (01.452.305) 190750 Mál nr. BN052707
Texti tilheyrandi "Breytingablaði 1.450, 1.451, 1.452 og 1.453" dagsettu 05.04.2017.
Súðarvogur 1, Súðarvogur 2, Súðarvogur 2E-2F, Súðarvogur 3, Súðarvogur 6A,
Súðarvogur 7, Súðarvogur 9, Súðarvogur 14, Kleppsmýrarvegur 8, Dugguvogur 1,
Dugguvogur 1B, Dugguvogur 2, Dugguvogur 4, Dugguvogur (landnr. 105609) og Kleppsmýrarvegur Esso (landnr 105600).
Tillaga að breytingu lóðamarka.
Dugguvogur 1B (staðgr. 1.452.305, landnr 190750)
Lóðin er óbreytt 1845 m2.
Sjá deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 08. 02. 2017,
samþykkt í borgarráði þann 19. 02. 2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 06. 03. 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

73. Dugguvogur 2  (01.452.001) 105605 Mál nr. BN052699
Texti tilheyrandi "Breytingablaði 1.450, 1.451, 1.452 og 1.453" dagsettu 05.04.2017.
Súðarvogur 1, Súðarvogur 2, Súðarvogur 2E-2F, Súðarvogur 3, Súðarvogur 6A,
Súðarvogur 7, Súðarvogur 9, Súðarvogur 14, Kleppsmýrarvegur 8, Dugguvogur 1,
Dugguvogur 1B, Dugguvogur 2, Dugguvogur 4, Dugguvogur (landnr. 105609) og Kleppsmýrarvegur Esso (landnr 105600).
Tillaga að breytingu lóðamarka.
Dugguvogur 2 bráðabirgðalóð (staðgr. 1.452.001, landnr 105605)
Lóðin er 23639 m2
Tekið af lóðinni og lagt við borgarland (landnr. 218177)  -7295 m2
Tekið af lóðinni og lagt við borgarland (landnr. 218177)  -310 m2
Tekið af lóðinni og lagt við borgarland (landnr. 218177)  -915 m2
Tekið af lóðinni og lagt við Dugguvog 4.-397 m2
Tekið af lóðinni og lagt við nýja lóð (staðgr. 1.452.002, landnr .......)  -35 m2
Tekið af lóðinni og lagt við Skektuvog 2  -2007 m2
Tekið af lóðinni og lagt við Kuggavog 2  -1512 m2
Tekið af lóðinni og lagt við Súðarvog 2  -3398 m2
Tekið af lóðinni og lagt við Dugguvog 1  -261 m2
Tekið af lóðinni og lagt við Dugguvog 1  -1 m2
Tekið af lóðinni og lagt við Trilluvog 1 (staðgr. 1.452.301, landnr ......)  -2512 m2
Leiðrétt vegna fermetrabrota  -3 m2
Lóðin verður 4993 m2 og verður skráð áfram nr 2 við Dugguvog, samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúans.
Sjá deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 08. 02. 2017,
samþykkt í borgarráði þann 19. 02. 2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 06. 03. 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

74. Dugguvogur 2A   Mál nr. BN052700
Texti tilheyrandi "Breytingablaði 1.450, 1.451, 1.452 og 1.453" dagsettu 05.04.2017.
Súðarvogur 1, Súðarvogur 2, Súðarvogur 2E-2F, Súðarvogur 3, Súðarvogur 6A, Súðarvogur 7, Súðarvogur 9, Súðarvogur 14, Kleppsmýrarvegur 8, Dugguvogur 1, Dugguvogur 1B, Dugguvogur 2, Dugguvogur 4, Dugguvogur (landnr. 105609) og Kleppsmýrarvegur Esso (landnr 105600).
Tillaga að breytingu lóðamarka.
Ný lóð (staðgr. 1.452.002, landnr ..............)
Tekið af lóðinni Dugguvogur 2 (staðgr. 1.452.001, landnr 105605) og lagt við lóðina 35 m2
Lóðin verður 35 m2og verður skráð sem Dugguvogur 2A.
Sjá deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 08. 02. 2017,
samþykkt í borgarráði þann 19. 02. 2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 06. 03. 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

75. Dugguvogur 4  (01.452.201) 105608 Mál nr. BN052702
Texti tilheyrandi "Breytingablaði 1.450, 1.451, 1.452 og 1.453" dagsettu 05.04.2017.
Súðarvogur 1, Súðarvogur 2, Súðarvogur 2E-2F, Súðarvogur 3, Súðarvogur 6A,
Súðarvogur 7, Súðarvogur 9, Súðarvogur 14, Kleppsmýrarvegur 8, Dugguvogur 1,
Dugguvogur 1B, Dugguvogur 2, Dugguvogur 4, Dugguvogur (landnr. 105609) og Kleppsmýrarvegur Esso (landnr 105600).
Tillaga að breytingu lóðamarka.
Dugguvogur 4 (staðgr. 1.452.201, landnr. 105608)
Lóðin er 4433 m2
Tekið af lóðinni og lagt við borgarland (landnr. 218177)  -784 m2
Tekið af lóðinni Dugguvogur (landnr. 105609 ) og lagt við lóðina 35 m2
Tekið af bráðabirgðalóð, Dugguvogur 2 (staðgr. 1.452.001, landnr. 105605) og lagt við lóðina 397 m2
Lóðin verður 4081 m2 og verður skráð áfram nr. 4 við Dugguvog, samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúans.
Sjá deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 08. 02. 2017,
samþykkt í borgarráði þann 19. 02. 2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 06. 03. 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

76. Framnesvegur 40  (01.133.413) 100291 Mál nr. BN052677
451015-2300 Framnesvegur ehf., Krókamýri 56, 210 Garðabær
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar Framnesveg 42 og 42A í eina lóð í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti dagsetta 4.4.2017.
Lóðin Framnesvegur 42 (staðgr. 1.133.414, landnr. 100292) er 144 m²
Bætt 136 m² við lóðina frá Framnesvegi 42A
Lóðin Framnesvegur 42 (staðgr. 1.133.414, landnr. 100292) verður 280 m².
Lóðin Framnesvegur 42A (staðgr. 1.133.415, landnr. 100293) er 136 m²
Teknir 136 m² af lóðinni og bætt við  Framnesvegur 42
Lóðin Framnesvegur 42A (staðgr. 1.133.415, landnr. 100293) verður 0 m²  og hverfur úr skrám.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 30. 11. 2016, samþykkt í borgarráði þann 08. 12. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 27. 01. 2017.
Sjá einnig meðfylgjandi afrit af tölvupósti dags. 15. mars 2017 þar sem farið er fram á þessa sameiningu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

