Fundur nr. 152

Hverfisráð Kjalarness

Ár 2017, fimmtudaginn 9. mars var haldinn 152. fundur hverfisráðs Kjalarness. Fundurinn var haldinn í Fólkvangi og hófst kl. 17.05. Viðstödd voru Sigríður Pétursdóttir, formaður, Eldey Huld Jónsdóttir, Ólafur Þór Zoéga, Baldvin Þór Grétarsson og Guðfinna Ármannsdóttir. Auk þeirra sátu fundinn Jóna Björg Sætran, áheyrnarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, Sigrún Anna Ólafsdóttir skólastjóri Klébergsskóla ásamt Ingibjörgu Sigurþórsdóttur, framkvæmdarstjóra Miðgarðs og Þorvaldi Guðjónssyni, verkefnastjóra félagsauðs og frístunda í Miðgarði sem jafnframt ritaði fundargerð.  

Þetta gerðist:

1. Fram fer kynning á stöðu máli í sameiningarferli Klébergsskóla

- Kl 18.14 víkur Sigrún Anna Ólafsdóttir af fundi.

2. Lagt fram bréf frá íbúa vegna umferðaröryggis við Brautarholtsveg.

3. Fram fer umræða um styrkúthlutanir hverfisráðsins og auglýsingaferli styrkja.

4. Fram fer kynning á skipulagi verkefnisins Hverfið Mitt.

5. Fram fer umræða um Öldungaráð og þátttöku í hverfisráði.

6. Lögð fram útskrift úr gerðarbók umhverfis- og skipulagsráðs, dags 15. febrúar 2017, varðandi Fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar 2017.

Fundi slitið kl. 18.40

Sigríður Pétursdóttir

Guðfinna Ármannsdóttir Baldvin Þór Grétarsson
Ólafur Þór Zoéga Eldey Huld Jónsdóttir

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

7 + 2 =