Fundur nr. 159

HVERFISRÁÐ LAUGARDALS

Ár 2017, mánudaginn 18. desember kl. 16.00 var haldinn 159. fundur hverfisráðs Laugardals. Fundurinn var haldinn í þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis að Efstaleiti 1. Viðstödd voru: 
Sandra Berg Cepero, Bjarni Jónsson, Kristín Elfa Guðnadóttir, Elín Engilbertsdóttir og Sigurður Þórðarson áheyrnarfulltrúi. Starfsmenn og aðrir sem sátu fundinn: Helga Margrét Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1.    Fram fer umræða um úthlutanir úr hverfissjóði.
Samþykkt að veita íbúasamtökum Laugardals styrk að upphæð kr. 165.000, Foreldraþorpinu styrk að upphæð kr. 50.000 og Þróttheimum styrk að upphæð kr. 40.000.

Fundi slitið kl. 16.30

Sandra Berg Cepero    Bjarni Jónsson
Kristín Elfa Guðnadóttir    Elín Engilbertsdóttir
 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 18 =