77. Framnesvegur 42  (01.133.414) 100292 Mál nr. BN052674
451015-2300 Framnesvegur ehf., Krókamýri 56, 210 Garðabær
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar Framnesveg 42 og 42A í eina lóð í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti dagsetta 4.4.2017.
Lóðin Framnesvegur 42 (staðgr. 1.133.414, landnr. 100292) er 144 m²
Bætt 136 m² við lóðina frá Framnesvegi 42A
Lóðin Framnesvegur 42 (staðgr. 1.133.414, landnr. 100292) verður 280 m².
Lóðin Framnesvegur 42A (staðgr. 1.133.415, landnr. 100293) er 136 m²
Teknir 136 m² af lóðinni og bætt við  Framnesvegur 42
Lóðin Framnesvegur 42A (staðgr. 1.133.415, landnr. 100293) verður 0 m²  og hverfur úr skrám.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 30. 11. 2016, samþykkt í borgarráði þann 08. 12. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 27. 01. 2017.
Sjá einnig meðfylgjandi afrit af tölvupósti dags. 15. mars 2017 þar sem farið er fram á þessa sameiningu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

78. Framnesvegur 42A  (01.133.415) 100293 Mál nr. BN052675
451015-2300 Framnesvegur ehf., Krókamýri 56, 210 Garðabær
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar Framnesveg 42 og 42A í eina lóð í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti dagsetta 4.4.2017.
Lóðin Framnesvegur 42 (staðgr. 1.133.414, landnr. 100292) er 144 m²
Bætt 136 m² við lóðina frá Framnesvegi 42A
Lóðin Framnesvegur 42 (staðgr. 1.133.414, landnr. 100292) verður 280 m².
Lóðin Framnesvegur 42A (staðgr. 1.133.415, landnr. 100293) er 136 m²
Teknir 136 m² af lóðinni og bætt við  Framnesvegur 42
Lóðin Framnesvegur 42A (staðgr. 1.133.415, landnr. 100293) verður 0 m²  og hverfur úr skrám.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 30. 11. 2016, samþykkt í borgarráði þann 08. 12. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 27. 01. 2017.
Sjá einnig meðfylgjandi afrit af tölvupósti dags. 15. mars 2017 þar sem farið er fram á þessa sameiningu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

79. Jörfagrund 54-60   Mál nr. BN052717
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til stofnunar nýrrar lóðar Jörfagrundar 54 - 60 (staðgr. 32.472.002, landnr. 225144) samanber meðfylgjandi lóðauppdrátt dagsettan 10.4.2017.
Lóðin Jörfagrund 54 - 60 (staðgr. 32.472.002, landnr. 225144) er stofnuð með því að taka 1959 m2 úr óútvísaða landinu landnr. 221616.
Lóðin Jörfagrund 54 - 60 ( staðgr. 32.472.002, landnr. 225144) verður 1959 m².
Sjá deiliskipulag staðfest í hreppsnefnd Kjalarneshrepps þann 26. 02. 1998.
Sjá afsal á lóðarspildu úr landi Jörfa, dagsett 10. 03. 2017, sem samþykkt var á fundi borgarráðs þann 16. 03. 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

80. Kleppsmýrarvegur 8  (01.451.003) 105603 Mál nr. BN052694
Texti tilheyrandi "Breytingablaði 1.450, 1.451, 1.452 og 1.453" dagsettu 05.04.2017.
Súðarvogur 1, Súðarvogur 2, Súðarvogur 2E-2F, Súðarvogur 3, Súðarvogur 6A,
Súðarvogur 7, Súðarvogur 9, Súðarvogur 14, Kleppsmýrarvegur 8, Dugguvogur 1,
Dugguvogur 1B, Dugguvogur 2, Dugguvogur 4, Dugguvogur (landnr. 105609) og Kleppsmýrarvegur Esso (landnr 105600).
Tillaga að breytingu lóðamarka.
Kleppsmýrarvegur 8 (staðgr. 1.451.003, landnr. 105603)
Lóðin er óbreytt.5002 m2.
Sjá deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 08. 02. 2017,
samþykkt í borgarráði þann 19. 02. 2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 06. 03. 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

81. Kleppsmýrarvegur Esso   Mál nr. BN052711
Texti tilheyrandi "Breytingablaði 1.450, 1.451, 1.452 og 1.453" dagsettu 05.04.2017.
Súðarvogur 1, Súðarvogur 2, Súðarvogur 2E-2F, Súðarvogur 3, Súðarvogur 6A,
Súðarvogur 7, Súðarvogur 9, Súðarvogur 14, Kleppsmýrarvegur 8, Dugguvogur 1,
Dugguvogur 1B, Dugguvogur 2, Dugguvogur 4, Dugguvogur (landnr. 105609) og Kleppsmýrarvegur Esso (landnr 105600).
Tillaga að breytingu lóðamarka.
Kleppsmýrarvegur Esso (staðgr. 1.451.201, landnr. 105600)
Lóðin er óbreytt 5065 m2.
Sjá deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 08. 02. 2017,
samþykkt í borgarráði þann 19. 02. 2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 06. 03. 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

82. Kuggavogur 2   Mál nr. BN052697
Texti tilheyrandi "Breytingablaði 1.450, 1.451, 1.452 og 1.453" dagsettu 05.04.2017.
Súðarvogur 1, Súðarvogur 2, Súðarvogur 2E-2F, Súðarvogur 3, Súðarvogur 6A,
Súðarvogur 7, Súðarvogur 9, Súðarvogur 14, Kleppsmýrarvegur 8, Dugguvogur 1,
Dugguvogur 1B, Dugguvogur 2, Dugguvogur 4, Dugguvogur (landnr. 105609) og Kleppsmýrarvegur Esso (landnr 105600).
Tillaga að breytingu lóðamarka.
Ný lóð, Kuggavogur 2 (staðgr. 1.451.501, landnr ............... )
Tekið af borgarlandi (landnr. 218177) og lagt við lóðina 1345 m2
Tekið af lóðinni Súðarvogur 3 og lagt við lóðina 2098 m2
Tekið af bráðabirgðalóð, Dugguvogur 2 (staðgr. 1.452.001, landnr. 105605) og lagt við lóðina 1512 m2
Leiðrétt vegna fermetrabrota 1 m2
Lóðin verður 4956 m2 og verður skráð Kuggavogur 2, samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúans.
Sjá deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 08. 02. 2017,
samþykkt í borgarráði þann 19. 02. 2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 06. 03. 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

83. Kuggavogur 5   Mál nr. BN052698
Texti tilheyrandi "Breytingablaði 1.450, 1.451, 1.452 og 1.453" dagsettu 05.04.2017.
Súðarvogur 1, Súðarvogur 2, Súðarvogur 2E-2F, Súðarvogur 3, Súðarvogur 6A,
Súðarvogur 7, Súðarvogur 9, Súðarvogur 14, Kleppsmýrarvegur 8, Dugguvogur 1,
Dugguvogur 1B, Dugguvogur 2, Dugguvogur 4, Dugguvogur (landnr. 105609) og Kleppsmýrarvegur Esso (landnr 105600).
Tillaga að breytingu lóðamarka.
Ný lóð, Kuggavogur 5 ( Staðgr. 1.451.601, landnr ............... )
Tekið af lóðinni Súðarvogur 3 og lagt við lóðina 2888 m2
Lóðin verður 2888 m2 og verður skráð Kuggavogur 5, samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúans.
Sjá deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 08. 02. 2017,
samþykkt í borgarráði þann 19. 02. 2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 06. 03. 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

