Fundur nr. 11

OFBELDISVARNARNEFND

Ár 2017, mánudaginn 8. maí, var haldinn 11. fundur ofbeldisvarnarnefndar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 14.05. Viðstödd voru Heiða Björg Hilmisdóttir, Halldór Halldórsson, I. Jenný Ingudóttir, Sigríður Björk Guðjónsdóttir, Sigþrúður Guðmundsdóttir, Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir. Einnig sat fundinn Halldóra Gunnarsdóttir sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1. Fram fer kynning á verkefninu saman gegn ofbeldi.

- Kl. 14.10 tekur Sigþrúður Guðmundsdóttir sæti á fundinum.

- Kl. 14.26 tekur Ingimar Karl Helgason sæti á fundinum.

2. Fram fer umræða um drög, dags. 4. maí 2017, að dagskrá morgunverðafunda ofbeldisvarnarnefndar haustið 2017 og vorið 2018.

3. Fram fer kynning á opnum fundi ofbeldisvarnarnefndar með borgarstjórn 30. maí n.k. um ungt fólk og ofbeldi undirbúinn. Drög að dagskrá, dags. 3. maí 2017, lögð fram til umræðu.

Halldóra Dröfn Gunnarsdóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

- Kl. 15.35 víkur Ingimar Karl Helgason af fundi.

4. Drög að tillögum starfshóps um örugga miðborg dags. 8. maí 2017 lögð fram til kynningar.

5. Fram fer umræða um kampavínsklúbba.

- Kl. 16.00 víkur Halldór Halldórsson af fundi.

Fundi slitið kl. 16.24

Heiða Björg Hilmisdóttir

Halldór Halldórsson  I. Jenný Ingudóttir
Sigríður Björk Guðjónsdóttir Sigþrúður Guðmundsdóttir
Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

3 + 9 =