84. Skektuvogur 2   Mál nr. BN052692
Texti tilheyrandi "Breytingablaði 1.450, 1.451, 1.452 og 1.453" dagsettu 05.04.2017.
Súðarvogur 1, Súðarvogur 2, Súðarvogur 2E-2F, Súðarvogur 3, Súðarvogur 6A, Súðarvogur 7, Súðarvogur 9, Súðarvogur 14, Kleppsmýrarvegur 8, Dugguvogur 1, Dugguvogur 1B, Dugguvogur 2, Dugguvogur 4, Dugguvogur (landnr. 105609) og Kleppsmýrarvegur Esso (landnr 105600).
Tillaga að breytingu lóðamarka.
Ný lóð, Skektuvogur 2 (staðgr. 1.450.301, landnr ..............)
Tekið af bráðabirgðalóð, Dugguvogur 2 (staðgr. 1.452.001, landnr. 105605) og lagt við lóðina.2007 m2
Tekið af lóðinni Súðarvogur 2 og lagt við lóðina 1246 m2
Tekið af borgarlandi (landnr. 218177) og lagt við lóðina 375 m2
Lóðin verður 3628 m2 og verður skráð Skektuvogur 2, samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúans.
Sjá deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 08. 02. 2017,
samþykkt í borgarráði þann 19. 02. 2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 06. 03. 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

85. Súðarvogur 1  (01.451.002) 105602 Mál nr. BN052693
Texti tilheyrandi "Breytingablaði 1.450, 1.451, 1.452 og 1.453" dagsettu 05.04.2017.
Súðarvogur 1, Súðarvogur 2, Súðarvogur 2E-2F, Súðarvogur 3, Súðarvogur 6A, Súðarvogur 7, Súðarvogur 9, Súðarvogur 14, Kleppsmýrarvegur 8, Dugguvogur 1, Dugguvogur 1B, Dugguvogur 2, Dugguvogur 4, Dugguvogur (landnr. 105609) og Kleppsmýrarvegur Esso (landnr 105600).
Tillaga að breytingu lóðamarka.
Súðarvogur 1 (staðgr. 1.451.002, landnr 105602)
Lóðin er 2814 m2.
Tekið af lóðinni og lagt við borgarland (landnr. 218177) -251 m2
Tekið af lóðinni Súðarvogur 3 og lagt við lóðina 7 m2
Lóðin verður 2570 m2 og verður skráð nr 6 við Kleppsmýrarveg, samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúans.
Sjá deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 08. 02. 2017,
samþykkt í borgarráði þann 19. 02. 2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 06. 03. 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

86. Súðarvogur 14  (01.452.302) 105611 Mál nr. BN052708
Texti tilheyrandi "Breytingablaði 1.450, 1.451, 1.452 og 1.453" dagsettu 05.04.2017.
Súðarvogur 1, Súðarvogur 2, Súðarvogur 2E-2F, Súðarvogur 3, Súðarvogur 6A, Súðarvogur 7, Súðarvogur 9, Súðarvogur 14, Kleppsmýrarvegur 8, Dugguvogur 1, Dugguvogur 1B, Dugguvogur 2, Dugguvogur 4, Dugguvogur (landnr. 105609) og Kleppsmýrarvegur Esso (landnr 105600).
Tillaga að breytingu lóðamarka.
Súðarvogur 14 (staðgr. 1.452.302, landnr 105611)
Lóðin er 1738 m2
Tekið af lóðinni og lagt við borgarland (landnr. 218177)  -183 m2
Tekið af borgarlandi (landnr. 218177 ) og lagt við lóðina 25 m2
Lóðin verður 1580 m2 og verður skráð áfram Súðarvogur 14, samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúans.
Sjá deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 08. 02. 2017,
samþykkt í borgarráði þann 19. 02. 2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 06. 03. 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

87. Súðarvogur 2  (01.450.003) 105599 Mál nr. BN052690
Texti tilheyrandi "Breytingablaði 1.450, 1.451, 1.452 og 1.453" dagsettu 05.04.2017.
Súðarvogur 1, Súðarvogur 2, Súðarvogur 2E-2F, Súðarvogur 3, Súðarvogur 6A, Súðarvogur 7, Súðarvogur 9, Súðarvogur 14, Kleppsmýrarvegur 8, Dugguvogur 1, Dugguvogur 1B, Dugguvogur 2, Dugguvogur 4, Dugguvogur (landnr. 105609) og Kleppsmýrarvegur Esso (landnr 105600).
Tillaga að breytingu lóðamarka.
Súðarvogur 2 (staðgr. 1.450.003, landnr 105599)
Lóðin er 10847 m2
Tekið af lóðinni og lagt við borgarland (landnr 218177) -1616 m2
Tekið af lóðinni og lagt við við nýja lóð Skektuvog 2 -1246 m2
Tekið af borgarlandi (landnr 218177) og lagt við lóðina 1380 m2
Tekið af borgarlandi (landnr 218177) og lagt við lóðina 3 m2
Lóðin verður 9368 m2 og verður skráð nr 1 við Skektuvogur, samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúans.
Sjá deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 08. 02. 2017,
samþykkt í borgarráði þann 19. 02. 2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 06. 03. 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

88. Súðarvogur 2   Mál nr. BN052712
Texti tilheyrandi "Breytingablaði 1.450, 1.451, 1.452 og 1.453" dagsettu 05.04.2017.
Súðarvogur 1, Súðarvogur 2, Súðarvogur 2E-2F, Súðarvogur 3, Súðarvogur 6A, Súðarvogur 7, Súðarvogur 9, Súðarvogur 14, Kleppsmýrarvegur 8, Dugguvogur 1, Dugguvogur 1B, Dugguvogur 2, Dugguvogur 4, Dugguvogur (landnr. 105609) og Kleppsmýrarvegur Esso (landnr 105600).
Tillaga að breytingu lóðamarka.
Ný lóð, Súðarvogur 2 (staðgr. 1.452.101, landnr ............... )
Tekið af bráðabirgðalóð, Dugguvogur 2 (staðgr. 1.452.001, landnr. 105605) og lagt við lóðina 3398 m2
Lóðin verður 3398 m2 og verður skráð nr 2 við Súðarvog 2, samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúans.
Sjá deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 08. 02. 2017,
samþykkt í borgarráði þann 19. 02. 2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 06. 03. 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

89. Súðarvogur 2E-2F  (01.450.201) 105597 Mál nr. BN052691
Texti tilheyrandi "Breytingablaði 1.450, 1.451, 1.452 og 1.453" dagsettu 05.04.2017.
Súðarvogur 1, Súðarvogur 2, Súðarvogur 2E-2F, Súðarvogur 3, Súðarvogur 6A, Súðarvogur 7, Súðarvogur 9, Súðarvogur 14, Kleppsmýrarvegur 8, Dugguvogur 1, Dugguvogur 1B, Dugguvogur 2, Dugguvogur 4, Dugguvogur (landnr. 105609) og Kleppsmýrarvegur Esso (landnr 105600).
Tillaga að breytingu lóðamarka.
Súðarvogur 2E-2F (staðgr. 1.450.201, landnr 105597)
Lóðin er óbreytt 6030 m2.
Sjá deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 08. 02. 2017,
samþykkt í borgarráði þann 19. 02. 2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 06. 03. 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

90. Súðarvogur 3  (01.451.401) 105601 Mál nr. BN052695
Texti tilheyrandi "Breytingablaði 1.450, 1.451, 1.452 og 1.453" dagsettu 05.04.2017.
Súðarvogur 1, Súðarvogur 2, Súðarvogur 2E-2F, Súðarvogur 3, Súðarvogur 6A, Súðarvogur 7, Súðarvogur 9, Súðarvogur 14, Kleppsmýrarvegur 8, Dugguvogur 1, Dugguvogur 1B, Dugguvogur 2, Dugguvogur 4, Dugguvogur (landnr. 105609) og Kleppsmýrarvegur Esso (landnr 105600).
Tillaga að breytingu lóðamarka.
Súðarvogur 3 (staðgr. 1.451.401, landnr. 105601)
Lóðin er 21862 m2
Tekið af lóðinni og lagt við borgarland (landnr. 218177) -7869 m2
Tekið af lóðinni og lagt við nýja lóð (staðgr. 1.451.402, landnr ..........) -1 m2
Tekið af lóðinni og lagt við Kuggavog 2  -2098 m2
Tekið af lóðinni og lagt við Kuggavog 5  -2888 m2
Tekið af lóðinni og lagt við Súðarvog 7  -9 m2
Tekið af lóðinni og lagt við Kleppsmýrarveg 6  -7 m2
Leiðrétt vegna fermetrabrota 1 m2
Lóðin verður 8991 m2 og verður skráð nr. 2 við Arkarvog, samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúans.
Sjá deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 08. 02. 2017,
samþykkt í borgarráði þann 19. 02. 2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 06. 03. 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

91. Súðarvogur 6A  (01.452.102) 105607 Mál nr. BN052701
Texti tilheyrandi "Breytingablaði 1.450, 1.451, 1.452 og 1.453" dagsettu 05.04.2017.
Súðarvogur 1, Súðarvogur 2, Súðarvogur 2E-2F, Súðarvogur 3, Súðarvogur 6A, Súðarvogur 7, Súðarvogur 9, Súðarvogur 14, Kleppsmýrarvegur 8, Dugguvogur 1, Dugguvogur 1B, Dugguvogur 2, Dugguvogur 4, Dugguvogur (landnr. 105609) og Kleppsmýrarvegur Esso (landnr 105600).
Tillaga að breytingu lóðamarka.
Súðarvogur 6A (1.452.102, landnr 105607)
Lóðin er 50 m2
Tekið af lóðinni og lagt við borgarland (landnr. 218177 )  -50 m2
Lóðin verður 0 m2 og verður afmáð úr skrám og hverfur.
Sjá deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 08. 02. 2017,
samþykkt í borgarráði þann 19. 02. 2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 06. 03. 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

92. Súðarvogur 7  (01.453.002) 105615 Mál nr. BN052709
Texti tilheyrandi "Breytingablaði 1.450, 1.451, 1.452 og 1.453" dagsettu 05.04.2017.
Súðarvogur 1, Súðarvogur 2, Súðarvogur 2E-2F, Súðarvogur 3, Súðarvogur 6A, Súðarvogur 7, Súðarvogur 9, Súðarvogur 14, Kleppsmýrarvegur 8, Dugguvogur 1, Dugguvogur 1B, Dugguvogur 2, Dugguvogur 4, Dugguvogur (landnr. 105609) og Kleppsmýrarvegur Esso (landnr 105600).
Tillaga að breytingu lóðamarka.
Súðarvogur 7 (staðgr. 1.453.002, landnr 105615)
Lóðin er talin 2152 m2
Lóðin reynist 2128 m2
Tekið af lóðinni og lagt við borgarland (landnr ...........)  -164 m2
Tekið af borgarlandi (landnr. 218177) 94 m2
Tekið af lóðinni Súðarvogur 3 og lagt við lóðina 9 m2
Tekið af lóðinni og lagt við borgarland (landnr 218177)  -23 m2
Leiðrétt vegna fermetrabrota 1 m2
Lóðin verður 2045 m2 og verður skráð áfram nr. 7 við Súðarvog, samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúans.
Sjá deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 08. 02. 2017,
samþykkt í borgarráði þann 19. 02. 2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 06. 03. 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

93. Súðarvogur 9  (01.453.003) 105616 Mál nr. BN052710
Texti tilheyrandi "Breytingablaði 1.450, 1.451, 1.452 og 1.453" dagsettu 05.04.2017.
Súðarvogur 1, Súðarvogur 2, Súðarvogur 2E-2F, Súðarvogur 3, Súðarvogur 6A, Súðarvogur 7, Súðarvogur 9, Súðarvogur 14, Kleppsmýrarvegur 8, Dugguvogur 1, Dugguvogur 1B, Dugguvogur 2, Dugguvogur 4, Dugguvogur (landnr. 105609) og Kleppsmýrarvegur Esso (landnr 105600).
Tillaga að breytingu lóðamarka.
Súðarvogur 9 ( Staðgr. 1.453.003, landnr 105616 )
Lóðin er talin 2120 m2
Lóðin er óbreytt 2120 m2.
Sjá deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 08. 02. 2017,
samþykkt í borgarráði þann 19. 02. 2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 06. 03. 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

94. Tangabryggja 18-24  (04.023.101) 179538 Mál nr. BN052718
611004-2570 Arcus ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík
Byggingarfulltrúi leggur til að lóð sem skráð er sem Tangabryggja 18-24, landnúmer 179538 fái tölusetninguna Tangabryggja 13.
Áður hafði verið samþykkt að lóðin yrði tölusett nr. 24-26 við Tangabryggju.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

95. Trilluvogur 1   Mál nr. BN052706
Texti tilheyrandi "Breytingablaði 1.450, 1.451, 1.452 og 1.453" dagsettu 05.04.2017.
Súðarvogur 1, Súðarvogur 2, Súðarvogur 2E-2F, Súðarvogur 3, Súðarvogur 6A, Súðarvogur 7, Súðarvogur 9, Súðarvogur 14, Kleppsmýrarvegur 8, Dugguvogur 1, Dugguvogur 1B, Dugguvogur 2, Dugguvogur 4, Dugguvogur (landnr. 105609) og Kleppsmýrarvegur Esso (landnr 105600).
Tillaga að breytingu lóðamarka.
Ný lóð, Trilluvogur 1 (staðgr. 1.452.301, landnr ............... )
Tekið af bráðabirgðalóð, Dugguvogur 2 (staðgr. 1.452.001, landnr. 105605) og lagt við lóðina .........2512 m2
Tekið af borgarlandi (landnr. 218177) og lagt við lóðina 38 m2
Tekið af lóðinni Dugguvogur 1  27 m2
Lóðin verður 2577 m2 og verður skráð nr 1 við Trilluvog, samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúans.
Sjá deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 08. 02. 2017,
samþykkt í borgarráði þann 19. 02. 2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 06. 03. 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

Fyrirspurnir

96. Hverfisgata 88A  (01.174.003) 101559 Mál nr. BN052375
270976-3609 Jón Stefán Einarsson, Heiðargarður 10, 230 Keflavík
Spurt er hvort leyft yrði að færa Hverfisgötu 92, fjarlægja bakstigahús, byggja undir það hæð og kjallara, innrétta tvær íbúðir og verslun á jarðhæð á lóð nr. 88A við Hverfisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. apríl 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. apríl 2017.
Afgreitt.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 6. apríl 2017.

97. Hverfisgata 90  (01.174.006) 101562 Mál nr. BN052421
270976-3609 Jón Stefán Einarsson, Heiðargarður 10, 230 Keflavík
Spurt er hvort leyft yrði að endurbyggja hús, færa aðalinngang á götuhlið, byggja kvist á rishæð  og innrétta þrjár íbúðir í fjölbýlishúsi á lóð nr. 90 við Hverfisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. apríl 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. apríl 2017.
Afgreitt.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 6. apríl 2017.

98. Kleppsvegur 44  (01.342.102) 103973 Mál nr. BN052666
160684-2679 Þórný Sigurjónsdóttir, Kleppsvegur 44, 105 Reykjavík
231185-4029 Pavel Bessarab, Kleppsvegur 44, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að setja upp svalalokun úr gleri á brautum á 3. og 4. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 44 við Kleppsveg.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.

99. Mávahlíð 46  107175 Mál nr. BN052713
010480-5669 Anna Klara Georgsdóttir, Mávahlíð 46, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að saga hurð úr kjallara út í garð vestan megin á húsi á lóð nr. 46 við Mávahlíð.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
Leggja skal fram samþykki meðeigenda.

100. Vitastígur 14-14A  (01.190.018) 102356 Mál nr. BN052618
180277-4639 Þorbjörn Ingi Stefánsson, Hverfisgata 49, 220 Hafnarfjörður
Spurt er hvort leyft yrði að opna á milli tveggja herbergja sem tilheyra sama eignarhluta og breyta í litla íbúð í húsi á lóð nr. 14 við Vitastíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. apríl 2017 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.

Fundi slitið kl. 13.49

Björgvin Rafn Sigurðarson

Nikulás Úlfar Másson Sigríður Maack
Sigrún Reynisdóttir Jón Hafberg Björnsson
Halldóra Theódórsdóttir Olga Hrund Sverrisdóttir


Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2017, miðvikudaginn 12. apríl kl. 13:45 eftir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 920. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Björgvin Rafn Sigurðarson, Nikulás Úlfar Másson og Olga Hrund Sverrisdóttir.
Fundarritari var Björgvin Rafn Sigurðarson.

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Fossaleynir 1  (02.456.101) 190899 Mál nr. BN052523
521009-2170 Knatthöllin ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja áfanga 6 sem er 2.300 ferm. íþróttahús úr forsteyptum samlokueiningum með sjónsteypuáferð staðsett austan við fimleikahús á suðurhlið Egilshallar á lóð nr. 1 við Fossaleyni.
Stækkun mhl. 01A: A-rými 2.499,3 ferm., 23.491,0 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

2. Grensásvegur 16A  (01.295.407) 103854 Mál nr. BN052543
580815-1110 iborg ehf., Síðumúla 27, 108 Reykjavík
501215-0310 Hverasól ehf., Borgartúni 28, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja 4. hæð ofaná Síðumúla 39, mhl. 02, og tvær hæðir ofaná vestari hluta bílgeymslu, mhl. 04 og innrétta 35 íbúðir og rými fyrir atvinnu á jarðhæð húss á lóð nr. 16A við Grensásveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. apríl 2017 fylgir erindinu.
Stækkun:  1.474,8 ferm., 4.647,2 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Leggja skal fram samþykki meðeigenda.

3. Grensásvegur 16A  (01.295.407) 103854 Mál nr. BN050628
580815-1110 iborg ehf., Síðumúla 27, 108 Reykjavík
530269-7609 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
521115-1060 Grensásvegur 16A ehf., Laugavegi 182, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa mhl. 03, fastanr. 201-5642 merkt 0101, bílastæðahús 541,2 ferm.,
Erindi fylgir ástandsskoðun frá VHÁ dags. 21. febrúar 2017.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Leggja skal fram samþykki meðeigenda.

4. Grensásvegur 16A  (01.295.407) 103854 Mál nr. BN052544
580815-1110 iborg ehf., Síðumúla 27, 108 Reykjavík
501215-0310 Hverasól ehf., Borgartúni 28, 105 Reykjavík
521115-1060 Grensásvegur 16A ehf., Laugavegi 182, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja nýja tveggja hæða bílgeymslu fyrir 50 bíla með aðkomu frá Grensásvegi og Fellsmúla í stað eldri bílgeymslu og verður mhl. 04 á lóð nr. 16 A við Grensásveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. apríl 2017 fylgir erindinu.
Stækkun:  993,3 ferm., 3.129,3 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Leggja skal fram samþykki meðeigenda.

5. Múlavegur 1  (01.37-.-93) 104719 Mál nr. BN052600
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja yfir frystisamstæðu og gera opið burðarvirki fyrir kæliviftur fyrir Skautahöllina í Reykjavík á lóð nr. 1 við Múlaveg.
Stærð A-rými 38,0 ferm., 114,8 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

Fundi slitið kl. 14.15

Björgvin Rafn Sigurðarson

Nikulás Úlfar Másson Olga Hrund Sverrisdóttir

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2017, þriðjudaginn 25. apríl kl. 11:18 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 921. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Björgvin Rafn Sigurðarson, Sigrún Reynisdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Olga Hrund Sverrisdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson og Sigríður Maack.
Fundarritari var Björgvin Rafn Sigurðarson.

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Baldursgata 7A  (01.184.443) 102103 Mál nr. BN052558
681271-1129 XCO ehf, Akraseli 9, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051186 þannig að hætt er við að hafa glugga við hlið svalahurðar og svalahandrið verður rimlahandrið á fjölbýlishúsi á lóð nr. 7A við Baldursgötu.
Samþykki meðeigenda dags 3. apríl 2017 fylgir erindinu.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

2. Bankastræti 14  (01.171.202) 101383 Mál nr. BN051954
600804-2350 Fákafen ehf., Fákafeni 11, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja yfir svalir á 4. hæð til suðurs, ásamt því að innrétta gistiheimili í flokki ll - tegund b á 3. og 4. hæð í fjöleignarhúsi á lóð nr. 14 við Bankastræti.
Stækkun A-rými 13,8 ferm., 42,8 rúmm.
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. 11. 2011 við fsp. BN0110410.
Samþykki meðeigenda dags. 01.10.2016 fylgir erindi ásamt samþykki meðeigenda í matshluta dags. 19.01.2017 fyrir breytingum  á lögnum og bréf arkitekts dags. 14.11.2016.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. mars fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. mars 2017.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

3. Barmahlíð 36  (01.710.102) 107142 Mál nr. BN052673
301061-3669 Anna Ingólfsdóttir, Barmahlíð 36, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem eru að rísíbúð er stækkuð  á kostnað sameignar í fjölbýlishúsi á lóð nr. 36 við Barmahlíð.
Bréf frá umsækjanda ódagsett, samþykki meðeigenda dags. 4. apríl 2017 og kaupyfirlýsing vegna þakrýmis dags. 3. mars. 2017 fylgja erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

4. Bíldshöfði 9  (04.062.001) 110629 Mál nr. BN052656
521009-1010 Reginn atvinnuhúsnæði ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052176 þannig að búningsaðstaða í kjallara er færð til í húsinu Dvergshöfða 2  á lóð nr. 9 við Bíldshöfða.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

5. Borgartún 18  (01.221.001) 102796 Mál nr. BN052639
581008-0150 Arion banki hf., Borgartúni 19, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að útbúa flóttahurð á austurhlið 1. hæðar og til að breyta innra skipulagi, stækka hringstiga og fjölga vinnustöðvum á 2. og 3. hæð verslunar- og skrifstofuhúss á lóð nr. 18 við Borgartún
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

6. Efstaleiti 2  (01.745.201) 224636 Mál nr. BN052546
681015-5150 Skuggi 4 ehf., Hlíðasmára 2, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja tvö steinsteypt, 5 og 6 hæða fjölbýlishús með 67 íbúðum sem einnig mun hýsa verslunar- og þjónusturými og veitingastað í flokki ll - teg. a með útiveitingum, mhl. 01 og mhl. 02, ásamt bílakjallara fyrir 133 bíla, mhl. 06, sem mun einnig þjóna mhl. 03, 04 og 05 á lóð nr. 2 við Efstaleiti.
Erindi fylgir greinargerð um hljóðvist frá Eflu dags. 9. mars 2017
Stærðir:
Mhl.01 2.231,6 ferm.,   6.904,4 rúmm.
Mhl.02 5.379,3 ferm., 15.647,6 rúmm.
Mhl.06 4.273,4 ferm., 14.615,0 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Lagfæra skráningu.

7. Efstaleiti 2  (01.745.201) 224636 Mál nr. BN052547
681015-5150 Skuggi 4 ehf., Hlíðasmára 2, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús, mhl. 03, 04 og 05, 2-4 hæðir með 93 íbúðum sem tengjast bílakjallara á lóð nr. 2 við Efstaleiti.
Erindi fylgir greinargerð um hljóðvist frá Eflu dags. 9. mars 2017.
Stærðir:
Mhl.03 776,9 ferm., 2.488,4 rúmm.
Mhl.04 4.359,9 ferm., 13.520,0 rúmm.
Mhl.05 2.512,6 ferm., 7.850,1 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

8. Eiríksgata 17  (01.195.214) 102606 Mál nr. BN052612
610613-1520 Almenna E slhf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja svalir á íbúðir 0101 og 0201 á austurhlið og á íbúð 0301, sem er þakhæð, á norðurhlið, ásamt því að breyta notkunarflokki  í flokk 4 og notkun í gististað í flokki II  í húsi á lóð nr. 17 við Eiríksgötu.
Jafnframt er erindi BN049684 sem er nýlega samþykkt dregið til baka.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. mars 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. mars 2017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

9. Fákafen 11  (01.463.402) 105679 Mál nr. BN052384
620615-1370 Lífrænt bakarí ehf., Hæðasmára 6, 200 Kópavogur
420908-1560 ÞEJ fasteignir ehf, Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta handverksbakarí í suðvesturhorni rýmis 0101  og til að koma fyrir loftræstiröri upp á þak á norðurhlið hús á lóð nr. 11 við Fákafen.
Samþykki eiganda dags. 8. mars 2017 og samþykki eiganda dags. 22. mars 2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

10. Flókagata 24  (01.248.99) 103419 Mál nr. BN052676
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi eldhúss, stækka uppþvottarými og færa kaffistofu starfsmanna á Kjarvalsstöðum á lóð nr. 24 við Flókagötu.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

11. Fossaleynir 1  (02.456.101) 190899 Mál nr. BN052660
521009-2170 Knatthöllin ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu fyrir íþróttahús á lóð nr. 1 við Fossaleyni sbr. erindi BN052523.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

12. Grettisgata 2A  (01.182.101) 101818 Mál nr. BN052260
570169-6459 G2A ehf., Lundi 90, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að opna tímabundið yfir lóðarmörk milli geymslu í mhl. 03 á aðliggjandi lóð nr. 2b og gistiheimilis á lóð nr. 2a og við Grettisgötu.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 28. nóvember 2016.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

13. Grettisgata 2b  (01.182.102) 101819 Mál nr. BN051931
570169-6459 G2A ehf., Lundi 90, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að opna tímabundið yfir lóðarmörk milli gistiheimilis á aðliggjandi lóð nr. 2a og geymslu í mhl. 03 á lóð nr. 2b við Grettisgötu.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 28. nóvember 2016.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

14. Hagamelur 67  (01.525.007) 106064 Mál nr. BN052647
611105-0960 Fisherman ehf., Aðalgötu 15, 430 Suðureyri
710591-1649 Blómagallerí ehf., Hagamel 67, 107 Reykjavík
701293-5099 Úlló ehf., Aflagranda 35, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi rýmis 0101 þannig að bókabúð og kaffihúsi er breytt í fiskverslun á lóð nr. 67 við Hagamel.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

15. Hallveigarstígur 2  (01.180.201) 101689 Mál nr. BN052236
111259-2169 Ólöf Berglind Halldórsdóttir, Hallveigarstígur 2, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja svalir og kvisti á rishæð í húsi á lóð nr. 2 við Hallveigarstíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. febrúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. febrúar 2017.
Stækkun: A-rými 29,9 ferm., 69,5 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Lagfæra skráningu.

16. Hádegismóar 1  (04.411.701) 213064 Mál nr. BN052365
590658-0149 Freyr ehf, Lynghálsi 2, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN049417, aðallega er um að ræða breytingu á brunavörnum ásamt minni háttar breytingum á innra skipulagi sem lýst er í fylgigögnum og orðið hafa á framkvæmdatíma við skrifstofu- og lagerhús á lóð nr. 1 við Hádegismóa.
Gjald kr. 11.000
Frestað.Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

17. Hestháls 6-8  (04.323.101) 111035 Mál nr. BN052646
630211-0500 BL ehf., Sævarhöfða 2, 110 Reykjavík
670509-1840 EGG fasteignir ehf., Sævarhöfða 2, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að reisa tveggja hæða stálgrindarhús á steyptum undirstöðum með milliplötu úr forsteyptum holplötueiningum, mhl. 02,  á lóð nr. 6 - 8 við Hestháls
Bréf frá hönnuði dags. 28. mars 2017 og bréf frá burðarvirkishönnuði dags. 28. mars. 2017
Stærðir húss er : 2.766,0 ferm., 11.725,5 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

18. Hofteigur 32  (01.365.005) 104648 Mál nr. BN052528
261289-3699 Juan Carlos Aguilar Mendoza, Hofteigur 32, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja burðarvegg í kjallara hússins á lóð nr. 32 við Hofteig.
Samþykki meðeigenda fylgir á teikningu.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

19. Hringbraut 55  (01.540.012) 106229 Mál nr. BN051683
261056-4459 Pálmi Bergmann Almarsson, Hringbraut 55, 101 Reykjavík
211161-4509 Vilborg María Sverrisdóttir, Hringbraut 55, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum á innra skipulagi v/gerðar eignaskiptasamnings en þar er gerð grein fyrir íbúðarrými í kjallara sem verður í eigu íbúðar á efri hæð í parhúsi á lóð nr. 55 við Hringbraut.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.

20. Hverfisgata 76  (01.173.009) 101500 Mál nr. BN050765
591294-2379 Húsfélagið Svalbarði ehf, Stóragerði 19, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta  veitingarrekstri úr fl. II, teg. c í fl. III, teg. c á 1. hæð í húsinu á lóð nr. 76 við Hverfisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. mars 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. mars 2016 sem og hljóðvistarskýrsla frá Trivium dags. í desember 2016.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Þinglýsa skal skilmálum um opnunartíma og byrgja skal ekki glugga samanber umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. mars 2017.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

21. Hörpugata 10  (01.635.704) 106695 Mál nr. BN052632
100583-5509 Þórdís Anna Oddsdóttir, Hörpugata 10, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta útliti með því að bæta við gluggum, opna út á verönd og breyta innra skipulagi, ásamt áður gerðum breytingum sem felast í að byggður hefur verið kvistur á austurhlið húss á lóð nr. 10 við Hörpugötu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

22. Laugavegur 28  (01.172.206) 101461 Mál nr. BN052643
471107-1310 Hengill Fasteignir ehf., Síðumúla 29, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050215, sorpgeymsla verður flutt á lóð nr. 28c og verður sameiginleg fyrir hús nr. 28, 28c og 28d og minni háttar breytingar verða á brunavörnum hótels á lóð nr. 28 við Laugaveg.
Erindi fylgir uppfærð brunahönnun dags. 28. mars 2017.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Þinglýsa skal yfirlýsingu þess efnis að jarðhæð hússins skuli vera opin almenning yfir daginn, að óheimilt sé að nota skyggt gler, filmur eða annað sem skyggir fyrir glugga.

23. Laugavegur 28C  (01.172.210) 101465 Mál nr. BN052644
471107-1310 Hengill Fasteignir ehf., Síðumúla 29, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja sorpgeymslu sem verður sameiginleg fyrir hús nr. 28, 28d og 28c á lóð einbýlishúss nr. 28c við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Þinglýsa skal yfirlýsingu þess efnis að jarðhæð hússins skuli vera opin almenning yfir daginn, að óheimilt sé að nota skyggt gler, filmur eða annað sem skyggir fyrir glugga.

24. Laugavegur 28D  (01.172.209) 101464 Mál nr. BN052645
471107-1310 Hengill Fasteignir ehf., Síðumúla 29, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja sorpgeymslu sem verður sameiginleg fyrir hús nr. 28, 28d og 28c á lóð nr. 28d við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Þinglýsa skal yfirlýsingu þess efnis að jarðhæð hússins skuli vera opin almenning yfir daginn, að óheimilt sé að nota skyggt gler, filmur eða annað sem skyggir fyrir glugga.

25. Laugavegur 56  (01.173.112) 101529 Mál nr. BN052633
521103-2210 Ysland ehf., Rjúpnasölum 10, 201 Kópavogur
480102-2580 L56 ehf., Hlíðasmára 12, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta veitingaflokki úr flokki  II í flokk III tegund a með opnunartíma frá 8.00 til 23.00 á virkum dögum  og frá 8.00 til 1.00  um helgar ásamt breytingu í afgreiðslu í húsinu á lóð nr. 56 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

26. Laugavegur 59  (01.173.019) 101506 Mál nr. BN052606
550570-0259 Vesturgarður ehf., Laugavegi 59, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051424, m. a. breyta innra skipulagi kjallara og koma fyrir nýju tæknirými fyrir loftræsingu, breyta innra skipulagi veitingastaðar á 2. hæð og koma fyrir glerlokunum á svölum á 3. og 4. hæð íbúðar- og atvinnuhúss á lóð nr. 59 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

27. Lautarvegur 6  (01.794.303) 213567 Mál nr. BN052616
680217-2700 Arður ehf., Öldugötu 26, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með þremur íbúðum og tvöfaldri bílgeymslu á lóð nr. 6 við Lautarveg.
Stærð A-rými 552 ferm., 1.937,1 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

28. Njálsgata 90  (01.243.001) 103043 Mál nr. BN052591
291246-4789 Sigríður Haraldsdóttir, Spóahöfði 9, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem komu fram í lokaúttekt vegna erindis BN044678  þar sem búið er að koma fyrir salerni og eldhúsinnréttingu, setja þrjá nýja þakglugga og fjarlægja reykháf af þaki á húss á lóð nr.90 við Njálsgötu .
Samþykki meðeigenda ódags. umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 28. mars 2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.  
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

29. Óðinsgata 1  (01.181.003) 101727 Mál nr. BN051818
010557-4889 Þuríður Ottesen, Óðinsgata 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi íbúða á 2. og 3. hæð og minnka svalir á 2. hæð í húsi á lóð nr. 1 við Óðinsgötu.
Erindi fylgir minnisblað um brunavarnir dags. 1. janúar 2017.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

30. Rauðagerði 66  (01.823.208) 108355 Mál nr. BN052724
210364-2939 Kambiz Vejdanpak, Rauðagerði 66, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051842 þannig að fjarlægðar eru  brunamerkingar á þremur hurðum á 1. hæð í húsi á lóð nr. 66 við Rauðagerði .
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

31. Seljavegur 2  (01.130.105) 100117 Mál nr. BN052503
430907-0690 Seljavegur ehf, Bæjarlind 2, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að rífa mhl. 04 og hluta mhl. 02, sameina mhl. 02 og 03, byggja milligólf í bakhúsi og inndregna 5. hæð ofaná framhús og innrétta gististað í flokki V, teg. a fyrir 304 gesti í 153 herbergjum og veitingastað í flokki II, teg. a  í húsi á lóð nr. 2 við Seljaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. mars 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. mars 2017.
Niðurrif: 
Mhl.02 (hluti) 1.663,2 ferm., 6.238,5 rúmm.
Mhl.04 (allur)    854,9 ferm., 4.180,0 rúmm.
Stækkun:
Mhl.02 (mhl.02 og 03 sameinaðir) 2.254,5 ferm., 3.627,0 rúmm.
Breyting á heildar stærðum:  -582,3 ferm., -12.387,7 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Uppfærðum uppdráttum vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa

32. Skólavörðustígur 22A  (01.181.204) 101758 Mál nr. BN052518
460608-0150 Babalú ehf, Skólavörðustíg 22a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja timbursvalir og byggja einnar hæðar viðbyggingu sem hýsa á eldhús núverandi veitingastaðar með svölum ofan á þaki í húsi á lóð nr. 22A við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

33. Stuðlaháls 1  (04.326.801) 111050 Mál nr. BN052524
470169-1419 Coca-Cola Eur.Partn. Ísland ehf, Stuðlahálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að gera flóttaleið úr heilsuræktaraðstöðu fyrir starfsfólk í kjallara og steypa stoðveggi og gólf frá flóttaleið að utanverðu á hlið hússins á lóð nr. 1 Stuðlahálsi.
Bréf frá hönnuði dags. 11. apríl. 2017 fylgir erindinu.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

34. Sturlugata 6  (01.631.305) 220421 Mál nr. BN052745
680515-1580 Sturlugata 6 ehf., Túngötu 5, 101 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir aðstöðusköpun og jarðvinnu fyrir byggingu vísindagarða á lóð nr. 6 við Sturlugötu sbr. erindi BN051881.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

35. Suðurgata 29  (01.142.203) 100929 Mál nr. BN052349
480402-2430 Stay ehf., Einholti 2, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051178, svalir eru færðar á suðausturhorn og gerðar dyr úr stofu einbýlishúss á lóð nr. 29 við Suðurgötu.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 31. janúar 2017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Skipulagsferli er ólokið.

36. Suðurlandsbraut 68-70  (01.473.201) 215795 Mál nr. BN052678
681013-0910 Íbúðir eldri borgara í Mörk ehf, Hringbraut 50, 101 Reykjavík
Sótt er um breytingu á erindi BN051314 sem felst í byggingu tengigangs yfir í hjúkrunarheimili á lóð nr. 66 við Suðurlandsbraut, auk minni breytinga í íbúðarhúsi eldri borgara á lóð nr. 68-70 við Suðurlandsbraut.
Stærðarbreytingar:
Mhl. 01 stækkun A-rými 43,1 ferm., 148,1 rúmm.
Mhl. 02 minnkun A-rými -36,8 ferm., -111,3 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

37. Vegamótastígur 7  (01.171.509) 205361 Mál nr. BN052770
550305-0380 Reir ehf., Laugavegi 7, 101 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi jarðvinnu á lóð nr. 7-9 við Vegamótastíg sbr. breytingar á erindum BN051166 og BN051165.
Synjað.
Byggingaráform ekki samþykkt.

38. Vegamótastígur 9  (01.171.508) 101424 Mál nr. BN052771
550305-0380 Reir ehf., Laugavegi 7, 101 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi jarðvinnu á lóð nr. 7-9 við Vegamótastíg sbr. breytingar á erindum BN051166 og BN51165.
Synjað.
Byggingaráform ekki samþykkt.

39. Vesturgata 21  (01.136.005) 100508 Mál nr. BN052508
240450-2759 Sigurður Sigurðsson, Vesturgata 21, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum í mhl. 01 vegna gerðar  eignaskiptayfirlýsingar í húsinu á lóð nr. 21 við Vesturgötu.
Umsögn Minjastofnun Íslands. dags. 5. mars 2017
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.   
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd
sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um
uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð
verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.

Ýmis mál

40. Hraunbær 103A   Mál nr. BN052768
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til stofnunar nýrrar lóðar Hraunbæjar 103A (staðgr. 4.331.103, landnr. ókomið) samanber meðfylgjandi bráðabirgða lóðauppdrátt dagsettan 19.4.2017, sem gerður var að ósk SEA. Uppdrátturinn er gerður með fyrirvara um samþykki deiliskipulagsbreytingar.
Lóðin Hraunbær 103A (staðgr. 4.331.103, landnr. ókomið) er stofnuð með því að taka 3559 m2 úr óútvísaða landinu, landnr. 221449.
Lóðin Hraunbær 103A (staðgr. 4.331.103, landnr. ókomið) verður 3559 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 23. 09. 2015, samþykkt í borgarráði þann 01. 10. 2015 og auglýst í B-deild stjórnartíðinda þann 23. 11. 2015.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem enn er í vinnslu hjá umhverfis- og skipulagssviði.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

41. Hverfisgata 85  (01.154.315) 101129 Mál nr. BN052747
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka lóðanna Hverfisgata 85-91 og Hverfisgata 93 samanber meðfylgjandi breytingablað og lóðauppdrátt, 1.154.3, dagsett 18. 04. 2017.
Skúlagata 30 (staðgr. 1.154.305, landnr. 101120):
Lóðin er 908 m² og verður óbreytt
Lóðin verður áfram 908 m²
Hverfisgata 85-91 (staðgr. 1.154.315, landnr. 101129)
Lóðin er 1978 m²
Bætt við lóðina frá Hverfisgötu 93  297 m²
Lóðin verður 2175 m² og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa,
Hverfisgata 93 (staðgr. 1.154.312, landnr. 101126):
Lóðin er 297 m²
Tekið af lóðinni og bætt við Hverfisgötu 85-91  -297 m²
Lóðin verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í borgarráði þann 22. 12. 2016, á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 17. 02.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 24. 03. 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

42. Hverfisgata 93  (01.154.312) 101126 Mál nr. BN052748
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka lóðanna Hverfisgata 85-91 og Hverfisgata 93 samanber meðfylgjandi breytingablað og lóðauppdrátt, 1.154.3, dagsett 18. 04. 2017.
Skúlagata 30 (staðgr. 1.154.305, landnr. 101120):
Lóðin er 908 m² og verður óbreytt
Lóðin verður áfram 908 m²
Hverfisgata 85-91 (staðgr. 1.154.315, landnr. 101129)
Lóðin er 1978 m²
Bætt við lóðina frá Hverfisgötu 93  297 m²
Lóðin verður 2175 m² og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa,
Hverfisgata 93 (staðgr. 1.154.312, landnr. 101126):
Lóðin er 297 m²
Tekið af lóðinni og bætt við Hverfisgötu 85-91  -297 m²
Lóðin verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í borgarráði þann 22. 12. 2016, á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 17. 02.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 24. 03. 2017.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

43. Skúlagata 30  (01.154.305) 101120 Mál nr. BN052746
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka lóðanna Hverfisgata 85-91 og Hverfisgata 93 samanber meðfylgjandi breytingablað og lóðauppdrátt, 1.154.3, dagsett 18. 04. 2017.
Skúlagata 30 (staðgr. 1.154.305, landnr. 101120):
Lóðin er 908 m² og verður óbreytt
Lóðin verður áfram 908 m²
Hverfisgata 85-91 (staðgr. 1.154.315, landnr. 101129)
Lóðin er 1978 m²
Bætt við lóðina frá Hverfisgötu 93  297 m²
Lóðin verður 2175 m² og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa,
Hverfisgata 93 (staðgr. 1.154.312, landnr. 101126):
Lóðin er 297 m²
Tekið af lóðinni og bætt við Hverfisgötu 85-91  -297 m²
Lóðin verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í borgarráði þann 22. 12. 2016, á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 17. 02.2017 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 24. 03. 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

44. Tangabryggja 18-24  (04.023.101) 179538 Mál nr. BN052752
Óskað er eftir endursamþykkt á lóðauppdrætti vegna breyttrar tölusetningar lóðarinnar með landnúmer 179538.
Lóðin verður tölusett sem Tangabryggja 13, sbr. samþykkt byggingarfulltrúa frá 11. apríl 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

Fundi slitið kl. 12.15.

Björgvin Rafn Sigurðarson

Nikulás Úlfar Másson Sigrún Reynisdóttir
Sigríður Maack Óskar Torfi Þorvaldsson
Olga Hrund Sverrisdóttir

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

7 + 10 =